Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Grín og glens

+2
Anna M nr 165
Ægir og Sigga
6 posters

Blaðsíða 4 af 19 Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 11 ... 19  Next

Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Gæfan fylgir !!

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 04 2009, 08:52

Hver man ekki eftir auglýsingunni "Gæfa I love you fylgir trúlofunarhringjunum frá Sigurþór" . Eitt sinn kemur maður í verslunina til Sigurþórs og hinn reiðasti affraid og segir auglýsingar hans hið mesta skrum. Sad Kærastan mín sagði mér upp hálfum mánuði eftir að ég keypti af þér hringana sagði hann Sad . Já er það kannski ekki gæfa , þegar þær svíkja svona strax No svaraði Sigurþór. lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Mótorhjólaferðin !!

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 04 2009, 15:03

Á árum áður þegar malarvegir voru aðall íslenskrar vegagerðar Crying or Very sad áttu tveir félagar erindi á Þingvöll og fóru á mótorhjóli. Þegar komið var framhjá Mosfelli kvartaði farþeginn undan kulda Mad . Ökumaður stoppaði og hjálpaði félaga sínum í úlpuna öfuga og renndi svo fyrir hann rennilásnum sem nú var á baki mannsins Smile .

Á há heiðinni uppgötvaði ökumaður að félaginn var ekki lengur fyrir aftan hann á hjólinu Shocked og snéri við til að leita hans.

Rétt fyrir ofan Gljúfrastein lá félaginn á veginum og tveir menn að stumra yfir honum. Rolling Eyes

“Er hann mikið slasaður spurði ökumaður confused
“Veit ekki,” svaraði annar mannanna, “en staðreyndin er sú að hann hefur ekki hreyft sig síðan við snérum andlitinu á honum rétt miðað við rennilásinn Sleep .” lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Skutlan !!

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 05 2009, 07:27

Búktalari nokkur var ráðinn til að skemmta á árshátíð Skutlanna eitt árið. Very Happy Hann ákvað að taka mið af áhorfendahópnum og lét brúðuna segja fullt af bröndurum Laughing um mótorhjólakerlingar.
Eftir 9 eða 10 slíka brandara stóð stór og mikil Skutla á fætur með látum, þó nokkuð drunken hífuð, og strunsaði að sviðinu. „Heyrðu þú þarna, ég er alveg búin að fá nóg af þessu bulli þínu No . Þú talar um okkur Skutlur eins og við séum einhverjir algerir hálfvitar clown . Það erum við sko ekki, skal ég segja þér! Við erum sko ekkert heimskari en aðrir!”
Búktalaranum leist ekki á blikuna og opnaði skjálfandi munninn til að biðjast afsökunar: „Ja, ég vil nú .... ”
„Heyrðu góði, þegi þú!” gargaði affraid þá Skutlan. „Ég er ekkert að tala við þig, ég er að tala við brúðukvikindið sem situr í fanginu á þér!”,,
Very Happy Very Happy lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Texasbúinn !!!

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 05 2009, 10:38

Flugvél flaug í gegnum talsvert óveður Basketball . Ókyrrðin var mikil og ekki skánaði ástandið þegar eldingu laust niður í annan vænginn. Mad
Ein kona tapaði sér alveg affraid . Hún stóð upp fremst í vélinni og öskraði "Ég er of ung til að deyja!!".Síðan kallaði hún "ef ég á að deyja núna þá vil ég að síðustu mínútur mínar í þessu jarðlífi verði minnisverðar. Er einhver hér í flugvélinni sem getur
látið mér líða eins og sannri konu? confused
Það sló á þögn í vélinni og fólkið starði á örvæntingarfullu konuna fremst í vélinni. Þá stóð karlmaður frá Texas upp aftarlega í vélinni.Hann var myndarlegur Razz , hávaxinn og vel vaxinn. Hann gekk rólega fram ganginn og byrjaði að hneppa frá sér skyrtunni, einni tölu í einu. Enginn annar hreyfði sig. Hann fór úr skyrtunni og hnyklaði brjóstvöðvana. Hún tók andköf........ I love you
Þá, sagði hann
"Straujaðu þessa og færðu mér bjór". Very Happy Laughing lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Einn Borgfirskur!!

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 05 2009, 13:42

Lögfræðingur nokkur frá Reykjavík ákvað að skreppa til rjúpnaveiða. Shocked Hann fór upp í Borgarfjörð og fann góðan stað nokkuð frá sveitabæ. Hann var búinn að veiða nokkrar rjúpur og var að enda við að skjóta eina í viðbót og er að sækja hana er bóndi kemur að honum. Cool Þeir heilsast og tala saman en eftir það segist bóndinn nú eiga þessa rjúpu. Það samþykkir lögfræðingurinn ekki og segist þekkja sinn rétt og hann hafi skotið hana og því eigi hann rjúpuna Question . Þá spyr bóndinn hvort þeir eigi bara ekki að útkljá þetta með þriggja sparka reglunni, sem að er algengt hér í Borgarfirðinum. Lögfræðingurinn verður þá svolítið forvitinn og vill fá að vita meira confused Bóndinn segir honum að fyrst sparki hann í lögfræðinginn þrisvar og síðan sparki lögfræðingurinn í hann þrisvar og svona gengur það þangað til að annar gefst upp. Lögfræðingurinn samþykkir það og segir bóndanum að sparka. Bóndinn byrjar að sparka í magann á honum og hnígur hann niður við það pale , næst sparkar hann í sköflunginn á honum, og er lögfræðingurinn orðinn svolítð sár en tekur samt við þriðja sparkinu sem er mjög fast í punginn Sad Sad . Eftir að lögfræðingurinn er búinn að jafna sig segir hann: “Jæja nú er komið að mér” Very Happy og býr sig til að sparka. Þá heyrist í bóndanum: “Nei, mér er andskotans sama um eina rjúpu,þú mátt bara eiga hana”. lol! ,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Á kaffihúsinu !!!

Innlegg  Ægir og Sigga Fös Mar 06 2009, 08:02

Þrír menn sátu á kaffihúsi að drekka kaffi og spjalla Laughing . Þá sagði einn: “Ég fór í herbergið hennar dóttur minnar og sá þar bjórflösku. Ég vissi ekki að dóttir mín væri að drekka” drunken . Þá sagði næsti:”já, ég fór líka inn í herbergi dóttur minnar um daginn og sá þar sígarettupakka Crying or Very sad . Ég vissi ekki að dóttir mín var að reykja”. Þá sagði sá þriðji: “Já, ég fór líka í herbergi dóttur minnar í gær og sá smokk í ruslastunnunni ég vissi ekkert að dóttir mín væri með typpi” Laughing lol! .,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Glóðaraugað !!

Innlegg  Ægir og Sigga Mán Mar 09 2009, 11:00

Kona nokkur með stórt Sad glóðarauga staulaðist inn á lögreglustöðina í Kópavogi. Hún sagði Jónasi varðstjóra að hún hefði heyrt hljóð í bakgarðinum sínum og farið til að kanna málið. Hún vissi ekki fyrr en einhver rotaði hana og nú vildi hún fá lögregluna til að finna árásarmanninn Smile .

Þórður lögreglumaður var sendur á vettvang og kom til baka hálftíma síðar, einnig með stórt glóðarauga Smile .

„Heldurðu að þú hafir verið barinn af sama aðila og frúin confused spurði Jónas.

„Nei,“ svaraði Þórður. „Ég steig á sömu hrífuna Very Happy Very Happy lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Ljóskan !!

Innlegg  Ægir og Sigga Mán Mar 09 2009, 11:08

Nanna Jónsdóttir, ein mesta ljóskan Laughing í Borgarnesi og þótt víðar væri leitað, kom með ávísun inn í Landsbankann þar í bæ og ætlaði að leysa hana út Neutral . Gjaldkerinn bað hana um að fylla út bakhlið ávísunarinnar, sem hún og gerði. Þegar hún var búin að því og rétti fram ávísunina sagði gjaldkerinn:

„Nú verð ég bara að fá vissu um það, að þú sért í raun og veru þessi Nanna Jónsdóttir. confused

Ljóskan tók þá spegil upp úr handtösku sinni, leit í hann rétt sem snöggvast og sagði síðan:

„Jú, þetta er hún. Laughing Very Happy lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Á veitingahúsinu !!

Innlegg  Ægir og Sigga Þri Mar 10 2009, 02:51

Ég bauð konunni minni með í helgarferð til Boston um daginn og þar fórum við á fínt veitingahús Very Happy . Einhverra hluta vegna tók þjónninn fyrst pöntunina mína Razz . Ég sagði, og var heldur rogginn með enskuna mina,
”I’ll have the strip steak, medium rare, please.” Laughing
Og hann sagði ”Aren’t you worried about the mad cow?”" alien
Ég svaraði “ Nah, she can order for herself.”
Og þá fór allt í bál og brand…. lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Gossjálfsalinn !!

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 12 2009, 11:35

Það var heitt sunny í veðri og ljóskan var á rölti um bæinn þegar
hún sá gossjálfsala og ákvað að nota tækifærið og fá sér
ískalt gos. Hún gengur upp að sjálfsalanum og setur pening
í raufina. Very Happy

Peningurinn rennur út aftur. Þetta gerist í hvert skipti
hjá henni þegar hún setur pening í raufina, en alltaf gerir
hún þetta aftur og aftur-pening í og hann rennur úr, pening
í og hann rennur út... Very Happy

Þar sem margir að hugsa það
sama og ljóskan, að fá sér kalt að drekka var komin röð
fyrir aftan hana. Einn ungur maður sem var orðin ferlega
þreyttur og þyrstur segir ljóskunni að fara drífa sig því
það séu fleiri sem þurfi að komast að.

“Ekki að ræða það,” segir ljóskan um hæl og bætir
við....”Ég er að vinna fullt af pening, sérðu það ekki confused lol! ,,,,mér datt þetta svona i hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Nonni dvergur !!

Innlegg  Ægir og Sigga Fös Mar 13 2009, 03:13

Það var einu sinni ljóska sem fór með kæru til yfirmanns síns vegna kynferðislegs áreitis eins vinnufélagans:( . Á morgnana þegar hún fékk sér kaffi Smile , þá kom þessi maðurinn alltaf, stóð þétt upp við hana og sagði, "mikið er rosalega góð lykt af hárinu af þér!" Rolling Eyes Þetta er nú ekki nógu góð ástæða til að kæra sagði bossinn! Jú víst sagði ljóskan, þetta er nefnilega hann Nonni dvergur! Laughing lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Hundastellingin !!

Innlegg  Ægir og Sigga Fös Mar 13 2009, 11:18

Jón og Einar voru á viðskiptafundi, allt hafði gengið vel þar til að Jón hringdi í einkaritara sinn og bað hana um að koma með kaffi og skýrsluna um Gunnars málið Shocked . Nokkrum mínútum síðar kemur þessi vel vaxna ljóska, henni fipast eitthvað og hún hellir kaffinu yfir þá báða affraid .
Þegar hún var að reyna að þurrka upp bleytuna þá rekur hún síg í lampa og brýtur hann No .
Þegar hún var búinn að hreinsa allt upp þá réttir hún Jóni skýrsluna sem er öll út krössuð og full af stafsetningarvillum.
Þegar hún er farin þá spyr Einar: "Hvað í ósköpunum varð til þess að þú réðst hana í vinnu confused "Ég vissi að hún væri rétta manneskjan þegar ég spurði hana hver hefði verið hennar síðasta staða"
"Og hverju svaraði hún?"
"Hún sagði að það hefði verið hundastellingin (doggy - style)."



Piparsveinn í partíi spyr par um það hvort að hann megi kyssa brjóstin á kærustunni fyrir 10þ kall Embarassed .
Þau ganga að þessu og fara inn í næsta herbergi þar sem að stelpan fer úr blússunni og brjóstahaldaranum affraid . Piparsveinninn leggur andlitið
að brjóstunum Laughing . Nokkrar mínútur líða og kærastinn er farinn að ókyrrast og spyr: "Ætlarðu að kyssa á henni brjóstin eða ekki. confused "
"Til er ég en ég hef bara ekki efni á því. Very Happy Laughing " lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Gamla hjónabandið !!

Innlegg  Ægir og Sigga Lau Mar 14 2009, 04:19

Þegar hónaband hefur staðið lengi er alltaf hætta á að I love you ástin og umhyggjan séu farin að dala og þá alveg sérstaklega ef hjón eru komin á ellistyrkinn Wink ;

“Ég er ekki alveg sátt Óli minn,” sagði frúin, confused “áður ljómaðir þú af ánægju þó þú sæir mig ekki nema í 10 - 15 mínútur á dag en það er allt breytt.” Sad

“Veistu það dúllan mín,” sagði Óli, “ef ég sæi þig bara í 10 - 15 mínútur á dag myndi ég ljóma sem aldrei fyrr.” Very Happy Laughing lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Hjá dýralækninum !!

Innlegg  Ægir og Sigga Sun Mar 15 2009, 04:54

Þrír hundar sitja á biðstofu dýralæknis, púðluhundur, schnauzer og stóri dani. Púðlarinn snýr sér að schnauzernum og spyr? Hvað ert þú að gera hér, og hann svarar. Ég er orðinn sautján ára gamall blindur og heyri illa. Ég hef verið að lenda í allskonar óhöppum heima og eigandi minn segir að ég sé svo gamall og lasburða að það þurfi að svæfa mig Sad . Schnauzerinn spyr nú púðluhundinn, af hverju ert þú hérna? og hann svarar. Ég hef ekki verið með sjálfum mér uppá síðkastið. Ég gelti sínkt og heilagt, glefsa í fólk Evil or Very Mad og beit eitt af börnum nágrannans. Það verður ekki tekinn séns á að ég bíti fleiri, svo það á að svæfa mig Sad . Púðlarinn og schnauzerinn snúa sér nú að stóra dananum og spyrja því hann sé hér.? Eigandi minn er stórglæsileg kona og fyrirsæta I love you . Í gær var hún að ganga nakin um íbúðina og missir farsímann sinn á gólfið og beygir sig niður til að taka hann upp. Áður en ég vissi af hafði náttúran tekið af mér völdin svo ég skellti mér bara aftan á hana
. -Er hún þá komin til að láta svæfa þig spyr púðluhundurinn? nei, nei ég er hér í naglasnyrtingu Very Happy lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Fyrsti ástarfundurinn !!!

Innlegg  Ægir og Sigga Mán Mar 16 2009, 04:24

Ungur og glæsilegur Hafnfirðingur hafði nýlega náð þeim merka áfanga að verða tvítugur.
Hann ákvað að halda upp á áfangann með því að skreppa í Klúbbinn og húkka sér píu.
Frómt frá sagt var vinur okkar lítt reyndur í kvennamálum enda fór það svo að það var dama sem húkkaði hann en ekki öfugt.
Sú var vel reynd í karlamálum og hugsaði sér gott til glóðarinnar. Fá ungan eða lítt reyndan stegg upp í til sín, svona til tilbreytingar.
Þegar heim til dömunnar kom, háttaði hún sig snarlega og skipaði vini vorum að gera slíkt hið sama. Síðan lagðist hún upp í rúm og skipaði Hafnfirðingnum að leggjast hjá sér.
Því næst skipaði hún honum að kyssa sig og strjúka og nudda ýmsa mikilvæga staði líkamans sem vinur vor gerði fúslega.
Að drjúgri stund liðinni þegar sú lífsreynda sá fram á að Hafnfirðingurinn myndi ekki aðhafast meira án frekari fyrirskipana, þá lagðist daman á bakið, benti í skaut sér og sagði:“Sérðu gatið þarna?”
“Já, ég sé það,” sagði Hafnfirðingurinn.
“Taktu nú liminn á þér og stingdu honum í gatið, svonahh … aðeins dýpra .. ahh … ahh … taktu hann svo aðeins út og settu hann inn og út … inn og út … inn og út …

Þegar hér var komið sögu, barði Hafnfirðingurinn öskureiður í rúmstokkinn og hrópaði.

“Hver djöfullinn er þetta eiginlega, geturðu ekki ákveðið þig manneskja …?” lol! ,,,,Mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Orlofspeningurinn !!

Innlegg  Ægir og Sigga Þri Mar 17 2009, 05:05

Maður einn kom í heimsókn til vinnufélaga síns, hann bankaði á dyrnar og kona félaga hans kom til dyra,
Er maðurinn þinn heima?
Nei, hann kemur ekki fyrr en seint í kvöld. Maðurinn segir þá við konuna.
Ég skal borga þér 50.000 kall ef ég fæ að sjá annað brjóstið..
Konan hrekkur við og veit ekki hvað hún á að segja, en hugsar svo, æjá, 50.000 ég get notað hann.
Hún sýnir honum annað brjóstið, þá segir maðurinn. Ég skal borga þér 100.000 þú sýnir mér bæði brjóstin.
Konan hugsar vandlega og ææi, hann er búinn að sjá eitt og hitt er ekkert merkilegra og ég gæti keypt mér flott föt fyrir peningana.
Allt í lagi ég skal sýna þér bæði fyrir 100.000 svarar konan ,hún vippar sér úr og sýnir honum bæði brjóstin.
Þá segir maðurinn.
Ég skal borga þér 200.000 ef ég fæ að fara í rúmið með á þér núna.
Konan hugsar, ææiii, maðurinn minn verður kátur að fá smá auka pening inn í heimilið.
Hún bíður honum inn og þau fara í rúmið saman.
Um kvöldið kom eiginmaðurinn heim og var konan þá búinn að elda rosa steik og dekka borð.
Vá það er aldeilis flottheit í matargerðinni hjá þér í kvöld sagði hann, hvert er tilefnið ?
Ekkert annað að breyta svolítið til svaraði konan.
Svo spyr hann konuna sína. Kom hann Kjartan heim með orlofið mitt í dag eins og hann lofaði að gera?,,
lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Á sunnudagskvöldi !!

Innlegg  Ægir og Sigga Þri Mar 17 2009, 13:54

Fjölskyldan sat við matarborðið á sunnudagskvöldi. Very Happy
“Pabbi, hvað eru margar gerðir af kvenmannsbrjóstum til ?” confused spurði sonurinn allt í einu.
“Þær eru þrjár, sonur sæll.
Þegar konan er á þrítugsaldri eru
brjóst hennar eins og melónur, kringlótt og stinn. Shocked Á fertugs- og fimmtugsaldrinum
eru þau eins og perur, enn falleg er farin að lafa svolítið. Razz

Þegar að konan er komin yfir fimmtugt þá má líkja brjóstum hennar við
lauka.” “Lauka ?” “
Já, þú horfir og þú grætur !” Sad Sad lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Ég heiti Guðmundur !!

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 18 2009, 08:27

Ljóskan var á bekkjarmóti með skólafélögunum Smile .
Það snýr sér að henni ein fyrrverandi bekkjarvinkonan og spyr frétta.
Hvað áttu svo mörg börn confused hún ljóskuna.
Ég á átta syni segir ljóskan.
Vá segir vinkonan ! Það er aldeilis, það hlýtur að vera nóg að gera hjá þér Sad !
Og hvað heita svo drengirnir ?
Þeir heita Guðmundur svarar ljóskan .
Ha? Guðmundur ? Varla hefur þú skýrt þá alla Guðmundur Laughing ?
Jújú svarar ljóskan , það er svo þægilegt að þeir heiti allir sama nafni , því þá er ekkert mál að kalla á þá í matinn til dæmis Wink .
Ég kalla bara Guðmundur og þá koma þeir allir hlaupandi .
Ó segir vinkonan hugsandi ….. en hvað ef þú þarft að ná í einn af þeim ?
Ekkert mál segir ljóskan .
Þá kalla ég bara með föðurnafni affraid .

Já þær kunna að einfalda lífið ljóskurnar Very Happy Very Happy lol! .,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Gerfilimirnir !!

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 18 2009, 12:18

Hann var að skemmta sér á barnum og gaf sig á tal við eina dömuna Razz .

Það fór bara vel á með þeim svo þau ákváðu að verða samferða út og fara heim til hennar Very Happy

Þegar þangað kom, reif hann sig úr fötunum og skellti sér upp í rúm. Cool

Daman gaf sér hins vegar góðan tíma. Hún tók af sér hárkolluna og gleraugun, gervihandlegginn og gervifótinn og síðast gervitennurnar Very Happy
Öllu þessu raðaði hún snyrtilega á kommóðu upp við vegg.

Henni varð þá litið á náungann og brá nokkuð við að sjá svipinn á honum confused .

“Er nokkuð að elskan?”

“Eiginlega ekki,” svaraði hann.

“Ég var bara að brjóta um það heilann, hvort ég ætti að liggja kyrr eða snúa mér að kommóðunni” Shocked !

lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Gamla hjónabandið !!

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 19 2009, 02:48

Þegar hónaband hefur staðið lengi er alltaf hætta á að ástin I love you og umhyggjan séu farin að dala og þá alveg sérstaklega ef hjón eru komin á ellistyrkinn Sad ;

“Ég er ekki alveg sátt Óli minn,” sagði frúin, áður ljómaðir þú af ánægju Very Happy þó þú sæir mig ekki nema í 10 - 15 mínútur á dag en það er allt breytt. Crying or Very sad

“Veistu það dúllan mín,” sagði Óli, “ef ég sæi þig bara í 10 - 15 mínútur á dag myndi ég ljóma sem aldrei fyrr. Very Happy Very Happy lol! ,,,, mér adtt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Sódavatnið !!

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 19 2009, 03:14

Þrír bjórframleiðendur hittast á bara til að bera saman bækur sínar, sá frá Egils pantaði Gull, sá frá Vífilfell pantaði Thule drunken , en þegar kemur að framleiðanda Kalda pantar hann sér Sódavatn bom . Hinir tveir eru alveg hissa á þessu og spyrji hvernig standi á þessu. “Nú þar sem þið ákváðuð að panta ykkur ekki bjór, ákvað ég að gera það ekki heldur” svarar hann Very Happy Very Happy lol! .,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Vinnudagurinn !!

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 19 2009, 04:22

Kl. 8:15 Mæting - Það gerist aldrei neitt fyrsta korterið.

Kl. 8:16 Vatn sett á kaffikönnuna.

Kl. 8:25 Morgunsopinn.

Kl. 8:45 Farið á salerni með blað meðferðis.

Kl. 9:00 Gáð til veðurs.

Kl. 9:10 Nokkur persónuleg símtöl.

Kl. 9:20 Morgunskreppur.

Kl. 10:00 Farið á Facebook og nýjustu bloggin lesin.

Kl. 10:30 Farið yfir nýlegar slúðursögur með vinnufélögunum.

Kl. 11:00 Dagdraumar.

Kl. 11:35 Hádegisverður.

Kl. 13:30 Mæting - Rætt um launa- og kjaramál við yfirmanninn.

Kl. 13:50 Nokkur símtöl.

Kl. 14:15 Eftirmiðdagsskreppur.

Kl. 15:20 Kaffi - Dagblöðin lesin.

Kl. 16:10 Síðdegisskreppur.

Kl. 17:30 Mikilvægum störfum safnað saman og þeim frestað til morguns.

Kl. 18:10 Sjónvarpsdagskrá kvöldsins könnuð.

Kl. 18:45 Farið snemma úr vinnu til að hugsa um matinn. lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Þetta getur ekki verið konan mín!!

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 19 2009, 15:43

Ég horfði gagnrýnum augum á konuna, Shocked sem ég hef verið giftur í 30 ár og sagði:
Heyrðu elskan – fyrir 30 árum áttum við ódýra íbúð, ódýran bíl, við sváfum á sófanum í stofunni, horfðum á 10 tommu svart/hvítt sjónvarp og á hverju kvöldi iðkaði ég bólfarir Very Happy með viljugri 25 ára stelpu.

Núna á ég 80 milljóna hús, 15 milljóna bíl, rúm á stærð við skeiðvöll og 50 tommu flatskjá – en þarf að sætta mig við það á hverju kvöldi, að fara í bólið með þreyttri 55 ára konu. Ég fæ ekki séð að þú hafir haldið í við þróunina hér ! Rolling Eyes

Ég verð að játa að ég á skynsama konu : Hún leit snöggvast á mig og sagði um leið:
Ekki vandamálið : Drífðu þig bara út og finndu þér 25 ára viljuga stelpu !
Ég sé um að þú fáir hitt aftur: Ódýra íbúð, bíldruslu og ódýrt svart/hvítt sjónvarp !
– eftir þessi 30 ár, veistu að ég meina það sem ég segi affraid .

Er konan mín ekki frábær - Grái fiðringurinn hvarf á einu andartaki !!!
lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Í skóbúðinni !!

Innlegg  Ægir og Sigga Fös Mar 20 2009, 14:26

Maður kemur í skóbúð.Þegar þangað var komið tók á móti honum Indverji, sem var klæddur í týpíska indverska múnderningu farao . Indverjinn hneigir sig og segir: Góður dagur ! Góðan daginn svarar maðurinn, mig vantar að kaupa spariskó Laughing . Nei, nei, þú kaupa sandalur mikið betra segir sá indverski. Nei nei, ég er að fara á fínt ball og ég hef ekkert við sandala að gera , ég verð að kaupa spariskó endurtekur maðurinn. Þú kaupa sandalur, sandalur gera þig graður segir Indverjinn confused . Ha hvað segir þú, gera sandalar mig graðan? segir maðurinn hissa. Já já segir Indverjinn og réttir honum sandala. Maðurinn hugsar með sér Question að hann geti nú alveg prófað þetta og tekur við þeim. Eitthvað gekk honum illa að koma sér í skóna, enda aldrei áður farið í sandala, en um leið og þeir voru komnir á fætur hans finnur hann þessa svakalegu greddu koma yfir sig og hann bara ræður ekki við sig, rýkur á Indverjann, kippir indveska kuflinum upp og ætlar að fá sér einn hjá Indverjanum. Þá argar Indverjinn Nei, nei, nei, ekki rétt þú vera í krummafótur! lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,, !
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Frá Lesbíu ??

Innlegg  Ægir og Sigga Sun Mar 22 2009, 06:38

Hafnfirðingurinn var á barnum og pantaði sér drykk. drunken
Hann leit í kring um sig og sá flotta dömu sem honum leist strax vel á Smile .

Hann sagði við barþjóninn að hann vildi gjarnan bjóða henni upp á drykk.
“Gleymdu því”, sagði barþjónninn. “Hún er lesbísk”! confused

Hafnfirðingurinn pantaði eigi að síður drykkinn, bauð dömunni og sagði með sinni kynþokkafyllstu röddu:
“Segðu mér! Hvaðan ertu frá Lesbíu confused lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Grín og glens - Page 4 Empty Re: Grín og glens

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Blaðsíða 4 af 19 Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 11 ... 19  Next

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum