Eurovision- á það rétt á sér?
2 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Eurovision- á það rétt á sér?
Hvað finnst ykkur??? Er með smá vangaveltur yfir kostnaðinum, en mest pæli ég í því sem að á undan er gengið
Sko það sem ég er ekki sátt við er að við borgum mikla peninga til að taka þátt í Eurovision á hverju ári, það eru 4 þjóðir sem halda þessu uppi. Bretland, Frakkland, Spánn og Þýskaland. Við erum Evrópuþjóð sem tökum þátt í Evrópukeppni, en undanfarin ár eru lönd eins og Rússland, Litháen og fl austurtjaldslönd farin að taka þátt og eru hreinlega farin að taka yfir kosningu keppninnar og við hin einu sönnu Evrópuþjóðir eigum orðið ekki sjens
En svo núna í ljósi nýjustu atburða, þ.e.a.s. þegar bretar lýstu því yfir að við værum terróistaþjóð, ásamt fleiri Evrópuþjóðum sem hafa komið ekki allt of vel fram við okkur þá er ég að velta fyrir mér:
Af hverju vorum við íslendingar ekki stærri en svo að afþakka þátttöku í þessari keppni á grundvelli þessarar framkomu plús að spara????
En svona fyrst að við tökum þátt og það sé verið að kynna fyrstu 4 lögin þá fannst mér Heiða og Jóhanna bera af, en ég held að Heiða taki þetta.
Sko það sem ég er ekki sátt við er að við borgum mikla peninga til að taka þátt í Eurovision á hverju ári, það eru 4 þjóðir sem halda þessu uppi. Bretland, Frakkland, Spánn og Þýskaland. Við erum Evrópuþjóð sem tökum þátt í Evrópukeppni, en undanfarin ár eru lönd eins og Rússland, Litháen og fl austurtjaldslönd farin að taka þátt og eru hreinlega farin að taka yfir kosningu keppninnar og við hin einu sönnu Evrópuþjóðir eigum orðið ekki sjens
En svo núna í ljósi nýjustu atburða, þ.e.a.s. þegar bretar lýstu því yfir að við værum terróistaþjóð, ásamt fleiri Evrópuþjóðum sem hafa komið ekki allt of vel fram við okkur þá er ég að velta fyrir mér:
Af hverju vorum við íslendingar ekki stærri en svo að afþakka þátttöku í þessari keppni á grundvelli þessarar framkomu plús að spara????
En svona fyrst að við tökum þátt og það sé verið að kynna fyrstu 4 lögin þá fannst mér Heiða og Jóhanna bera af, en ég held að Heiða taki þetta.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Eurovision- á það rétt á sér?
Nú ætla ég að vera leiðinleg.
Pólitík á ekki að blanda saman við júrovison. Ég bara banna það!!
Lögin í kvöld fannst mér ekkert afburða en Edgar Smári á alltaf eitthvað í mér Finnst hann góður söngvari eins með Jóhönnu en lögin eru svona la-la. Að vísu þarf maður að hlusta oftar á sönginn til að geta eitthvað tjáð sig betur um þau. Fleiri lög eiga eftir að koma svo það er aldrei að vita að eitt kveiki strax í manni.
Sátt með valið í kvöld
Pólitík á ekki að blanda saman við júrovison. Ég bara banna það!!
Lögin í kvöld fannst mér ekkert afburða en Edgar Smári á alltaf eitthvað í mér Finnst hann góður söngvari eins með Jóhönnu en lögin eru svona la-la. Að vísu þarf maður að hlusta oftar á sönginn til að geta eitthvað tjáð sig betur um þau. Fleiri lög eiga eftir að koma svo það er aldrei að vita að eitt kveiki strax í manni.
Sátt með valið í kvöld
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Eurovision- á það rétt á sér?
Heiða söng flott lag fannst mér, en Jóhanna var tærari og kraftmeiri söngkona. Þennan Edgar hef ég aldrei séð eða heyrt áður, en hann höfðaði til min. Varð hissa samt að sjá ekki Heiðu fara áfram.
Ég er ekki endilega blanda pólitík í málin, málið er að ég er bara svo STÓR-móðgaður íslendingur
Út í helv&&%$%%&6 bretana.
Ég er ekki endilega blanda pólitík í málin, málið er að ég er bara svo STÓR-móðgaður íslendingur
Út í helv&&%$%%&6 bretana.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Eurovision- á það rétt á sér?
Edgar Smári syngur með Gospelkór Hvítasunnusafnaðarins eða þannig. Hann er alltaf með á tónleikum þeirra í sjonvarpinu hverja hvítasunnu, verslunnam.helgi og jól. Missi aldrei af þessu.
Ég er orðin svo leið eitthvað á pólítíkínni að ég nenni ekki að hugsa meir um hana.Punktur og basta.
Núna er ég að hugsa um alla skemmtilegu vinnuna mína sem er framundan, Boston ferðina og svo auðvitað vorið og sumarið þegar Mánadís fer á flakk!!
Ég er orðin svo leið eitthvað á pólítíkínni að ég nenni ekki að hugsa meir um hana.Punktur og basta.
Núna er ég að hugsa um alla skemmtilegu vinnuna mína sem er framundan, Boston ferðina og svo auðvitað vorið og sumarið þegar Mánadís fer á flakk!!
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Ó já!
Svo sammála er komin í sama fílinginn, bíð eftir betri tíð og við förum á flakk
Við veiðimenn höfum smá forskot á ferðalangana, við förum í vorveiði og þar með byrjuð að nota bílana
Við veiðimenn höfum smá forskot á ferðalangana, við förum í vorveiði og þar með byrjuð að nota bílana
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum