Fyrsta ferð sumarsins afstaðin!
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Fyrsta ferð sumarsins afstaðin!
Sælir félagar!
Jæja þá er fyrsta ferð sumarsins að baki(Félagsgarður í Kjós) og tókst í alla staði frábærlega. Enda ber maður þess merki, brenndur í bak og fyrir - Það var semsagt heldur betra veðrið en í sömu ferð í fyrra. Í fyrra var Hafdísarlognið alla að drepa á föstudeginum og hvít jörð á laugardagsmorgninum... en núna var sól fram undir hádegið á laugardeginum en skýjað seinni partinn en síðan var steikjandi sól og blíða í gær, á sunnnudeginum, enda var fólk ekki að flýta sér af svæðinu og talvert margir bílar enn, þegar við lögðum í hann um fimm leytið í gær.
Reyndar var undirritaður hálfslappur í gærkveldi vegna sólbrunans og var kominn í koju klukkan hálf níu. Ekki alveg vanalegsasti tíminn hjá mínum manni. En það var líka ágætt að vera kominn upp fyrir 5 því það beið býsna gusa af póstum, auglýsingum og fleiru sem þurfti að sinna eftir helgina.
Enn.... bara unaðslegt að vera loks kominn á stað
Kv. Steini
Jæja þá er fyrsta ferð sumarsins að baki(Félagsgarður í Kjós) og tókst í alla staði frábærlega. Enda ber maður þess merki, brenndur í bak og fyrir - Það var semsagt heldur betra veðrið en í sömu ferð í fyrra. Í fyrra var Hafdísarlognið alla að drepa á föstudeginum og hvít jörð á laugardagsmorgninum... en núna var sól fram undir hádegið á laugardeginum en skýjað seinni partinn en síðan var steikjandi sól og blíða í gær, á sunnnudeginum, enda var fólk ekki að flýta sér af svæðinu og talvert margir bílar enn, þegar við lögðum í hann um fimm leytið í gær.
Reyndar var undirritaður hálfslappur í gærkveldi vegna sólbrunans og var kominn í koju klukkan hálf níu. Ekki alveg vanalegsasti tíminn hjá mínum manni. En það var líka ágætt að vera kominn upp fyrir 5 því það beið býsna gusa af póstum, auglýsingum og fleiru sem þurfti að sinna eftir helgina.
Enn.... bara unaðslegt að vera loks kominn á stað
Kv. Steini
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum