Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Markhús 265

4 posters

Go down

Markhús 265 Empty Markhús 265

Innlegg  Hrefna Fim Apr 03 2008, 14:44

Ég heiti Hrefna Markan og á heima að Kjarrheiði 16 í Hveragerði:
ég hef verið félagi frá 2007.

Markhús minn ! er bíll frá Fíat árg. 2007 og er hann ekki orðinn 6 m. langur. No
Markhús er vel búinn ýmsum íþróttaleikmunum til afnota fyrir unga sem eldri félagsmenn . lol! study
Markhús er framhjóladrifinn og er mjög stöðugur á malbikuðum vegi og hefur flest það sem hægt er að tylla á einn bíl.sumt af þessu er jú algjör óþarfi s.s. sjónvarpsloftnet en spólvörnin hefur oft komið sér vel og svo hefur hann þetta líka stóra ,stóra matarbúr sem mér finnst svo notalegt að hafa í löngum og stuttum ferðum. Maður veit svo sem aldrei með vissu hvenær heimdraganum er náð.
ég hef ferðast talsvert um Ísland, hér áður fyrr en var þá fótgangandi með allt á bakinu. það voru ferðir sem ekki voru bílfærarar, ekki einu sinni fyrir Markhús. Sad
Hrefna
Hrefna

Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Velkomin Hrefna.

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Apr 03 2008, 15:23

Gaman að "sjá" þig hér á spjallinu Smile Það verður fjör að hitta þig á ferðinni, á að taka íþróttagræjurnar út og leyfa okkur að leika? clown
Það hlýtur að vera munur að hafa einn góðan á hjólum til að fara í ferðir, en voða gott að hreyfa sig og nota sína tvo Smile Við hjónin stundum veiði og reynum nú ekki að spara okkur sporin, förum út um allt við veiðisvæðin eftir að við höfum lagt bílnum.
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Ekkert líf án hreyfingar

Innlegg  Hrefna Fim Apr 03 2008, 15:49

Blessuð og sæl! gaman að fá viðbrögð!
já ég prufukeyrði þessa hugmynd í fyrra mig minnir að Hlöðum og notaði snú snúband, án þess að segja orð og 1, 2, og 3 ungviðin hlupu til og fl urðu kankvísir sjáðu 4 seríumyndir sem ég tók þetta eru myndir sem mér þykir vænt um þrátt fyrir litla færni í myndatöku en mig langar að ná góðum myndum og ætla að æfa mig meira Þessi fyrirferðarlitla byrjun varð til þess að brosin ungu komu eftir hentugleika og knúðu dyra á Markhúsi og sögðu meigum við fá lánað snú snúbandið Þetta er falleg minning fyrir mig. snú snúbandinu var alltaf skilað án þess að ég hefði orð á því. ég er að skrá nokkra leiki sem allir kunna og geta tekið þátt því fátt er hollara en þegar ungir og eldri leika saman . 30 mín leikjastund í húsbílaferð gæti orðið mörgum gott veganesti. það væri gaman að ræða þennan þátt við þá sem áhuga því betur sjá augu en auga. takk fyrir kveðjuna Anna

KV HMARK
Hrefna
Hrefna

Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Re: Markhús 265

Innlegg  Steini 69 Fim Apr 03 2008, 16:18

Sæl Hrefna og velkomin á spjallið.

Ég lofa því nú ekki að fara í snú snú..enda þyrfti það að fara fram á malbiki hið minnsta Very Happy

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty snú

Innlegg  Hrefna Fim Apr 03 2008, 16:36

Einhver verður að SNÚA

Ég hef heyrt að þeir eða þær sem eru góðir á tölvu séu mjög færir í að SNÚA
Hrefna
Hrefna

Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty He he góð.

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Apr 03 2008, 17:00

Já Steini hún Hrefna kann að SNÚA á þig.
Auðvitað tekur maður þátt í sprelli ef eitthvað er. Eigum við ekki bara koma á útileiki allskonar á í ferðunum?
Nóg er af túnunum þar sem við erum Very Happy
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Re: Markhús 265

Innlegg  Steini 69 Fim Apr 03 2008, 17:19

... mér sýnist ég vera lentur í vandræðum Embarassed

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty ÖLLU GRÍNI FYLGIR NOKKUR ALVARA

Innlegg  Hrefna Fim Apr 03 2008, 23:31

Heill og sæll Steini! Mér dettur í hug að þú hafir hafir lagt hönd á plóginn, þegar ég var að skipta um mynd í gærkveldi, er það ekki ? Mig langaði að það fylgdi texti með myndinni og reyndi en mér tókst það ekki svo nú er þetta orðin Ráðgáta og svaf ekki fyrir henni.

Svo er það eitt enn Steini minn, mjög mikilvæg spurning varðandi spjallið: Geta allir í heiminum skráð sig hér inn og tekið þátt í því sem hér fram? eða er það sem ég vona að það séu einungis Húsbílafélagar?

Þú einn mátt einn vita það að ég kann ekkert á tölvu ég bara fikta, stundum man ég ekki hvað ég gerð,þó svo mér hafi tekist það sem mig langaði til. Það nefnilega þannig í lífinu ef maður veit einhvern í nálægð sem getur hjálpað þá er eins og manni vaxi ásmeginn og verkið tekxt og heppnast. Þetta er mín reynsla
Mig langar í þetta skiptið að fara með báða bílana mína og láta bóna bílana mína Jeppan og Húsbílinn
en vil helst fara á Selfoss og nota heimabyggð veistu um einhvern sem bónar Húsbíl ? vertu kærast kvaddur Hrefna
Hrefna
Hrefna

Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Re: Markhús 265

Innlegg  Steini 69 Fös Apr 04 2008, 06:15

Ég er ekki viss með þessa ráðgátu þína með myndina þ.e ef þú átt við litlu myndirnar sem við innsetjum sem "okkar mynd" þá á ég við í þínu tilfelli myndina af bílnum sem þú notar. Þarf að skoða það betur. - En allavega var ég ekkert að fikta....

Ég bauð Félagi húsbílaeigenda spjallið upphaflega sem viðbót við síðuna sjálfa og spjallið yrði þá þeirra(okkar) og settur yrði hnappur á síðuna og þannig yrði hægt að nota spjallið undir spjall, en gestabókina sem gestabók, en það var afþakkað. Þá þurfti ég að ákveða hvort ég ætti að halda þessu úti sem einstaklingur og hafði tilfinningu fyrir því að þetta gæti gagnast t.d fólki eins og okkur Helgu sem eru að stíga okkar fyrstu skref og eins gæti þetta verið þægilegur samskiptamáti og hjálpartæki til að stuðla að kynnum á milli okkar húsbílafólks, sem er jú eins og segir í lögum félagsins.. hluti af tilgagi Félags húsbílaeiegenda. En eins og ég sagði.. þá setti ég logoið inn og nafnið þ.e Spjallborð Félags Húsbílaeigenda, til að sýna þeim hvernig þetta myndi líta út og átti reyndar von á því að þetta yrði bara haft á síðunni sem hluti vefsins. En, sem fyrr segir þeir vildu frekar setja auglýsingu á forsíðuna um að ég byði uppá þetta spjall persónulega og síðan að vísa til þess á forsíðunni í einhverjar vikur, og síðan færi þetta undir liðinn: Ýmislegt.

Þar sem ég hef enga möguleika á því að sigta úr hverjir, sem eru að skrá sig á spjallið eru félagar í Félagi húsbílaeigenda og hverjir ekki, og spjallið ekki beinn hluti félagsins get ég ekki kallað spjallið Spjall Félgas húsbíleeigenda eingöngu... svo ég bætti við nafnið.. og annarra áhugamanna um slíka bíla.

Mér finnst reyndar að þátttaka fólks á þessu borði ætti frekar að byggjast á áhuga þess á þessu áhugamáli okkar en skilyrðinu um þátttöku í félaginu. Ég er þeirrar skoðunar að auknar líkur séu á því að fólk gangi í félagið eftir að hafa kynnst sér starfsemina og lesið ferðasögur og séð hvað við erum að brasa og spegúlera svo að það sé allra vinningur. Vona að ég hafi rétt fyrir mér þar Very Happy - Nú svo er ég líka í Flökkurum( því það var jú eina félagið sem ég vissi um, sem gamall Akureyringur, þegar við keyptum bílinn:-).. svo það er allavega einn Flakkari á borðinu Very Happy

Mér sýnist þú nú bjarga þér bærilega á tölvunum og jú það er nú með þær eins og svo margt annað í þessu lífi að helmingurinn er að þora... og svo er líka gott að hafa mottóið mitt að leiðarljósi þegar maður er að fóta sig... en það er "Þetta fer aldrei verr en illa" Very Happy

Jú þú getur sko fengið báða bílana stífbónaða hjá honum Eggerti í Bónfeðgum, en hann tók einmitt og bónaði Viðhaldið fyrir mig um daginn. Þeir eru staðsettir í Gagnheiði 53b og símarnir hjá þeim eru: 482 2327 & 848 2327.

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty steini takk fyrir greinagóð svör

Innlegg  Hrefna Lau Apr 05 2008, 03:07

ég er sammála þer um notkun á þessari síðu hun getur haft hvetjandi áhrif og veitt öðrum veldild, hverjum sem er ,og finnst mér það gott. Nú spyr ég til vegar. Nú þar sem mig langar að spyrja ýmissa spurninga varðandi húsbílinn það eru svona spurningar sem margir eru að velta fyrir sér svona almenns eðlis en ég veit að margir okkar félaga vita allt um og eru tilbúinir að láta þekkinguna, kunnáttuna og vísdóminn af hendi rakna. spurning mín er þá sú ? er ekki best að búa til nýjan þráð sm heitir ýmislegt sem varðar húsbílinn, Eða getur þú aðstoðað mig varðandi ss spurningar dekk, talstöð ofl.

ég er að velta fyrir mér þá myndu þeir félagar sem áhuga hefðu fyrir að veita svar eða og hinir sem eru jafnvel í sömu sporum og ég sem vantat svona upplýsingar, En þeir aftur á móti sem helst vilja brandara geta þá bara sparað sig við bílaumtali, ERU ekki flokkarnir hugsaðir einhvernig á þennan veg
þeir koma mér þannig fyrir sjónir. allt innlit á almennar umræður verði skilvirkari Þetta er bara hugleiðing Frá Hrefnu til Steina ps. ER það ekki konan þín sem er með ylmandi vorkerti mig langar æi blátt fyrir Markhús stórt kerti svo er ég hrifin af Reykelsi . ég fer með jeppan á mánudaginn í bónun
En hvar vinnur þú Steini! KNHMARK
Hrefna
Hrefna

Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Re: Markhús 265

Innlegg  Helga 298 Lau Apr 05 2008, 03:51

Sæl Hrefna, og velkomin í spjallhópinn hér, Steini vinnur hér heima, og ég líka, Ég er með gallerí hérna heima og vefverslun og hann er með vefverslun og smásölu við skrifborðið sitt. Endilega kíktu í heimsókn um leið og þú ferð með bílinn í bón, við erum með opið langt fram á kvöld ef þú ert seint á ferðinni.
Spjallþræðirnir eru hugsaðir eins og þú varst að velta fyrir þér, og allar ábendingar vel þegnar við að þetta megi vera sem skilmerkilegast fyrir alla.
kær kv. Helga
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty sko framför já mér

Innlegg  Hrefna Lau Apr 05 2008, 11:04

Helga 298 skrifaði:Sæl Hrefna, og velkomin í spjallhópinn hér, Steini vinnur hér heima, og ég líka, Ég er með gallerí hérna heima og vefverslun og hann er með vefverslun og smásölu við skrifborðið sitt. Endilega kíktu í heimsókn um leið og þú ferð með bílinn í bón, við erum með opið langt fram á kvöld ef þú ert seint á ferðinni.
Spjallþræðirnir eru hugsaðir eins og þú varst að velta fyrir þér, og allar ábendingar vel þegnar við að þetta megi vera sem skilmerkilegast fyrir alla.
kær kv. Helga
ég er að reyna senda Re: til þin kanski tekst það. það kemur í ljós:
Takk Helga ég læt sjá mig á Mánud: Ég er núna að semja hugverk og vinna það handa ykkur Steina það er frumraun og við sjáum hvernig tiltekst. allavega verður hægt að nota það svo má þá endurskoða frumverkið til betrunar. Ég er bara að skemmta mér við þetta hér á þessum laugardegi og sólin skín. sjáumst. Hvar áttu heima?
Hrefna
Hrefna

Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Re: Markhús 265

Innlegg  Anna M nr 165 Sun Apr 06 2008, 16:40

.

Ég bauð Félagi húsbílaeigenda spjallið upphaflega sem viðbót við síðuna sjálfa og spjallið yrði þá þeirra(okkar) og settur yrði hnappur á síðuna og þannig yrði hægt að nota spjallið undir spjall, en gestabókina sem gestabók, en það var afþakkað. Þá þurfti ég að ákveða hvort ég ætti að halda þessu úti sem einstaklingur og hafði tilfinningu fyrir því að þetta gæti gagnast t.d fólki eins og okkur Helgu sem eru að stíga okkar fyrstu skref og eins gæti þetta verið þægilegur samskiptamáti og hjálpartæki til að stuðla að kynnum á milli okkar húsbílafólks, sem er jú eins og segir í lögum félagsins.. hluti af tilgagi Félags húsbílaeiegenda. En eins og ég sagði.. þá setti ég logoið inn og nafnið þ.e Spjallborð Félags Húsbílaeigenda, til að sýna þeim hvernig þetta myndi líta út og átti reyndar von á því að þetta yrði bara haft á síðunni sem hluti vefsins. En, sem fyrr segir þeir vildu frekar setja auglýsingu á forsíðuna um að ég byði uppá þetta spjall persónulega og síðan að vísa til þess á forsíðunni í einhverjar vikur, og síðan færi þetta undir liðinn: Ýmislegt.

Fyrirgefðu að ég spyr, en á hvaða forsendum var þetta boð afþakkað?! Varla var það einhver svakakostnaður fyrir félagið að þiggja þetta? Mér finnst þetta svolítið í bága við reglur félagsins.
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Ætlaði að prófa quote, en tókst ekki.

Innlegg  Anna M nr 165 Sun Apr 06 2008, 16:44

Hvernig vitnar maður í umræðu með þessu Quote dæmi? Var að prófa eins og þú Hrefna en tókst ekki Crying or Very sad
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Re: Markhús 265

Innlegg  Helga 298 Fim Apr 17 2008, 12:03

Þú ýtir á þennan hnapp og þá getur þú vitnað í viðkomandi Markhús 265 Icon_p10
Anna M nr 165 skrifaði:Hvernig vitnar maður í umræðu með þessu Quote dæmi? Var að prófa eins og þú Hrefna en tókst ekki Crying or Very sad
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Markhús 265 Empty Re: Markhús 265

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum