Varðandi loftpúða að aftan
3 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Varðandi loftpúða að aftan
Mér finnst afturfjöðrunin frekar ómerkileg á Viðhaldinu( og er sagt að flestir þessir húsbílar sitji á samsláttarpúðunum) og hef því hugsað mér að setja loftpúða(Semi Air Suspension) undir hann að aftanverðunni.
Því langar mig að spyrja ykkur... eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af slíkri aðgerð? - Hafa einhverjir sett hjálpargorma undir hjá sér?
Set hérna inn myndir til skýringa fengnar af netinu.
Því langar mig að spyrja ykkur... eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af slíkri aðgerð? - Hafa einhverjir sett hjálpargorma undir hjá sér?
Set hérna inn myndir til skýringa fengnar af netinu.
Re: Varðandi loftpúða að aftan
Get því miður ekkert hjálpað þér Steini minn Kallarnir hljóta að fara að svar. Bílar, bílar...
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Loftpúðar
Sæll Steini, lítið veit ég um loftpúða en það voru loftpúðar undir bílnum þegar við eignuðustum hann og það sem ég get sagt er að það er ágætt að geta hleypt úr eða bætt í lofti.
Á malbiki er gott að stífa bílinn og gott að hleypa lofti úr þegar farið er á mölina, líka hægt að jafna halla á bílnum á tjaldsvæðum.
Á malbiki er gott að stífa bílinn og gott að hleypa lofti úr þegar farið er á mölina, líka hægt að jafna halla á bílnum á tjaldsvæðum.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum