Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Helgin byrjuð.

2 posters

Go down

Helgin byrjuð. Empty Helgin byrjuð.

Innlegg  Anna M nr 165 Fös Apr 18 2008, 17:23

Förum ekkert þessa helgi, en er í góðum gír í vorfílingi. Sjálfsagt margir farnir af stað enda sá ég fólk á húsbílum streyma úr bænum og m.a.s. jeppa með fellihýsi. Smile
Er bara með tólin á eyrunum stillt á YouTube og er að hlusta á uppáhaldslögin Very Happy
Vafra um á netinu, kíki á ykkur, barnaland.is og alls konar vefi um veiði og fl.
Eru einhverjir eins aumingjalegir og ég? Rolling Eyes
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Helgin byrjuð. Empty Re: Helgin byrjuð.

Innlegg  Helga 298 Fös Apr 18 2008, 17:45

Sko við ætluðum að fara eitthvað í fyrramálið, en það er alltaf eitthvað að koma uppá svo ég veit ekki hvort ég verði ekki bara í kertagerðinni um helgina, en ég vona að Steini geti reddað þessu. En það kemur helgi eftir þessa, svo þarf að fara hreinsa garðinn svo það er hellingur að gera þó við förum ekkert, en það má láta sig langa? Wink
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Helgin byrjuð. Empty sama hér.

Innlegg  Anna M nr 165 Fös Apr 18 2008, 17:59

Það er svo margt annað sem þarf að gera, t.d. garðurinn, verð að klára hann um helgina svo dagmömmudraumarnir mínir komist út í öruggt umhverfi Smile Hef hingað til farið með börnin út framan við hús í sólina, en þar er ekki eins vel girt og út í garði. Sem sagt ég starfa við daggæslu barna og er þess vegna heima við allan daginn.
Svo eins og þú segir, Helga það koma helgar eftir þessa, en maður er bara orðinn svo óþreyjufullur að komast af stað bounce
Við ætluðum að gista fyrstu nótt í bílnum þetta árið við bústað hjá bróður mínum, en það verður næstu helgi, vonandi. Smile Annars er það hvítasunnan cheers
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Helgin byrjuð. Empty Re: Helgin byrjuð.

Innlegg  Helga 298 Sun Apr 20 2008, 09:58

ég er að koma mér út í kertagerð. er með tilboð í gangi svo það verður reytingur að gera næstu daga. Ég fór þó út í smá labb með Ýmir minn við eru ágæt saman en honum finnst ég nú ganga full hægt fyrir hans smekk Very Happy
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Helgin byrjuð. Empty Og helgin að verða búin.

Innlegg  Anna M nr 165 Sun Apr 20 2008, 13:35

Það er aldeilis búið að nýta helgina á þessum bæ, karlinn eins og undin tuska og ég ekki skárri Surprised
Nú er líka garðurinn orðinn fínn, búið að hreinsa öll beð, rífa niður gamlan sandkassa og setja upp rólur Very Happy
Barnagirðingin yfirfarin og allar stéttar sópaðar og fínar Smile
Það var nú meira erfiðið að taka upp graskant sem var orðinn ansi gróinn út fyrir lóð Surprised
En bóndinn ekki lengi að redda málum Very Happy hann mætti á gröfunni og skóf allan kantinn burt ásamt steyptum sökklum og gegnfúnum staurum. Smile
Þá er bara eftir að mála, girða og laga glugga og ditta að húsinu.

Það verða glöð kríli sem sleppa út í garð í fyrramálið Very Happy
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Helgin byrjuð. Empty Re: Helgin byrjuð.

Innlegg  Helga 298 Sun Apr 20 2008, 13:47

Til hamingju með þetta það er svo gott þegar þessir hlutir eru búnir, ég er viss um að krakkarnir verða yfir sig glaðir.
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Helgin byrjuð. Empty Re: Helgin byrjuð.

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum