Pússlið á húsbílasíðunni
+9
Ágústa B 696
Ægir og Sigga
Guðný Zíta 06
Sponni 447
Gunnar Th.,222
Björn H. no. 29
Benedikt 687
Anna M nr 165
Steini 69
13 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 2 af 2
Blaðsíða 2 af 2 • 1, 2
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Anna M nr 165 skrifaði:Þá er von að ég fái nýju myndirnar þegar serverinn kemur í lag
Var farin að halda að ég væri ein um þetta vesen
Sko... reyndar held ég að þú sért ein um það að sjá gömlu myndirnar
- En meðan serverinn er niðri.. þá sér enginn neitt
Núna já.
Þá sé ég ekkert, en í allan dag þá voru gömlu myndirnar. Svo ég bíð þolinmóð,(mín sterka hlið hmmm) og sé til hvort þetta komi ekki Fékk nú smá trú á því að vera ekki ein um þetta, þegar Benedikt talaði um auðan skjá
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Pusslið og þorramatur
Flottar myndir í púzzlinu kertin flott og jakarnir.
Anna mín er þetta ekki komið inn hjá þér, það hlýtur að vera.
Við hjónin og pabbi fórum í Þorrablótsmat hjá vinum í gærkvöldi svo við erum búin að blóta þorra, fengum mat frá Múlakaffi mjög góður.
Tli hamingju með daginn í gær allir herrar í Húsbílafélaginu. Vonandi hafa konurnar dekrað við ykkur.......Ég gerði nú ekkert fyrir minn mann nema að bjóða honum í þorramatinn hjá vinum!!!!!
Bestu kveðjur
Soffía Keili
Anna mín er þetta ekki komið inn hjá þér, það hlýtur að vera.
Við hjónin og pabbi fórum í Þorrablótsmat hjá vinum í gærkvöldi svo við erum búin að blóta þorra, fengum mat frá Múlakaffi mjög góður.
Tli hamingju með daginn í gær allir herrar í Húsbílafélaginu. Vonandi hafa konurnar dekrað við ykkur.......Ég gerði nú ekkert fyrir minn mann nema að bjóða honum í þorramatinn hjá vinum!!!!!
Bestu kveðjur
Soffía Keili
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Hérna megin var ekkert dekrað við betri helminginn
Við systkinin og makar ætlum að blóta þorra þ.7.feb. heima og hafa það notarlegt. Annars erum við enn að bíða eftir ömmu og afa barninu sem átti tíma þ.19 en lætur enn bíða eftir sér. Væntanleg móðir er nú ekkert að stressa sig yfir því og er í þessum skrifuðum orðum á bæjarrölti að skoða sófa
Góða skemmtun á þorranum. Ég bíð eftir Góugleðinni
Við systkinin og makar ætlum að blóta þorra þ.7.feb. heima og hafa það notarlegt. Annars erum við enn að bíða eftir ömmu og afa barninu sem átti tíma þ.19 en lætur enn bíða eftir sér. Væntanleg móðir er nú ekkert að stressa sig yfir því og er í þessum skrifuðum orðum á bæjarrölti að skoða sófa
Góða skemmtun á þorranum. Ég bíð eftir Góugleðinni
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
Tek undir með Soffíu, til hamingju með daginn strákar
Ætla ekki að blóta þorra þessa helgi, bauð Óla í staðinn á síðustu síningu Ladda í Borgarleikhúsinu
Sleppum að þessu sinni sameiginlegu blóti í sveitinni, að Hlöðum.
Næstu helgi verður blótað tvö kvöld í röð.
Bestu kveðjur til ykkar.
Ætla ekki að blóta þorra þessa helgi, bauð Óla í staðinn á síðustu síningu Ladda í Borgarleikhúsinu
Sleppum að þessu sinni sameiginlegu blóti í sveitinni, að Hlöðum.
Næstu helgi verður blótað tvö kvöld í röð.
Bestu kveðjur til ykkar.
Ása Magg- Fjöldi innleggja : 8
Hvaðan ertu? : Akranes
Registration date : 15/04/2008
Re: Pússlið á húsbílasíðunni
ÉG færði mínum elskulega eiginmanni blómvönd í vökvaformi glæru og rauðu, hann var miklu ánægðari með það
Erum bæði búin að blóta þorra á okkar vinnustöðum í gær, svo það er nú kannski ekki mikil þörf fyrir meira.
Gleðilegan þorra öll, þið vitið að þetta þýðir bara eitt, það er einum mánuði styttra í sumarið.
Erum bæði búin að blóta þorra á okkar vinnustöðum í gær, svo það er nú kannski ekki mikil þörf fyrir meira.
Gleðilegan þorra öll, þið vitið að þetta þýðir bara eitt, það er einum mánuði styttra í sumarið.
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Púslið komið, eeen.
Get púslað efra púslið, en þegar ég ætla að hreyfa fyrsta púsl í því neðra, þá dettur það út
Veit ekki hvað er í gangi, en hefur ykkur gengið vel að púsla?
Ég er aldeilis búin að dekstra við bóndann, það hefur tekið hálfa helgina því fyrst var bóndadagurinn góði og svo átti hann afmæli í dag
Já nú er þorrinn genginn í garð og engin þorrablót í gangi sem maður er vanur frá vinnustöðum, enda við bæði verktakar, svo við systkinin ætlum að blóta þorrann saman og eiga huggulega stund ásamt mökum okkar
Senn kemur góan og það er minn uppáhaldstími, því birtan lengist svo sjá má og þá veit maður að vorið er framundan með hækkandi sól
Óska ykkur öllum góðum þorra og væntanlegrar góutíðar og þá styttist í að einhver okkar hittist
Veit ekki hvað er í gangi, en hefur ykkur gengið vel að púsla?
Ég er aldeilis búin að dekstra við bóndann, það hefur tekið hálfa helgina því fyrst var bóndadagurinn góði og svo átti hann afmæli í dag
Já nú er þorrinn genginn í garð og engin þorrablót í gangi sem maður er vanur frá vinnustöðum, enda við bæði verktakar, svo við systkinin ætlum að blóta þorrann saman og eiga huggulega stund ásamt mökum okkar
Senn kemur góan og það er minn uppáhaldstími, því birtan lengist svo sjá má og þá veit maður að vorið er framundan með hækkandi sól
Óska ykkur öllum góðum þorra og væntanlegrar góutíðar og þá styttist í að einhver okkar hittist
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Blaðsíða 2 af 2 • 1, 2
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 2 af 2
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum