Þakkarorð til Steina
4 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Þakkarorð til Steina
Heill og sæll Steini!
Ég er núna inná þar sem heitir senda nýjan spallþráð, en geri mér ekki grein fyrir hvar orð mín lenda.
Það kemur í ljós:
Takk fyrir mig Steini, þetta er gott framtak hjá þér og virðingarvert. Ég er viss um að spjallið á eftir að skila sér sem góður og virkur samskipta miðill.
Ekki meir í bili frá mér ég ætla að skoða spjallið betur kveðja Hrefna
Ég er núna inná þar sem heitir senda nýjan spallþráð, en geri mér ekki grein fyrir hvar orð mín lenda.
Það kemur í ljós:
Takk fyrir mig Steini, þetta er gott framtak hjá þér og virðingarvert. Ég er viss um að spjallið á eftir að skila sér sem góður og virkur samskipta miðill.
Ekki meir í bili frá mér ég ætla að skoða spjallið betur kveðja Hrefna
Hrefna- Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008
Hrefna að kanna málið
Sæl Hrefna og velkomin, þú ert morgunkona eins og sumir sem vakna um miðjar nætur.
Vinnufélagarnir segja að þetta sé verkkvíði, ég hélt að þetta væri helv. blaðran en allt er þetta ágætt og ég hef alltaf verið morgunmaður.
Spjallið er skemmtilegt og Steini á heiður skilið fyrir að hjálpa félaginu af stað.
Hérna flokkast hlutirnir og því auðvelt að leita að því sem maður vill.
Hrefna haltu áfram þetta kemur furðu fljótt, þó manni finnist þetta svolítið snúið fyrstu sporin.
Björn H. 29
Vinnufélagarnir segja að þetta sé verkkvíði, ég hélt að þetta væri helv. blaðran en allt er þetta ágætt og ég hef alltaf verið morgunmaður.
Spjallið er skemmtilegt og Steini á heiður skilið fyrir að hjálpa félaginu af stað.
Hérna flokkast hlutirnir og því auðvelt að leita að því sem maður vill.
Hrefna haltu áfram þetta kemur furðu fljótt, þó manni finnist þetta svolítið snúið fyrstu sporin.
Björn H. 29
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Þegar nóttin vekur daginn
Sæll vertu Björn! sumir sofna þegar dagurinn bíður góða nótt! Svona hefur það verið hjá mér síðan ég man eftir mér ! Mér finnst þetta eðlilegt, þeas fyrir mig.
Nú ýtti ég á : svara spjalli
En ég veit ekki enn hvar þessi þráður minn er staðsettur, ég fann hann með því að fara inn í nafnið mitt.
En ég er að átta mig á núna hvernig ég tek þátt í umræðum um eitthvert áhugamál sem er í gangi.
Ég ætlaði ekki að búa til nýjan þráð enda veit ég ekkert hvert hann fór.
Það er eins gott að vera morgunhress þegar maður lendir svo á villi götum. Takk fyrir að svara mér KV HMARK = Hrefna
Nú ýtti ég á : svara spjalli
En ég veit ekki enn hvar þessi þráður minn er staðsettur, ég fann hann með því að fara inn í nafnið mitt.
En ég er að átta mig á núna hvernig ég tek þátt í umræðum um eitthvert áhugamál sem er í gangi.
Ég ætlaði ekki að búa til nýjan þráð enda veit ég ekkert hvert hann fór.
Það er eins gott að vera morgunhress þegar maður lendir svo á villi götum. Takk fyrir að svara mér KV HMARK = Hrefna
Hrefna- Fjöldi innleggja : 24
Registration date : 10/03/2008
Hrefna
Hrefna, að vera á fjöllum á svona degi þegar snjór hylur allt og horfa á sólina koma upp og byrja á toppunum og færa sig furðu hratt niður hlíðarnar er himneskt, ekki minna.
Vertu óhrædd, spjallið bítur engan og þú ert á réttri leið,ferð í flokkinn og Nýr Póstur eða Svara Pósti er málið.
Kveðja B.H. 29
Vertu óhrædd, spjallið bítur engan og þú ert á réttri leið,ferð í flokkinn og Nýr Póstur eða Svara Pósti er málið.
Kveðja B.H. 29
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Þakkarorð til Steina
Þið eruð náttúrulega bara óguðleg að rífa ykkur upp svona um miðjar nætur - Hafið greinilega verið farin að rumska þegar ég kastaði mér um 4 leytið
Kv. Steini
Kv. Steini
Tek undir með ykkur.
Að þakka Steina fyrir þessa spjallsíðu. Maður kann ekki mikið en læri Ætla að fara að láta merkja bílinn og taka þá mynd af honum, en kann ekki að setja hana inn, svo maður hefur Steina til hjálpar þegar þar að kemur
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum