Efnin í klósettin
2 posters
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Efnin í klósettin
Sælir félagar!
Rakst á athyyglisverðar umræður á erlendri húsbílasíðu um mótvægi við "bláa" eitrið sem við kaupum dýrum dómi og setjum í klósettin. Mörgum finnst fnykurinn af því lítt skemmtilegur og t.d er Bretuinn farinn að nota Mýkingarefni:-) og allskonar lífrænt ok þvottaefni í staðinn og alsæll með árangurinn. Hvort tvehggja miklu betri lykt og meira niðurbrot. Það sem ég hef séð notað er:
Ariel Excel biological tabs
Asda's fabric conditioner
Tescos cheap, biological, liquid laundry detergent
BioMagic
...væri gaman að heyra hvort einhverjir eru búnir að prófa þetta. Það virðist samdóma álit þessara sem skrifuðu að það væri hvort tveggja miklu betri lykt, pappír og annað jukk leysist miklu betur upp
Kv. Steini
Rakst á athyyglisverðar umræður á erlendri húsbílasíðu um mótvægi við "bláa" eitrið sem við kaupum dýrum dómi og setjum í klósettin. Mörgum finnst fnykurinn af því lítt skemmtilegur og t.d er Bretuinn farinn að nota Mýkingarefni:-) og allskonar lífrænt ok þvottaefni í staðinn og alsæll með árangurinn. Hvort tvehggja miklu betri lykt og meira niðurbrot. Það sem ég hef séð notað er:
Ariel Excel biological tabs
Asda's fabric conditioner
Tescos cheap, biological, liquid laundry detergent
BioMagic
...væri gaman að heyra hvort einhverjir eru búnir að prófa þetta. Það virðist samdóma álit þessara sem skrifuðu að það væri hvort tveggja miklu betri lykt, pappír og annað jukk leysist miklu betur upp
Kv. Steini
Re: Efnin í klósettin
Frábært að vita þetta, verðum bara að prófa í sumar.
Svipað er með þennan dýra vökva sem við setjum í wcin til að þau frjósi ekki, bara setja rúðupiss, miklu ódýrara og hagkvæmara
Svipað er með þennan dýra vökva sem við setjum í wcin til að þau frjósi ekki, bara setja rúðupiss, miklu ódýrara og hagkvæmara
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum