Grín og glens
+2
Anna M nr 165
Ægir og Sigga
6 posters
Spjall :: Húsbílar :: Grín & Glens
Blaðsíða 3 af 19
Blaðsíða 3 af 19 • 1, 2, 3, 4 ... 11 ... 19
Við Gullnahliðið!!
Guð: “Stígðu fram og segðu nafn þitt frammi fyrir drottni yðar”
: Fyrsta persóna: “Ég heiti Jónas, herra”
Guð: “Hefur þú haldið framhjá, Jónas?”
“Nei, guð, aldrei”
Guð: “Gott og vel, þú færð þennan splunkunýja Rolls Royce til að aka um og virða fyrir þér fegurð himnaríkis ”
Guð: “Stígðu fram og segðu nafn þitt frammi fyrir drottni yðar”
Önnur persóna: “Ég heiti Pétur”
Guð: “Hefur þú haldið framhjá, Pétur?”
Pétur: “Já, guð, en aðeins einu sinni og ég sá eftir því alla ævi”
Guð: “Gott og vel, þú færð þennan nýja Mercedes til að aka um og virða fyrir þér fegurð himnaríkis”
Síðar, þessa sömu viku, sér Jónas Pétur sitjandi á vegkantinum grátandi. Jónas, sem var umhyggjusamur maður, stígur út úr bílnum sínum, gengur upp að Pétri og spyr:
“Hvað amar að, félagi? Þú átt þennan líka fína Mercedes til að aka um himnaríki. Hvað í ósköpunum gæti amað að, kæri vinur ?”
Pétur snýr sér að Jónasi og segir: “Ég var að rekast á konuna mína á hjólabretti!” ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
: Fyrsta persóna: “Ég heiti Jónas, herra”
Guð: “Hefur þú haldið framhjá, Jónas?”
“Nei, guð, aldrei”
Guð: “Gott og vel, þú færð þennan splunkunýja Rolls Royce til að aka um og virða fyrir þér fegurð himnaríkis ”
Guð: “Stígðu fram og segðu nafn þitt frammi fyrir drottni yðar”
Önnur persóna: “Ég heiti Pétur”
Guð: “Hefur þú haldið framhjá, Pétur?”
Pétur: “Já, guð, en aðeins einu sinni og ég sá eftir því alla ævi”
Guð: “Gott og vel, þú færð þennan nýja Mercedes til að aka um og virða fyrir þér fegurð himnaríkis”
Síðar, þessa sömu viku, sér Jónas Pétur sitjandi á vegkantinum grátandi. Jónas, sem var umhyggjusamur maður, stígur út úr bílnum sínum, gengur upp að Pétri og spyr:
“Hvað amar að, félagi? Þú átt þennan líka fína Mercedes til að aka um himnaríki. Hvað í ósköpunum gæti amað að, kæri vinur ?”
Pétur snýr sér að Jónasi og segir: “Ég var að rekast á konuna mína á hjólabretti!” ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Börnin trúa ekki á storkinn!!!
Pabbinn: “Siggi minn, þú varst að eignast litla systur í morgun.
storkurinn kom með hana.”
Siggi: “Pabbi! Ég skil þig ekki.
Það er fullt af ríðilegu kvenfólki hérna í bænum og mamma er ekki sú versta
en samt ertu alltaf uppá einhverjum fuglsfjanda…!” ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
storkurinn kom með hana.”
Siggi: “Pabbi! Ég skil þig ekki.
Það er fullt af ríðilegu kvenfólki hérna í bænum og mamma er ekki sú versta
en samt ertu alltaf uppá einhverjum fuglsfjanda…!” ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Margt er mannsins bölið!!
Ungur maður lenti í þeirri óþægilegu aðstöðu að hætta að ná honum upp svo hann fer til læknis.
Læknirinn segir honum að vöðvarnir sem stjórni blóðflæðinu niður í liminn séu ónýtir og það sé ekkert sem hægt sé að gera nema að hann sé tilbúinn að prófa tilraunaaðgerð. Hann spyr hvernig aðgerð það sé og læknirinn útskýrir það fyrir honum :
“Við tökum vöðva úr rana fílsunga og græðum þá í stað ónýtu vöðvanna og vonum það besta.”
Honum finnst þetta allt hljóma hálf óhugnalega, en tilhugsunin við að geta aldrei stundað kynlíf framar verður yfirsterkari .
Sex vikum síðar er komið að því að prófa græjuna og býður hann kærustunni því tilefni út að borða.
Á veitingastaðnum finnur hann allt í einu ótrúlega pressu á félaganum, hann er að fá standpínu dauðans . Hann ákveður að renna aðeins niður klaufinni til að losa um hann.
Um leið og hann opnar fyrir klaufina, sprettur félaginn út, grípur kínarúllu af borðinu og hverfur aftur ofan í buxurnar .
Kærastan hans gapir orðlaus yfir þessu í nokkrar sekúndur og segir síðan : “Vá, geturðu gert þetta aftur?”
“Já örugglega,” segir gaurinn eldrauður í framan.
“En ég er ekki viss um að það komist önnur kínarúlla upp í rassinn á mér.” ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Læknirinn segir honum að vöðvarnir sem stjórni blóðflæðinu niður í liminn séu ónýtir og það sé ekkert sem hægt sé að gera nema að hann sé tilbúinn að prófa tilraunaaðgerð. Hann spyr hvernig aðgerð það sé og læknirinn útskýrir það fyrir honum :
“Við tökum vöðva úr rana fílsunga og græðum þá í stað ónýtu vöðvanna og vonum það besta.”
Honum finnst þetta allt hljóma hálf óhugnalega, en tilhugsunin við að geta aldrei stundað kynlíf framar verður yfirsterkari .
Sex vikum síðar er komið að því að prófa græjuna og býður hann kærustunni því tilefni út að borða.
Á veitingastaðnum finnur hann allt í einu ótrúlega pressu á félaganum, hann er að fá standpínu dauðans . Hann ákveður að renna aðeins niður klaufinni til að losa um hann.
Um leið og hann opnar fyrir klaufina, sprettur félaginn út, grípur kínarúllu af borðinu og hverfur aftur ofan í buxurnar .
Kærastan hans gapir orðlaus yfir þessu í nokkrar sekúndur og segir síðan : “Vá, geturðu gert þetta aftur?”
“Já örugglega,” segir gaurinn eldrauður í framan.
“En ég er ekki viss um að það komist önnur kínarúlla upp í rassinn á mér.” ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Konungur skógarins
Svo var það tígrisdýrið ógurlega
sem vaknaði einn morgunn í banastuði .
Það var í svo miklu stuði að það króaði af lítinn apa og öskaði á hann:
“HVER ER VOLDUGASTUR AF ÖLLUM DÝRUM Í FRUMSKÓGINUM?”
Skjálfandi og titrandi stundi aumingja,litli apinn :
“Það ert auðvitað þú, enginn er voldugri en þú.
“Litlu seinna mætti tígrisdýrið dádýri og
öskraði ennþá hærra en áður:
“HVER ER MÁTTUGASTUR OG STERKASTUR AF ÖLLUM DÝRUM Í FRUMSKÓGINUM?”
Dádýrið skalf svo mikið að það gat varla talað
en tókst þó að stama upp:
“Ó, mikli tígur,
þú ert langsamlega máttugastur allra í frumskóginum.
“Tígrisdýrið færðist nú allt í aukana og þegar það kom að fíl sem beit gras og lauf í mestu spekt þá öskraði það af öllum lífs og sálar kröftum:
“HVER ER MÁTTUGASTUR AF ÖLLUM DÝRUM Í FRUMSKÓGINUM?”Nú, hvað haldið þið! Fíllinn krækti rananum um tígrisdýrið, henti því á loft og slengdi því niður; greip það aftur og hristi það og skók þar til tígrisdýrið var ekki orðið annað en hreyfðar gular og svartar klessur og þá kastaði því af öllu afli upp í nálægt tré .
Tígrisdýrið brölti niður úr trénu,
leit á og sagði:
“Heyrðu,
það er óþarfi að vera með SVONA STÆLA
þó að þú vitir ekki rétta svarið.”
,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
sem vaknaði einn morgunn í banastuði .
Það var í svo miklu stuði að það króaði af lítinn apa og öskaði á hann:
“HVER ER VOLDUGASTUR AF ÖLLUM DÝRUM Í FRUMSKÓGINUM?”
Skjálfandi og titrandi stundi aumingja,litli apinn :
“Það ert auðvitað þú, enginn er voldugri en þú.
“Litlu seinna mætti tígrisdýrið dádýri og
öskraði ennþá hærra en áður:
“HVER ER MÁTTUGASTUR OG STERKASTUR AF ÖLLUM DÝRUM Í FRUMSKÓGINUM?”
Dádýrið skalf svo mikið að það gat varla talað
en tókst þó að stama upp:
“Ó, mikli tígur,
þú ert langsamlega máttugastur allra í frumskóginum.
“Tígrisdýrið færðist nú allt í aukana og þegar það kom að fíl sem beit gras og lauf í mestu spekt þá öskraði það af öllum lífs og sálar kröftum:
“HVER ER MÁTTUGASTUR AF ÖLLUM DÝRUM Í FRUMSKÓGINUM?”Nú, hvað haldið þið! Fíllinn krækti rananum um tígrisdýrið, henti því á loft og slengdi því niður; greip það aftur og hristi það og skók þar til tígrisdýrið var ekki orðið annað en hreyfðar gular og svartar klessur og þá kastaði því af öllu afli upp í nálægt tré .
Tígrisdýrið brölti niður úr trénu,
leit á og sagði:
“Heyrðu,
það er óþarfi að vera með SVONA STÆLA
þó að þú vitir ekki rétta svarið.”
,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Ný strauuð skyrta!
Gullfalleg kona var að fara í lyftu og var hún mjög djarflega klædd í mínípilsi og gengnsærri blússu svo geirvörturnar stóðu uppúr.
Maður nokkur var samferða henni í lyftunni og var starsýnt á þessa undurfögru stúlku.
Allt í einu stoppaði liftan og pompaði hægt og rólega niður
Unga konan hugsaði með sér, ”ég ætla að deyja ánægð”
Hún klæddi sig úr blússunni og pilsinu, lagðist útglennt á lyftugólfið og sagði við manninn.
“Láttu mig finna að ég er kona !”
Maðurinn var ekki seinn á sér reif sig úr skyrtunni og henti henni í hana og sagði :
STRAUJAÐU nú skyrtuna mína .. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Maður nokkur var samferða henni í lyftunni og var starsýnt á þessa undurfögru stúlku.
Allt í einu stoppaði liftan og pompaði hægt og rólega niður
Unga konan hugsaði með sér, ”ég ætla að deyja ánægð”
Hún klæddi sig úr blússunni og pilsinu, lagðist útglennt á lyftugólfið og sagði við manninn.
“Láttu mig finna að ég er kona !”
Maðurinn var ekki seinn á sér reif sig úr skyrtunni og henti henni í hana og sagði :
STRAUJAÐU nú skyrtuna mína .. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Þessar ljóskur!!
Einu sinni var ljóska að aka bíl á sveitavegi og hún lítur til hægri og sér þar út á túni
aðra ljósku í árabát að róa og ekkert vatn nálægt. Hin ljóskan sem var að keyra
skrúfar niður rúðuna í mikilli reiði og öskrar á hina "hvað í helvítinu þykistu
vera að gera , veistu , það er þetta sem gefur okkur ljóskunum vont orðspor , ef ég
væri synt myndi ég koma og berja þig....!!! ,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
aðra ljósku í árabát að róa og ekkert vatn nálægt. Hin ljóskan sem var að keyra
skrúfar niður rúðuna í mikilli reiði og öskrar á hina "hvað í helvítinu þykistu
vera að gera , veistu , það er þetta sem gefur okkur ljóskunum vont orðspor , ef ég
væri synt myndi ég koma og berja þig....!!! ,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Í sturtunni!!
Maður fer í sturtu rétt í þann mund, er konan hans er að ljúka sinni og dyrabjallan hringir .
Konan vefur um sig handklæði og hleypur til dyra .
Hún opnar hurðina og úti stendur Biggi úr næsta húsi.
Áður en henni tekst að koma upp orði segir Biggi: “Ég gef þér hundraðþúsund ef þú lætur handklæðið falla” .
Hún hugsar sig um smá stund og lætur svo handklæðið falla og stendur nakin fyrir framan Bigga. Eftir nokkrar sekúndur lætur Biggi hana fá hundraðþúsund og fer .
Konan vefur handklæðinu aftur utan um sig og fer aftur inn.
Þegar hún kemur inn á bað spyr eiginmaðurinn: “Hver var þetta?”
“Þetta var Biggi í næsta húsi”, svarar hún.
“Frábært”, segir maðurinn, “nefndi hann eitthvað um þessi hundraðþúsund sem hann skuldar mér?” ,,,,mér datt þetta ssvona í hug,,,,
Konan vefur um sig handklæði og hleypur til dyra .
Hún opnar hurðina og úti stendur Biggi úr næsta húsi.
Áður en henni tekst að koma upp orði segir Biggi: “Ég gef þér hundraðþúsund ef þú lætur handklæðið falla” .
Hún hugsar sig um smá stund og lætur svo handklæðið falla og stendur nakin fyrir framan Bigga. Eftir nokkrar sekúndur lætur Biggi hana fá hundraðþúsund og fer .
Konan vefur handklæðinu aftur utan um sig og fer aftur inn.
Þegar hún kemur inn á bað spyr eiginmaðurinn: “Hver var þetta?”
“Þetta var Biggi í næsta húsi”, svarar hún.
“Frábært”, segir maðurinn, “nefndi hann eitthvað um þessi hundraðþúsund sem hann skuldar mér?” ,,,,mér datt þetta ssvona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Takkinn !!
Eigum við að fá okkur takkann?
Kona á fimmtugsaldri fer til lýtalæknis til að fá sér andlitslyftingu . Læknirinn segir henni frá splunkunýrri aðgerð sem kallast "Takkinn". Hún felist í því að litlum takka sé komið fyrir aftan á höfðinu og honum megi snúa hvenær sem er til að strekkja á húðinni í andlitinu.
Þegar húðin fer að slakna aftur má svo bara snúa meira.
Með þessu móti geti konur losnað við að koma aftur og aftur í andlitslyftingu.
Konan vildi ólm fá "Takkann".
Fimmtán árum síðar kemur konan aftur til læknisins, með tvö vandamál. Takkinn hefur virkað vel í öll þessi ár.
Í hvert skipti sem mér finnst húðin vera að slakna, sný ég takkanum og húðin verður slétt og fín .
Nýlega er ég samt komin með poka undir augun sem takkinn virðist ekki ráða við .
"Þetta eru ekki augnpokar, heldur brjóstin á þér", segir læknirinn .
"Núúú", svarar konan, "ég býst við að það skýri hökutoppinn...." ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Kona á fimmtugsaldri fer til lýtalæknis til að fá sér andlitslyftingu . Læknirinn segir henni frá splunkunýrri aðgerð sem kallast "Takkinn". Hún felist í því að litlum takka sé komið fyrir aftan á höfðinu og honum megi snúa hvenær sem er til að strekkja á húðinni í andlitinu.
Þegar húðin fer að slakna aftur má svo bara snúa meira.
Með þessu móti geti konur losnað við að koma aftur og aftur í andlitslyftingu.
Konan vildi ólm fá "Takkann".
Fimmtán árum síðar kemur konan aftur til læknisins, með tvö vandamál. Takkinn hefur virkað vel í öll þessi ár.
Í hvert skipti sem mér finnst húðin vera að slakna, sný ég takkanum og húðin verður slétt og fín .
Nýlega er ég samt komin með poka undir augun sem takkinn virðist ekki ráða við .
"Þetta eru ekki augnpokar, heldur brjóstin á þér", segir læknirinn .
"Núúú", svarar konan, "ég býst við að það skýri hökutoppinn...." ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Sjónvarpsprédikarinn
Gömul hjón voru að horfa á Omega eitt kvöldið . Á dagskrá var einn af þessum sjónvarps predikurum sem lækna allt og alla.
Hann lítur í myndavélina og segir: "Góðir áhorfendur, ég ætla nú að deila með ykkur gríðarlegum lækningarmætti mínum .
Mig langar að biðja ykkur að standa upp, leggja aðra hönd á sjónvarpið og hina höndina á þann líkamshluta sem þarfnast lækningar."
Gamla konan var búin að vera ansi slæm í maganum, svo hún stendur upp, leggur aðra hönd á sjónvarpið og hina á magann .
Gamli maðurinn stendur líka upp, leggur aðra hönd á sjónvarpið og grýpur um typpið á sér með hinni .
Þá segir konan hans háðsk á svipinn: "Elli minn. Hann var að tala um að lækna þá sjúku, ekki reisa upp frá dauðum .
,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Hann lítur í myndavélina og segir: "Góðir áhorfendur, ég ætla nú að deila með ykkur gríðarlegum lækningarmætti mínum .
Mig langar að biðja ykkur að standa upp, leggja aðra hönd á sjónvarpið og hina höndina á þann líkamshluta sem þarfnast lækningar."
Gamla konan var búin að vera ansi slæm í maganum, svo hún stendur upp, leggur aðra hönd á sjónvarpið og hina á magann .
Gamli maðurinn stendur líka upp, leggur aðra hönd á sjónvarpið og grýpur um typpið á sér með hinni .
Þá segir konan hans háðsk á svipinn: "Elli minn. Hann var að tala um að lækna þá sjúku, ekki reisa upp frá dauðum .
,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Í Húsasmiðjunni.
Þrenn hjón, öldruð , miðaldra og ung hjón, vildu ganga í sértrúarsöfnuð. Karl, yfirprestur sagði þeim að til að fá inngöngu í söfnuðinn þyrftu þau að komast af í tvær vikur án kynlífs . Hjónin samþykktu þessi skilyrði. Eftir tvær vikur þegar þau komu til baka spurði Karl öldruðu hjónin “Hvernig gekk að vera án kynlífs ?”Gamli maðurinn svaraði að þetta hefði lítið mál, þannig að Karl bauð þau velkomin í söfnuðinn . Næst spurði Karl miðaldra hjónin hvernig hefði gengið .. Maðurinn svaraði að þetta hefði gengið vel fyrstu vikuna, en seinni vikuna hefði hann þurft að sofa frammi í sófa, en það hefði tekist . Karl bauð hjónin velkomin í söfnuðinn. Karl snéri sér síðan að ungu hjónunum og spurði: “Gátuð þið verið án kynlífs í tvær vikur ? “”Nei Karl, okkur tókst ekki að vera án kynlífs í tvær vikur” svaraði ungi maðurinn, sorgbitinn . “Hvað gerðist ? ” spurði karl.”Konan mín var að teygja sig eftir málningardós á efstu hillunni og missti hana. Þegar hún beygði sig eftir henni, stóðst ég ekki freistinguna og skellti mér aftan á hana.”Þú skilur að þið eruð þá ekki velkominn í söfnuðinn” segir Karl þá.
“Já, við vitum það” sagði þá ungi maðurinn. “Við erum heldur ekki velkomin aftur í Húsasmiðjuna ” ,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
“Já, við vitum það” sagði þá ungi maðurinn. “Við erum heldur ekki velkomin aftur í Húsasmiðjuna ” ,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Bréfið!!!
Hjón ein gömul suður með sjó áttu son í Ameríku, þau hefðu fengið af því fréttir að hann væri látinn , en sú frétt var röng, . Þau fá nú bréf frá syni sínum, en þau voru ekki læs á skrift og fengu mann til að lesa bréfið fyrir sig . Þegar fram kemur í bréfið segir sá gamli" nú hann mynnist ekkert á að hann sé dáinn" . Þá segir kona hans,, ertu frá þér maður!! heldurðu að hann geri það fyrr en síðast ?... ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Sjálfvirka þvottavélin !!
Fjölskylda nokkur ákvað að kaupa sér sjálfvirka þvotta vél og
þegar að vélin kemur í hús ákveða þau að prófa gripinn og setja óhreinann þvott í vélina svo standa þau og fylgjast með , ..vélin veltir þvottinum fram og til baka dágóða stund, ennþá stendur fjölskyldan og fylgist með, en svo allt í einu fer vélin á mikinn hraða og hristist öll og skelfur …börnin verða hrædd og frúin ætlar að rjúka til og slökkva á vélini , þá segir eiginmaðurinn….nei nei nei ,ekki slökkva hún er alveg að fara að hengja út þvottinn.. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
þegar að vélin kemur í hús ákveða þau að prófa gripinn og setja óhreinann þvott í vélina svo standa þau og fylgjast með , ..vélin veltir þvottinum fram og til baka dágóða stund, ennþá stendur fjölskyldan og fylgist með, en svo allt í einu fer vélin á mikinn hraða og hristist öll og skelfur …börnin verða hrædd og frúin ætlar að rjúka til og slökkva á vélini , þá segir eiginmaðurinn….nei nei nei ,ekki slökkva hún er alveg að fara að hengja út þvottinn.. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Máltíðin !
Nonna litla gekk illa að læra málfræði . Kennarinn var að útskýra tíðir sagna fyrir nemendurna og spurði Nonna . Hvaða tíð er "ég borða" ? Nú " máltíð "svaraði Nonni. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Grín og glens
Bara kominn á 5 blaðsíðu, góður
Hló uppátt við tölvuna þegar ég las um kellinguna með takkann, hahahaha
Hló uppátt við tölvuna þegar ég las um kellinguna með takkann, hahahaha
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Grín og glens
Þessi maður er hafsjór af frábærum bröndurum .Það er alltaf hægt að kíkja hér og létta manni lundina í KREPPUNNI
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Mismæli geta verið skondin!
Þakka góð orð og reyni að standa mig.......Strandamaður nokkur Halldór að nafni var stundum fljótfær og átti það til að mismæla sig illilega . Halldór er valinkunnur sómamaður, traustur vinur vina sinna og frýr honum enginn vits . Þegar Halldór fékk þá fregn að Guðjón bróðir hans væri látinn, síðastur margra bræðra hans, gleymdi hann því að hann sjálfur var bráðlifandi og sagði " Nú erum við allir bræðurnir dánir " ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Frímerkið !!!!!!
Einu sinni kom nunna til kvensjúkdómalæknis og sagði: "læknir, það er eitthvað undarlegt með mig. Þegar ég fer á túr, þá kemur ekki bara blóð heldur koma líka frímerki ."
Læknirinn svaraði: "Hmmm, það getur ekki verið. Svoleiðis nokkuð er líffræðilega ómögulegt. Ég verð að fá að sjá þetta ." Nunnan samþykkir það og kemur aftur tveimur vikum seinna til læknisins .
Læknirinn segir spenntur við hana: "Leggstu hérna á bekkinn og láttu fara vel um þig", rennir stólnum sínum að henni og skoðar náttúru undrið og skellir svo upp úr . Þá segir nunnan frekar pirruð : "Hvað er þetta eiginlega Læknirinn svarar: "Nunna góð, þetta eru ekki frímerki, heldur "chiquita" ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Læknirinn svaraði: "Hmmm, það getur ekki verið. Svoleiðis nokkuð er líffræðilega ómögulegt. Ég verð að fá að sjá þetta ." Nunnan samþykkir það og kemur aftur tveimur vikum seinna til læknisins .
Læknirinn segir spenntur við hana: "Leggstu hérna á bekkinn og láttu fara vel um þig", rennir stólnum sínum að henni og skoðar náttúru undrið og skellir svo upp úr . Þá segir nunnan frekar pirruð : "Hvað er þetta eiginlega Læknirinn svarar: "Nunna góð, þetta eru ekki frímerki, heldur "chiquita" ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Ungur í anda!!
Gamall maður kom til læknis
og sagðist ætla að fara að gifta sig .
Læknirinn óskaði honum til hamingju og spurði:
“Hvað er brúðurin gömul?”.
“Hún er 24 ára” , svaraði gamli maðurinn.
“Vegna aldurs þíns vil ég ráðleggja þér,
að fá þér ungan leigjanda sem getur stytt henni stundir
meðan þú ert í strætó að eltast við ellilaunin” ,
sagði læknirinn.
Ári seinna hitti læknirinn gamla manninn aftur og spurði hvernig gengi.
“Gengur fínt”,svaraði hann,
“hún er ólétt”. “En hvað með leigjandann?”,
spurði þá læknirinn
“Hún er ólétt líka” , svaraði sá gamli.. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
og sagðist ætla að fara að gifta sig .
Læknirinn óskaði honum til hamingju og spurði:
“Hvað er brúðurin gömul?”.
“Hún er 24 ára” , svaraði gamli maðurinn.
“Vegna aldurs þíns vil ég ráðleggja þér,
að fá þér ungan leigjanda sem getur stytt henni stundir
meðan þú ert í strætó að eltast við ellilaunin” ,
sagði læknirinn.
Ári seinna hitti læknirinn gamla manninn aftur og spurði hvernig gengi.
“Gengur fínt”,svaraði hann,
“hún er ólétt”. “En hvað með leigjandann?”,
spurði þá læknirinn
“Hún er ólétt líka” , svaraði sá gamli.. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Veiðiferðin !!!!!!!
Jói keypti sér nýjann riffil og ákvað einn daginn að fara á bjarnaveiðar .
Hann ferðaðist til Alaska sá lítin brúnan björn og skaut hann .
Stuttu síðar var komið við öxlina á honum, og þegar hann sneri sér við sá hann stóran svartan björn.
Svarti björninn sagði: "þetta voru mjög slæm mistök hjá þér, björnin sem þú skaust var frændi minn".
Ég ætla að gefa þér 2 valmöguleika. Annaðhvort lem ég þig til dauða, eða ég fæ að misnota þig." Eftir stutta umhugsun, ákvað Jói að samþykkja seinni valmöguleikann .
Þannig að svarti björnin sinnti þöfum sínum á honum.
Jafnvel þótt hann væri aumur í 2 vikur, náði Jói sér bráðlega og lofaði sjálfum sér að ná fram hefndum.
Hann fór í aðra ferð til Alaska þar sem hann fann svarta björninn og skaut hann til bana. Strax á eftir var komið við öxlina á honum. Í þetta skipti var risavaxinn skógarbjörn sem stóð við hliðina á honum.
Skógarbjörninn sagði: "þetta voru slæm mistök, Jói .
Þetta var frændi minn og núna hefurðu 2 valmöguleika.
Annaðhvort lem ég þig til dauða eða við stundum gróft kynlíf. "
Aftur hugsaði Jói sig um og ákvað að það væri betra að vera samvinnufús frekar en að vera barinn til dauða.
Þótt hann hefði lifað af tók það þó nokkra mánuði fyrir Jóa að ná sér í þetta skipti.
Núna var Jói gersamlega brjálaður að ná fram hefndum, þannig að hann fór aftur til Alaska tókst að finna skógarbjörninn og skaut hann til bana.
Hann fann fyrir sælutilfinningu fyrir að koma fram hefndum , en
örfáum augnablikum seinna var bankað á öxlina á honum.
Hann sneri sér við og sá risastórann ísbjörn fyrir aftan sig.
Ísbjörninn leit á hann og sagði að lokum "viðurkenndu það jói. .. þú kemur ekki hingað til að veiða, er það? " ,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
--------------------------------------------------------------------------------
Hann ferðaðist til Alaska sá lítin brúnan björn og skaut hann .
Stuttu síðar var komið við öxlina á honum, og þegar hann sneri sér við sá hann stóran svartan björn.
Svarti björninn sagði: "þetta voru mjög slæm mistök hjá þér, björnin sem þú skaust var frændi minn".
Ég ætla að gefa þér 2 valmöguleika. Annaðhvort lem ég þig til dauða, eða ég fæ að misnota þig." Eftir stutta umhugsun, ákvað Jói að samþykkja seinni valmöguleikann .
Þannig að svarti björnin sinnti þöfum sínum á honum.
Jafnvel þótt hann væri aumur í 2 vikur, náði Jói sér bráðlega og lofaði sjálfum sér að ná fram hefndum.
Hann fór í aðra ferð til Alaska þar sem hann fann svarta björninn og skaut hann til bana. Strax á eftir var komið við öxlina á honum. Í þetta skipti var risavaxinn skógarbjörn sem stóð við hliðina á honum.
Skógarbjörninn sagði: "þetta voru slæm mistök, Jói .
Þetta var frændi minn og núna hefurðu 2 valmöguleika.
Annaðhvort lem ég þig til dauða eða við stundum gróft kynlíf. "
Aftur hugsaði Jói sig um og ákvað að það væri betra að vera samvinnufús frekar en að vera barinn til dauða.
Þótt hann hefði lifað af tók það þó nokkra mánuði fyrir Jóa að ná sér í þetta skipti.
Núna var Jói gersamlega brjálaður að ná fram hefndum, þannig að hann fór aftur til Alaska tókst að finna skógarbjörninn og skaut hann til bana.
Hann fann fyrir sælutilfinningu fyrir að koma fram hefndum , en
örfáum augnablikum seinna var bankað á öxlina á honum.
Hann sneri sér við og sá risastórann ísbjörn fyrir aftan sig.
Ísbjörninn leit á hann og sagði að lokum "viðurkenndu það jói. .. þú kemur ekki hingað til að veiða, er það? " ,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
--------------------------------------------------------------------------------
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Bóndinn og sölumaðurinn !!
Guðmundur dráttarvélasölumaður var á ferð í sveitinni og sá þá hvar Jón bóndi var að plægja akurinn með því að láta naut draga plóginn . Guðmundur sölumaður stoppaði og fór yfir til Jóns bónda og bauð honum splunkunýja dráttarvél til að plægja með.
Jón bóndi segir við hann „Ég þarf ekki nýjan traktor. Ég á raunar þrjá lítið notaða traktora heima við bæjarhúsin!“
„Af hverju ertu þá að plægja akurinn með þessum eldgamla plógi og nautinu? “ spurði Guðmundur sölumaður forviða
„Þetta er gert í þágu menntunar nautsins,“ sagði Jón. „Ég er að kenna því að það er ýmislegt fleira sem þarf að gera á bóndabæ annað en ríða og rífa niður girðingar. “,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
Jón bóndi segir við hann „Ég þarf ekki nýjan traktor. Ég á raunar þrjá lítið notaða traktora heima við bæjarhúsin!“
„Af hverju ertu þá að plægja akurinn með þessum eldgamla plógi og nautinu? “ spurði Guðmundur sölumaður forviða
„Þetta er gert í þágu menntunar nautsins,“ sagði Jón. „Ég er að kenna því að það er ýmislegt fleira sem þarf að gera á bóndabæ annað en ríða og rífa niður girðingar. “,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Át ég keppinn!!!
Talshátturinn "át ég keppinn Jóhannes ?"er þannig til kominn: Maður nokkur Jóhannes að nafni kvaddi dyra hjá konu einni sem var frámunalega málgefin og óðamála. . Svo stóð á að hún var að sjóða slátur, og var með blóðmörskepp í hendinni. Í stað þess að bjóða gestinum inn í bæ , setur hún á hrókasamræður við gestinn utandyra og lætur móðan mása, en borðar af keppnum af og til þar til honum er lokið´. Þá lítur konan á hendur sér og segir""át ég keppinn Jóhannes""? ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Rannsóknin!!
Félagsfræðingur einn tók sig til og gerði rannsókn á notkun á vaselíns . Meðal annarra hitti hann konu eina og spurði hana út í notkun hennar á vaselíni.
„Jú ég nota það t.d. við skurði og bruna á húð og líka ef ég er þurr einhverstaðar“ svaraði konan .
„Notar þú það við eitthvað annað“, spurði félagsfræðingurinn
„Eins og við hvað?“ spyr konan.
„Til dæmis þegar þú stundar kynlíf?“ spurði félagsfræðingurinn.
„Jú, auðvitað“, segir kona, „ég set það á hurðarhúninn á svefnherberginu svo maðurinn minn komist ekki inn“. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
„Jú ég nota það t.d. við skurði og bruna á húð og líka ef ég er þurr einhverstaðar“ svaraði konan .
„Notar þú það við eitthvað annað“, spurði félagsfræðingurinn
„Eins og við hvað?“ spyr konan.
„Til dæmis þegar þú stundar kynlíf?“ spurði félagsfræðingurinn.
„Jú, auðvitað“, segir kona, „ég set það á hurðarhúninn á svefnherberginu svo maðurinn minn komist ekki inn“. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Í bakaríinu !!
Frú Guðríður labbaði inn í bakarí. Þegar bakarinn lét ekki sjá sig í afgreiðslunni , labbaði hún bakvið og kom að honum þar sem hann var að skreyta smákökur, og notaði til þess fölsku tennurnar úr sér . Frúin horfði sjokkeruð á hann og stundi síðan upp: -"Ég hélt að þú notaðir sérstakt áhald til þessara hluta. " -"Nei", svaraði bakarinn. "Ég nota hann þegar ég bý til kleinuhringina!" ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Ein úr hernum !!
Liðsforingi úr ameríska flughernum létti af sér inni á snyrtingu . Þar kom inn maður lauk sér einnig af og bjóst til að fara . Kallaði þá liðsforinginn ” heyrðu vinur! í flughernum var okkur kennt að þvo okkur um hendurnar eftir pissuferðir “. “Ja há” svaraði hinn, ” í landhernum var okkur kennt að pissa ekki á hendurnar á okkur .,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Eftir gjeggjað kynlíf !!!
Menntaskólakennari hafði nýlokið við að útskýra ritgerðarefni fyrir nemendur sína . Allir ættu að skila á réttum tíma, og engar afsakanir væru teknar gildar . Mesti gæinn í bekknum rétti upp höndina og spurði :”En hvað ef maður er gjörsamlega búinn eftir geggjað kynlíf?” Kennarinn leit ekki einu sinni upp og svaraði:
“Ég býst við að þú þurfir þá bara að læra að skrifa með hinni hendinni.” ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
“Ég býst við að þú þurfir þá bara að læra að skrifa með hinni hendinni.” ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Blaðsíða 3 af 19 • 1, 2, 3, 4 ... 11 ... 19
Spjall :: Húsbílar :: Grín & Glens
Blaðsíða 3 af 19
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum