Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Framteppi í Hobby (Transit 2006) - Athugiđ!

Go down

Framteppi í Hobby (Transit 2006) - Athugiđ! Empty Framteppi í Hobby (Transit 2006) - Athugiđ!

Innlegg  Steini 69 Fös Apr 30 2010, 18:39

Sćlir félagar!
Ég var ađ setja teppi í framhúsiđ á bílnum hjá mér og keypti svona grátt framteppi, merkt Transit 2000 --> í Víkurverki.

Framteppi í Hobby (Transit 2006) - Athugiđ! Motta_fiat-500x500
Reyndar ekki mynd af alveg rétta teppinu en gefur svona vísbendingu um hvađ ég er ađ tala

Mér fannst ţađ passa ansi illa, bćđi var ég ekki ánćgđur međ ţađ í kringum gírstöngina og eins var flipinn sem snýr aftur(og lendir á milli kassanna undir framstólunum) međ úrtökum fyrir eitthvađ sem ekki er í bílnum Very Happy Ég tók síđan og smíđađi mér máta af framgólfinu og hugđist láta sníđa teppi í ţetta og kantsauma, en fann ekkert teppi sem heillađi.
Síđan skila ég framteppinu en kíki ţá á teppiđ sem er í 2007 transit og ţar var framteppiđ komiđ og smellpassar NEMA ađ á ţví teppi er ekki gert ráđ fyrir gírstöng í gólfinu, svo ég varđ ađ skera úr ferninginn fyrir gírstönginni.

Ţannig ađ ţeir ykkar sem hyggist fá ykkur teppi í 2006 skuliđ versla ykkur í 2007 og munda svo bara dúkahnífinn Very Happy

Framteppi í Hobby (Transit 2006) - Athugiđ! IMG_2761_800px
ŢARNA LIGGJA SVO ORGINAL HOBBY GÓLFMOTTURNAR OFAN Á ŢVÍ GRÁA

Framteppi í Hobby (Transit 2006) - Athugiđ! IMG_2762_800px
ATHUGIĐ AĐ LOSA SMOKKINN AF GÍRSTÖNGINNI OG SNÍĐ GATIĐ EINS LÍTIĐ OG UNNT ER

Framteppi í Hobby (Transit 2006) - Athugiđ! IMG_2766_800px
SVONA LÍTUR ŢETTA ÚR BÍLSTJÓRAMEGIN

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvađan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síđu Go down

Til baka efst á síđu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Ţú getur ekki svarađ spjallţráđum á ţessum umrćđum