Gömlu húsráðin, líka fyrir húsbíla.
5 posters
Gömlu húsráðin, líka fyrir húsbíla.
Setja dash af mýkingarefni út í vatnið þegar er verið að þrífa rúður
Setja edik út í vatnið þegar er verið að þrífa baðflísarnar
Látið 2-3 tsk af matarsóda standa í opnu íláti í ísskáp og þið losnið
við alla lykt úr honum!
Ef börnin eru að perla og perlurnar fara út um allt þá er bara að
skella nælonsokk á ryksuguna og sjúga perlurnar upp, taka sokkin og
tæma í perluboxið.
Til þess að þrífa skýjaða blómavasa er gott að fylla þá af vatni og
setja fullt af salti og þá verða þeir aftur glærir og fínir.
Sítrónudroparnir eru góðir til að ná upp límmiðaklessum
Gott ráð til að pússa silfrið. Sjóðið vatn og hellið í bala, setjið
álpappírsræmur út í og smá dass af matarsóda og hendið síðan silfrinu
útí.
Svo er um að gera að slaka á meðan silfrið hreinsast sjálft, ekkert
pússerí og vesen.
Bílabón á flísarnar á baðinu, halda glansanum í ár
Sítrónudropar eru líka góðir til að ná límklessum úr hári þegar verið
er að föndra
Ef lím eða vax fer í fötin, setjið dagblað yfir blettinn og strauið
yfir á lágum hita, nær öllu úr.
Til að ná grasgrænku úr fötum, hellið nýmjólk í blettinn og svo
uppþvottalegi og nuddið saman
Fitublettir, hellið kóki í blettinn (passa það sé gos í kókinu) og
látið liggja í c.a. mínútu og svo beint í þvottavélina.
Til þess að láta krómaða hluti sem eru orðnir ryðgaðir verða aftur
krómaða þá nota kók og álpappír.
Til þess að fá gljáa á parket er best að skúra upp úr Lúx spæni (eins
og maður notar við að handþvo flíkur). Eftir 2-3 skipti er parketið
komið með rosalega fallegan gljáa
Tannkrem á silfur, nudda og skola svo með köldu vatni. Tannkrem á
pennastrik og liti á veggjum þrífa það svo af með blautri tusku.
Uppþvottalög á fitubletti í fötum eins og td. eftir smjör, nudda
uppþvottaleginum í og láta hann liggja á í smá stund og smella þessu
svo í þvottavélina
Edik Er sótthreinsandi t.d. Er líka lyktareyðandi, blandaðu
borðediki við vatn og strjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu
því í dýnu sem er vond lykt af, eða leggðu illa lyktandi í bleyti eða
settu smá edik í þvottvélina. Það er gott að þríf allt með ediki, gólf, þurrka
af.... name it! Mjög gott að láta smá dry edik í skál og inní ísskáp.
Eins að strjúka innan úr ísskápnum með ediki til að losna við vonda
lykt. Edik lyktin fer síðan á örskotstundu, en hún tollir í tuskunni
svo ef þér líkar lyktin illa, hentu þá tuskunni í þvott!
Matarsódi: Blandar honum við örlítið vatn og þú er komin með lang, lang
besta ræstikremið! Hann er líka lyktareyðandi.
Mýkingarefni: Er afrafmagnandi og stórsniðugt til þess að m.a. strjúka
af rimlagardínum og rafmagnstækjum! Blandið mýkingarefninu við vatn og
vindið tusku uppúr því.
Kartöflumjöl: Dregur í sig vökva/raka. Ef það er raki í skáp eða dýnu
settu kartöflumjöl. Ef þú ert með brunninn bossa eða hlaupabólurass,
settu þá á það kartöflumjöl. Til að ná litum af vegg: tannkrem og
naglabursti. Gott er að vera í gúmmí hönskum. WD-40 hefur líka virkað vel.
Skera sveppi.. bara skella þeim í eggjaskerann:)
Hvítir sokkar verða alveg skjannahvítir ef þeir eru soðnir í vatni með
nokkrum sítrónusneiðum. Sítrónan er náttúrulegt bleikiefni. Sápuduft
fyrir UPPÞVOTTAVÉLAR gerir líka sokkana alveg hvíta.
Setja edik út í vatnið þegar er verið að þrífa baðflísarnar
Látið 2-3 tsk af matarsóda standa í opnu íláti í ísskáp og þið losnið
við alla lykt úr honum!
Ef börnin eru að perla og perlurnar fara út um allt þá er bara að
skella nælonsokk á ryksuguna og sjúga perlurnar upp, taka sokkin og
tæma í perluboxið.
Til þess að þrífa skýjaða blómavasa er gott að fylla þá af vatni og
setja fullt af salti og þá verða þeir aftur glærir og fínir.
Sítrónudroparnir eru góðir til að ná upp límmiðaklessum
Gott ráð til að pússa silfrið. Sjóðið vatn og hellið í bala, setjið
álpappírsræmur út í og smá dass af matarsóda og hendið síðan silfrinu
útí.
Svo er um að gera að slaka á meðan silfrið hreinsast sjálft, ekkert
pússerí og vesen.
Bílabón á flísarnar á baðinu, halda glansanum í ár
Sítrónudropar eru líka góðir til að ná límklessum úr hári þegar verið
er að föndra
Ef lím eða vax fer í fötin, setjið dagblað yfir blettinn og strauið
yfir á lágum hita, nær öllu úr.
Til að ná grasgrænku úr fötum, hellið nýmjólk í blettinn og svo
uppþvottalegi og nuddið saman
Fitublettir, hellið kóki í blettinn (passa það sé gos í kókinu) og
látið liggja í c.a. mínútu og svo beint í þvottavélina.
Til þess að láta krómaða hluti sem eru orðnir ryðgaðir verða aftur
krómaða þá nota kók og álpappír.
Til þess að fá gljáa á parket er best að skúra upp úr Lúx spæni (eins
og maður notar við að handþvo flíkur). Eftir 2-3 skipti er parketið
komið með rosalega fallegan gljáa
Tannkrem á silfur, nudda og skola svo með köldu vatni. Tannkrem á
pennastrik og liti á veggjum þrífa það svo af með blautri tusku.
Uppþvottalög á fitubletti í fötum eins og td. eftir smjör, nudda
uppþvottaleginum í og láta hann liggja á í smá stund og smella þessu
svo í þvottavélina
Edik Er sótthreinsandi t.d. Er líka lyktareyðandi, blandaðu
borðediki við vatn og strjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu
því í dýnu sem er vond lykt af, eða leggðu illa lyktandi í bleyti eða
settu smá edik í þvottvélina. Það er gott að þríf allt með ediki, gólf, þurrka
af.... name it! Mjög gott að láta smá dry edik í skál og inní ísskáp.
Eins að strjúka innan úr ísskápnum með ediki til að losna við vonda
lykt. Edik lyktin fer síðan á örskotstundu, en hún tollir í tuskunni
svo ef þér líkar lyktin illa, hentu þá tuskunni í þvott!
Matarsódi: Blandar honum við örlítið vatn og þú er komin með lang, lang
besta ræstikremið! Hann er líka lyktareyðandi.
Mýkingarefni: Er afrafmagnandi og stórsniðugt til þess að m.a. strjúka
af rimlagardínum og rafmagnstækjum! Blandið mýkingarefninu við vatn og
vindið tusku uppúr því.
Kartöflumjöl: Dregur í sig vökva/raka. Ef það er raki í skáp eða dýnu
settu kartöflumjöl. Ef þú ert með brunninn bossa eða hlaupabólurass,
settu þá á það kartöflumjöl. Til að ná litum af vegg: tannkrem og
naglabursti. Gott er að vera í gúmmí hönskum. WD-40 hefur líka virkað vel.
Skera sveppi.. bara skella þeim í eggjaskerann:)
Hvítir sokkar verða alveg skjannahvítir ef þeir eru soðnir í vatni með
nokkrum sítrónusneiðum. Sítrónan er náttúrulegt bleikiefni. Sápuduft
fyrir UPPÞVOTTAVÉLAR gerir líka sokkana alveg hvíta.
Síðast breytt af Björn H. no. 29 þann Mið Mar 10 2010, 00:14, breytt 2 sinnum samtals
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Gömlu húsráðin, líka fyrir húsbíla.
Þú ert alveg hafsjór af góðum og gildum ráðum! Sumt vissi ég en annað hef ég ekki heyrt um. Hef þetta allt á bak við eyrað þegar ég lendi í einhverju leiðinlegu. Endilega haltu þessu áfram
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Gömul húsráð
Þetta er alveg snilld að fá þessi góðu gömlu húsráð. Ég ætla að prufa þetta ráð með silfrið t.d. nenni ekki að pússa þetta fallega silfur með fægilög, hamast á borðbúnaðinum, þegar léttari aðferð er til.
Takk fyrir holl ráð
Kv.Soffía Keili
Takk fyrir holl ráð
Kv.Soffía Keili
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Snilld með majonesinu gamla.
Það kom í innlit/útlit þættinum að þegar maður er með antikhúsgögn eða olíubornar eldhúsinnréttingar þá er gott að bera gamla góða Gunnars majonesi á viðinn. Glansinn kemur til að vera.
Var að prufa áðan með eina hurð í eldhúinréttingunni og viti menn hún glansar!
Var að prufa áðan með eina hurð í eldhúinréttingunni og viti menn hún glansar!
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Gömlu húsráðin, líka fyrir húsbíla.
Já Anna og ef þú ert með rauðvið í eldhúsinu þá er kokteilsósan fín
Kv. Steini
Kv. Steini
Ha!
NEI! nú ertu að djóka!
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum