Ég er komin heim...
3 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umrćđa
Blađsíđa 1 af 1
Ég er komin heim...
Ţá er mađur komin heim eftir sveitadvölina. Ekki fór ég mikiđ af bć en samt var fariđ einu sinni í Svínavatniđ góđa. Fengum 19 stk. sem var bara bćrilegt eftir 6 tíma.
Eru einhverjir búnir ađ ákveđa sig međ stóru ferđina? Hverjir ćtla ađ fara?
Viđ förum ekki í nćstu ferđ vegna vinnu svo ţađ verđur stóra ferđin sem viđ hlökkum mikiđ til ađ fara í.
Eru einhverjir búnir ađ ákveđa sig međ stóru ferđina? Hverjir ćtla ađ fara?
Viđ förum ekki í nćstu ferđ vegna vinnu svo ţađ verđur stóra ferđin sem viđ hlökkum mikiđ til ađ fara í.
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvađan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Ég er komin heim...
Velkomin heim! - Viđ ćtlum allavega í ţá stóru. Erum föst um nćstu helgi ţar sem Helga er međ á sýningunni Sumar í Árborg 2008.
Kv. Steini
Kv. Steini
Komin heim
Halló, halló.
Velkomin heim Gústa. Viđ fórum í Húsafell um helgina, ţar var margt um manninn, og viđ hittum nokkra húsbílafélaga. Veđriđ á föstudaginn var alveg ágćtt en gekk á međ roki og rigningu á laugardaginn, en ţegar leiđ ađ heimferđ á sunnudag var alveg ágćtisveđur og ţá langađi mann ekkert heim, ţetta var fín helgi og alltaf gaman ađ koma í Húsafell yndislegur stađur.
Viđ ćtlum um nćstu helgi ađ Kaldármelum og einnig er stefnt á Stóru ferđina. Viđ ćtlum reyndar ađ fara um hverja helgi í sumar og viđ erum ađ hugsa um ađ fara á Harmonikkumót ađ Húnaveri um Jónsmessuna viđ höfum gert ţađ í nokkur ár ađ fara á ţessa árlegu skemmtun sem Félagar harmonikkuunnenda í Húnavatnssýslu og Skagafirđi halda sameinginlega, mjög góđ skemmtun fyrir ţá sem hafa yndi af harmonikkuleik.
Bestu kveđjur til allra
Soffía á Keili
Velkomin heim Gústa. Viđ fórum í Húsafell um helgina, ţar var margt um manninn, og viđ hittum nokkra húsbílafélaga. Veđriđ á föstudaginn var alveg ágćtt en gekk á međ roki og rigningu á laugardaginn, en ţegar leiđ ađ heimferđ á sunnudag var alveg ágćtisveđur og ţá langađi mann ekkert heim, ţetta var fín helgi og alltaf gaman ađ koma í Húsafell yndislegur stađur.
Viđ ćtlum um nćstu helgi ađ Kaldármelum og einnig er stefnt á Stóru ferđina. Viđ ćtlum reyndar ađ fara um hverja helgi í sumar og viđ erum ađ hugsa um ađ fara á Harmonikkumót ađ Húnaveri um Jónsmessuna viđ höfum gert ţađ í nokkur ár ađ fara á ţessa árlegu skemmtun sem Félagar harmonikkuunnenda í Húnavatnssýslu og Skagafirđi halda sameinginlega, mjög góđ skemmtun fyrir ţá sem hafa yndi af harmonikkuleik.
Bestu kveđjur til allra
Soffía á Keili
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umrćđa
Blađsíđa 1 af 1
Permissions in this forum:
Ţú getur ekki svarađ spjallţráđum á ţessum umrćđum