Húsbílabótin
2 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Húsbílabótin
Heilar já einnig heilir og sælir félagar! Jafnrétti skal það vera. Annars yrði ég sennilega fyrir málssókn:
Higleiðingar mínar varða Bútasaum! sem í byrjun myndu þá helst snerta húsbílinn og það sem húsbíllinn þarf , eða hefði gaman af að nota.
Mig langar að mynda smá hóp s.s 4-8 mans sem hafa áhuga að koma saman spá og spekulera.í Kjarrheiði er pláss til vinnu svona 4-8 með góðu móti. ég er mjög vel stæð með mikilð úrval af nýjum og gömlum blöðum og bókum sum þeira meir að segja fást ekki á Islandi. sjálf er ég með uppi kollinum hugmyndir af mörgum smáverkefnum sem gætu komið sér vel fyrir Húsbæilinn , nýtjahlutir og svo skreyting.Ég bý hér ein enginn til að trufla skemmtilegar bútastundir. Ég er félagi í AQS sem sendir mér allar nýustu fréttir úr bútaheiminum í ameríku og svo kaupi ég er áskrifandi af yndislegu blaði sem gefið er út í Frakklandi það blað er engu líkt er á mjög á listrænum nótum.
Ef það eru einhverjir félagar sem langar til að byrja og láta draumin rætast þá er þetta tilvaið tækifæri að láta sjá sig því ég er vel búin efnum saumvélum og öllum tækjum og tólum. það er þægilegt gott og skynsamlegt að kynnast þessu hoppy áður en maður leggur í innkaup fyrir nauðsynjum.
Fyrir 4 árum sá ég vefsíðu, ég hlæ enn en hun var frá Ameríku . vefsíðan var frá Húsbíla bútasaum.
bútasaumarnir gafu meira að seigja frá sér uppskriftir og ég gat prentað út það sem mig langaði. þetta kallar maður gjafmildi. Nú bara brosi ég húsbíll og bútasaumur er nefnilega farinn að nálgast mig já meir en lítið. svona getur nýtt áreiti þróast. ég ætla ekki að tala núna um siglinguna á Karabískahafinu
Þar sigla bútasaumara í 10 daga í luxus og kennsla á hverjum degi á milli þess að synda, leikfimi, 7 rétta máltið og dansað fram á nótt ég er ekki að tala um þetta . En svona er heimurinn.í dag fyrir utan landsteinana. Ég get aftur á móti hugsað mér viku í Húsafelli eða á hlýasta stað sem hægt er að finna og kaffæra mig í bútasaum. NB tilvalin sumardvöl fyrir börn. þær , þeir sem finnst þessi hugmynd áhugaverð þá látið mig vita hmark@btnet.is s: 4861918--------8627560 broskveður Hrefna Markan
Higleiðingar mínar varða Bútasaum! sem í byrjun myndu þá helst snerta húsbílinn og það sem húsbíllinn þarf , eða hefði gaman af að nota.
Mig langar að mynda smá hóp s.s 4-8 mans sem hafa áhuga að koma saman spá og spekulera.í Kjarrheiði er pláss til vinnu svona 4-8 með góðu móti. ég er mjög vel stæð með mikilð úrval af nýjum og gömlum blöðum og bókum sum þeira meir að segja fást ekki á Islandi. sjálf er ég með uppi kollinum hugmyndir af mörgum smáverkefnum sem gætu komið sér vel fyrir Húsbæilinn , nýtjahlutir og svo skreyting.Ég bý hér ein enginn til að trufla skemmtilegar bútastundir. Ég er félagi í AQS sem sendir mér allar nýustu fréttir úr bútaheiminum í ameríku og svo kaupi ég er áskrifandi af yndislegu blaði sem gefið er út í Frakklandi það blað er engu líkt er á mjög á listrænum nótum.
Ef það eru einhverjir félagar sem langar til að byrja og láta draumin rætast þá er þetta tilvaið tækifæri að láta sjá sig því ég er vel búin efnum saumvélum og öllum tækjum og tólum. það er þægilegt gott og skynsamlegt að kynnast þessu hoppy áður en maður leggur í innkaup fyrir nauðsynjum.
Fyrir 4 árum sá ég vefsíðu, ég hlæ enn en hun var frá Ameríku . vefsíðan var frá Húsbíla bútasaum.
bútasaumarnir gafu meira að seigja frá sér uppskriftir og ég gat prentað út það sem mig langaði. þetta kallar maður gjafmildi. Nú bara brosi ég húsbíll og bútasaumur er nefnilega farinn að nálgast mig já meir en lítið. svona getur nýtt áreiti þróast. ég ætla ekki að tala núna um siglinguna á Karabískahafinu
Þar sigla bútasaumara í 10 daga í luxus og kennsla á hverjum degi á milli þess að synda, leikfimi, 7 rétta máltið og dansað fram á nótt ég er ekki að tala um þetta . En svona er heimurinn.í dag fyrir utan landsteinana. Ég get aftur á móti hugsað mér viku í Húsafelli eða á hlýasta stað sem hægt er að finna og kaffæra mig í bútasaum. NB tilvalin sumardvöl fyrir börn. þær , þeir sem finnst þessi hugmynd áhugaverð þá látið mig vita hmark@btnet.is s: 4861918--------8627560 broskveður Hrefna Markan
Síðast breytt af Hrefna þann Lau Apr 05 2008, 04:43, breytt 1 sinni samtals (Reason for editing : Almenn umræða)
Hrefna- Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008
Sniðug ertu.
Vonandi finnur þú einhverja sem vilja svona skemmtilegan félagsskap Því miður eiga saumaskapur og mínar hendur ekki samleið, svo ég verð að afþakka annars gott boð Gaman væri að fá að sjá hjá þér, hvernig þú gerir fínt fyrir bílinn. Kannski hægt að versla eitthvað sniðugt afþér
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum