Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Það er bara..

5 posters

Blaðsíða 1 af 2 1, 2  Next

Go down

Það er bara.. Empty Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 16:34

að verða fundarfært! Very Happy
Hvað gerðuð þið í dag í góða veðrinu?
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty fundafært

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 16:35

Ég þvoði fína draumakotið mitt og náði í nýju fínu hliðina á markísunni minn sem ég ætla að prófa um helgina í útilegunni
en þú
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 16:37

Það var nú lítið gert á mínum bæ. Crying or Very sad Kallinn að vinna í allan dag.
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Ég skal mála allan heiminn,

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 16:37

Eða nei takk, búin að mála í allan dag. það voru teknar hurðir, gluggar og fl á húsinu. Besta málningarveður, allt þornaði á augabragði Very Happy
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Steini 69 Fim Maí 01 2008, 16:39

Sko.... aldrei þessu vant þá var ég að brasa í Viðhaldinu... ganga frá raflögnum, þrífa áklæði, setja nýjar festingar fyrir lúgulæsingar, ganga frá vatninu, setja dótið í lestina og svona eitt og annað smálegt Very Happy - Var þó mest úti að njóta sólarinnar... Skutlast svo með hann í merkingu í fyrramálið og svo erum við að spá í að fara eitthvað í skreppu annaðkvöld og athuga hvort okkur er vært í honum Very Happy -Sem sagt... Indislegur dagur... eins og þeri eru svo sem allir!

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 16:42

Það er nú aldeilis dugnaðurinn. Gangi ykkur nú allt í haginn með Viðhaldið Very Happy
Ertu búinn að finna pláss fyrir kertalagerinn?
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty í dag

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 16:43

ÉG tók að vísu líka til í bílskúrnum, svo ég þurfi ekki að koma í hann í sumar, því ég vil vera að gera annað um helgar á sumrin en að vera í tiltekt. Mér finnst verst að vera ekki með þræl sem getur séð um heimilið. Reyndar á þetta líka svolítið við á veturna líka, því við vorum í útilegum um helgar í vetur þegar veður gaf og svo í útlöndum þess á milli.
Okkur finnst þetta alveg æðislegt að geta verið allt árið í útilegu, og við erum búin að vera að hitta mjög skemmtilegt fólk í þessum útilegum því það virðist vera sem það séu þónokkrir klikkaðir aðilar eins og við á ferðinni allt árið á bílunum sínum, við settum bara nagla undir bílinn og vala
við gátum verið að í allan vetur, ef veður leyfði, sem var því miður ekki oft en samt, maður fékk útrás fyrir útrásina í manni.
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 16:45

Ekki finnst mér spennandi að vera í útilegu að vetrinum. Hvert fóruð þið til að storka veðurguðinum? Mig langar líka til að forvitnast um hversu lengi þið hafið verið í félaginu?
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty kertin með!

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 16:45

Steini þú verður að finna pláss í bílnum fyrir lagerinn, Helga verður að vera með okkur á markaðnum að Hlöðum.
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Það er bara

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 16:48

Ágústa B 696 skrifaði:Ekki finnst mér spennandi að vera í útilegu að vetrinum. Hvert fóruð þið til að storka veðurguðinum? Mig langar líka til að forvitnast um hversu lengi þið hafið verið í félaginu?
Við höfum verið svo mikið sem ca 1 ár í félagi húsbílaeigenda, og þekkjum þar af leiðandi ekki mjög marga sem þar eru.
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty storka veðurguðum

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 16:51

við höfum nú lítið gert af því að storka veðurguðum, en höfum farið á hamragarða oftast og núna síðast í þjórsárver
Við höfum alltaf hringt á undan okkur og það hefur ekki verið neitt mál að vera á þessum stöðum,ég held að tjalstæða eigendur séu að átta sig á því að húsbíla og hjólhýsafólk getur verið á ferðinni allt árið ef því er að skipta og þeir eru margir hverjir tilbúnir til þess að koma til móts við okkar þarfir. Ég veit að Kaffi Langbrók hefur líka verið opin í vetur svo þetta er mjög lítið mál að vera á ferðinni á veturna ef veður leyfir.
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 16:51

Þóað við höfum verið 3 ár ca þá þekkir maður fáa. Allavega lítið kynnst fólki í sjálfum ferðunum. Þetta kannski breytist núna þegar við "þekkjumst" við spjallið og leitum hvert annað upp á ferðunum?
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Steini 69 Fim Maí 01 2008, 16:54

Ágústa B 696 skrifaði:Það er nú aldeilis dugnaðurinn. Gangi ykkur nú allt í haginn með Viðhaldið Very Happy
Ertu búinn að finna pláss fyrir kertalagerinn?

Ef ég þekki Helgu mína rétt þá fyllir hún allar skonsur í Viðhaldinu af kertum þegar henni sýnist svo Embarassed
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Það er bara yndislegt.

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 16:56

Að fá stillt vetrarveður, horfa á norðurljósin og stjörnurnar Very Happy Var í bústað í vetur, en þessa nótt sá ég stjörnuhrap í fyrsta sinn. Very Happy Ætla mér að nota bílinn miklu meira enda hann hlýr og góður, svo bara klæða sig vel þegar maður er utandyra. Það er svo mikil kyrrð og fallegt eitthvað að vera í vetrarmyrkrinu Smile
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 16:57

Steini 298 skrifaði:
Ágústa B 696 skrifaði:Það er nú aldeilis dugnaðurinn. Gangi ykkur nú allt í haginn með Viðhaldið Very Happy
Ertu búinn að finna pláss fyrir kertalagerinn?

Ef ég þekki Helgu mína rétt þá fyllir hún allar skonsur í Viðhaldinu af kertum þegar henni sýnist svo Embarassed
Ég efa það ekki. Kertin eru æðisleg og ég trúi nú ekki öðru en að það verð mikil sala á þeim í ferðunum Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Stillt vetrarveður

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 17:01

Anna M nr 165 skrifaði:Að fá stillt vetrarveður, horfa á norðurljósin og stjörnurnar Very Happy Var í bústað í vetur, en þessa nótt sá ég stjörnuhrap í fyrsta sinn. Very Happy Ætla mér að nota bílinn miklu meira enda hann hlýr og góður, svo bara klæða sig vel þegar maður er utandyra. Það er svo mikil kyrrð og fallegt eitthvað að vera í vetrarmyrkrinu Smile
Þið hefðuð átt að vera á Hamragörðum í janúar þegar var algjörlega stjörnubjart og svo var niðadimmt og norðurljós
þetta er algjör upplifun að vera á veturnar í svona stillum. og svo var Seljalandsfoss upplýstur og það munaði engu að við sæjum álfa og huldufólk í myrkrinu. Þetta er meðal annars það sem maður er að sækja í að vera á ferðinni í vetur og svo var yndislegt að fara inn í bíl og sitja þar í hlýjunni og horfa á stjörnurnar
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Steini 69 Fim Maí 01 2008, 17:02

Ágústa B 696 skrifaði:Þóað við höfum verið 3 ár ca þá þekkir maður fáa. Allavega lítið kynnst fólki í sjálfum ferðunum. Þetta kannski breytist núna þegar við "þekkjumst" við spjallið og leitum hvert annað upp á ferðunum?

Hvernig væri nú að senda okkur mynd sem við gætum sett inn fyrir þá sem vildu bæta við mynd við nafnið sitt en kunna kannski ekki. Alltaf gaman að fá andlit við nöfnin:-) Minnsta mál að senda t.d á addressuna: steinig@nett.is

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Helga 298 Fim Maí 01 2008, 17:08

Steini er búin að vera á fullu í allan dag, ég hjálpaði við að þvo áklæðin en svo naut ég þess bara að sitja úti og leika við hundinn, er ekki alveg komin í sumarham ennþá. Þetta með kertalagerinn þá er ég að bíða og sjá hvað dótið kemur til með að taka mikið pláss, en ég býst við að vera alltaf með einn og einn kassa og svo er líka hægt að panta hjá mér þannig að ég komi með kertin með í næstu ferð. Svo ef mannskapurinn er á austurleið er um að gera að stoppa hjá okkur ef við erum heima og fá sér kaffisopa og kerti Smile
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:12

Steini 298 skrifaði:
Ágústa B 696 skrifaði:Þóað við höfum verið 3 ár ca þá þekkir maður fáa. Allavega lítið kynnst fólki í sjálfum ferðunum. Þetta kannski breytist núna þegar við "þekkjumst" við spjallið og leitum hvert annað upp á ferðunum?

Hvernig væri nú að senda okkur mynd sem við gætum sett inn fyrir þá sem vildu bæta við mynd við nafnið sitt en kunna kannski ekki. Alltaf gaman að fá andlit við nöfnin:-) Minnsta mál að senda t.d á addressuna: steinig@nett.is

Kv. Steini
Það væri auðvitað bara gott fyrir alla hina á pjallinuen..ekki mjög góð tilhugsun fyrir mig Crying or Very sad Þar fyrir utan á ég enga sýningahæfa í augnablikinu en væri svosem hægt að redda því. Mynda okkur um helgina og sendi þér einhverja mynd af okkur gamla Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:13

Helga 298 skrifaði:Steini er búin að vera á fullu í allan dag, ég hjálpaði við að þvo áklæðin en svo naut ég þess bara að sitja úti og leika við hundinn, er ekki alveg komin í sumarham ennþá. Þetta með kertalagerinn þá er ég að bíða og sjá hvað dótið kemur til með að taka mikið pláss, en ég býst við að vera alltaf með einn og einn kassa og svo er líka hægt að panta hjá mér þannig að ég komi með kertin með í næstu ferð. Svo ef mannskapurinn er á austurleið er um að gera að stoppa hjá okkur ef við erum heima og fá sér kaffisopa og kerti Smile

Það verður örugglega komið við í næstu austanferð Very Happy Það var svo gaman að hitta ykkur Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Helga 298 Fim Maí 01 2008, 17:15

Ágústa B 696 skrifaði:
Þar fyrir utan á ég enga sýningahæfa í augnablikinu en væri svosem hægt að redda því. Mynda okkur um helgina og sendi þér einhverja mynd af okkur gamla Very Happy
Sko það er allt hægt að photoshoppa eins og þeir gera við fyrirsæturnar sem alltaf líta út eins og 16 Very Happy
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 17:18

Helga 298 skrifaði: Svo ef mannskapurinn er á austurleið er um að gera að stoppa hjá okkur ef við erum heima og fá sér kaffisopa og kerti Smile


Næst þegar ég kem skal ég þiggja kaffisopann og fá mér meiri kerti. Dóttir mín er svo ánægð með sín og vill meira. Very Happy
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:19

Helga 298 skrifaði:
Ágústa B 696 skrifaði:
Þar fyrir utan á ég enga sýningahæfa í augnablikinu en væri svosem hægt að redda því. Mynda okkur um helgina og sendi þér einhverja mynd af okkur gamla Very Happy
Sko það er allt hægt að photoshoppa eins og þeir gera við fyrirsæturnar sem alltaf líta út eins og 16 Very Happy
Auðvitað Very Happy Þetta var lausnin! Steini minn ég vil vera Pamela Anderson Razz
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 17:21

Ágústa B 696 skrifaði:að verða fundarfært! Very Happy

Já nú er gaman allir ONLINE!
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Helga 298 Fim Maí 01 2008, 17:35

svona á þetta að vera svona virka daga, kíktu nú á þig ÁGÚSTA segist ekki eiga mynd halló Very Happy Rolling Eyes
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Það er bara.. Empty Re: Það er bara..

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Blaðsíða 1 af 2 1, 2  Next

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum