Pússlið á húsbílasíðunni
+9
Ágústa B 696
Ægir og Sigga
Guðný Zíta 06
Sponni 447
Gunnar Th.,222
Björn H. no. 29
Benedikt 687
Anna M nr 165
Steini 69
13 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 2
Blaðsíða 1 af 2 • 1, 2
Aha flott mynd.
Þetta er bara gaman, en erfiður tími að hefja svona gaman fyrir þá sem eiga EFTIR að ganga frá jólaskrautinu
Er baaaaraaaa að kíkja á spjallið og bomm komið nýtt púsl.
Vonandi verður þetta komið til að vera, en væri ekki spurning að eftir einhvern tíma þegar fólk er húkt, þá svissa öllu gamaninu hingað yfir ? Það væri þá kannski til að auka umferðina hérna á spjallinu...
Er baaaaraaaa að kíkja á spjallið og bomm komið nýtt púsl.
Vonandi verður þetta komið til að vera, en væri ekki spurning að eftir einhvern tíma þegar fólk er húkt, þá svissa öllu gamaninu hingað yfir ? Það væri þá kannski til að auka umferðina hérna á spjallinu...
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Prófaði að púsla og það kom bara flottur karl í ljós sem hefur verið í felum.
Amman er glæsileg og það er auðséð að þarna fer vön mamma/amma
Þetta er hin besta dægradvöl og gaman að grípa í, þetta þjálfar einstaklinginn líka.
Amman er glæsileg og það er auðséð að þarna fer vön mamma/amma
Þetta er hin besta dægradvöl og gaman að grípa í, þetta þjálfar einstaklinginn líka.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Sammála!
Það er svo gaman að púsla, var í denn alltaf með 5000 stk púsl í gangi, svo eru krakkarnir hérna með tvö í gangi núna og mig klæjar í puttana og vill vera með
Þetta netpúsl er sniðugt, það er hægt að velja nokkrar stærðir og fjölda púsla á mynd, t.d. eru þessi púsl í næst minnstu stærðinni, væri gaman að prófa hinar stærðirnar líka.
Þetta netpúsl er sniðugt, það er hægt að velja nokkrar stærðir og fjölda púsla á mynd, t.d. eru þessi púsl í næst minnstu stærðinni, væri gaman að prófa hinar stærðirnar líka.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Já þetta er virkilega góð dægradvöl, bæði púslið og myndagetraunin. Við erum búin að sitja yfir þessu á kvöldin bæði og gátum raðað öllum 4 myndunum og giskuðum á Vestfirðina en vorum ekki viss hvar myndin var tekin.
Sponni 447- Fjöldi innleggja : 38
Hvaðan ertu? : Grindavík
Registration date : 16/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Púslið er mjög skemmtilegt. Búin að pússla nokkrum sinnum. Myndagetraunin var líka skemmtileg. Takk fyrir þessar nýungar.
Guðný Zíta 06- Fjöldi innleggja : 24
Age : 70
Hvaðan ertu? : Vogar
Registration date : 20/10/2008
RE: Pússlið á húsbílasíðunni..
Alveg innilega sammála þessu, þetta pússl er mjög skemmtileg dægradvöl, mér finnst skemmtilegt að gera þetta í tölvunni , myndi ekki nenna þúsund bita eða stærra pússli á borði. Einnig myndagátan, skemmtileg afþreying..
,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Ég er líka með í ánægjunni með pússlið.
Það er alltaf gaman að pússla og spennandi að sjá myndina sem kemur.Áfram með smjerið!!
Það er alltaf gaman að pússla og spennandi að sjá myndina sem kemur.Áfram með smjerið!!
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Nýtt pússl 23. jan...
Jæja var að henda inn "nýjum pússlum" á húsbílasíðuna og uppfæra auglýsingar og fl.
Er annars hálfónýtur þessa dagana fullur af kvefi beinverkjum og þeim skemmtipakka öllum
Kv. Steini
Er annars hálfónýtur þessa dagana fullur af kvefi beinverkjum og þeim skemmtipakka öllum
Kv. Steini
Nýjasta pússlið
Flottar myndir, búinn að raða þessu saman, bara gaman..
Þetta er ákaflega skemmtileg dægradvöl... ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Þetta er ákaflega skemmtileg dægradvöl... ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Búinn Ægir!
Ég er ekki einu svo góð að sjá nýjar myndir enn Er búin að uppfæra hjá mér og allt, fæ bara gömlu pússlin upp.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Ja ég veit ekki hvað skal segja... Það koma nýju myndirnar í pússlinu hjá okkur?
Kv. Steini
Kv. Steini
Ekki hjá mér:(
Það er svona ansi langt frá Selfossi til Rvk, þær hljóta vera á leiðinni
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Anna ég kíkti á þetta og myndirnar eru komnar inn, það getur verið að þú þurfir að halda niðri CTRL og smella á meðan á F5,
þetta ætti að virka
þetta ætti að virka
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Búin að gera það, margoft. Efri myndin er inn í húsbíl og hin píanóborð
Jæja kíki aftur.
Jæja kíki aftur.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Neibb.
Ekkert enn Það verður gaman að heyra í fleirum, eru allir að sjá nýja púslið?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Hæ. Ég er búin að púsla báðum myndunum. Mikið fallegar, sérstaklega nr. 2. Þetta er bara svo gaman að ég gleymi mér algjörlega.
Sponni 447- Fjöldi innleggja : 38
Hvaðan ertu? : Grindavík
Registration date : 16/03/2008
Þetta er skrítið.
Núna þegar ég prófa að pússla þá eru gömlu púslin farin af skjánum, en ég fæ bara auðan skjá
Engin púsl og ekkert gaman, það má ekki skilja út undan
Bara að grínast með það, en í alvöru, þetta er skrítið sé engin púsl bara allt autt.
En það jákvæða er að ég fæ ekki lengur eldri púslin upp.
Hvað er málið í minni tölvu?
Engin púsl og ekkert gaman, það má ekki skilja út undan
Bara að grínast með það, en í alvöru, þetta er skrítið sé engin púsl bara allt autt.
En það jákvæða er að ég fæ ekki lengur eldri púslin upp.
Hvað er málið í minni tölvu?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
:-) Nei ekkert bilað hjá mér.... Myndirnar eru vistaðar á erelendum server(sem útbýr pússlið) og er serverinn greinilega úti í augnablikinu
Kv. Steini
Kv. Steini
Nú, jæja.
Þá er von að ég fái nýju myndirnar þegar serverinn kemur í lag
Var farin að halda að ég væri ein um þetta vesen
Var farin að halda að ég væri ein um þetta vesen
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Steini minn.
Þú ert serverinn okkar sko
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Blaðsíða 1 af 2 • 1, 2
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 2
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum