Innréttingar í húsbíla?
3 posters
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Innréttingar í húsbíla?
Sælt veri fólkið!
Ég er að kaupa mér Mercedes Benz Sprinter lengstu gerð. Hann er óinnréttaður og ætla ég mér að smíða innréttingu í hann sjálfur. Það sem mig langar til að forvitnast um hjá ykkur húsbílafólkinu er, hvar á netinu er best að finna teikningar og lausnir á innréttingum í slíka bíla? Endilega ef þið getið hjálpað mér eitthvað áleiðis hvað þetta varðar þá væri það mjög vel þegið.
Kær kveðja
Frissi
Ég er að kaupa mér Mercedes Benz Sprinter lengstu gerð. Hann er óinnréttaður og ætla ég mér að smíða innréttingu í hann sjálfur. Það sem mig langar til að forvitnast um hjá ykkur húsbílafólkinu er, hvar á netinu er best að finna teikningar og lausnir á innréttingum í slíka bíla? Endilega ef þið getið hjálpað mér eitthvað áleiðis hvað þetta varðar þá væri það mjög vel þegið.
Kær kveðja
Frissi
Frissi- Fjöldi innleggja : 1
Registration date : 03/01/2010
Re: Innréttingar í húsbíla?
Tl hamingju með bílinn, mikil en skemmtileg vinna, framundan hjá þér. Við hjónin eigum Sprinter, sem er að okkar mati skemmtilega innréttaður, en ekki af okkur sjálfum
Sá sem seldi okkur bílinn innréttaði svo einmitt lengri/lengstu gerðina og gerði hann nánast eins og okkar.
Svo ef enginn hefur hjálpað þér með hugmyndir eða teikningar þá gæti ég allavega bent þér á þennan mann, eða ef þú ert nálægt RVK, þá gætir þú fengið að skoða okkar að innan
Ef þú kannt á einkapóstinn hérna, sendu mér línu ef þú hefur áhuga.
Sá sem seldi okkur bílinn innréttaði svo einmitt lengri/lengstu gerðina og gerði hann nánast eins og okkar.
Svo ef enginn hefur hjálpað þér með hugmyndir eða teikningar þá gæti ég allavega bent þér á þennan mann, eða ef þú ert nálægt RVK, þá gætir þú fengið að skoða okkar að innan
Ef þú kannt á einkapóstinn hérna, sendu mér línu ef þú hefur áhuga.
Síðast breytt af Anna M nr 165 þann Þri Jan 05 2010, 02:04, breytt 1 sinni samtals
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Innréttingar í húsbíla?
Sæll Frissi og velkominn á spjallið!
Þú gætir prófað að leita fanga á:
http://www.motorhomefacts.com/forums.html
en þar er hafsjór af allskyns fróðleik og ef þú sendir fyrirspurn þar mun þér örugglega verða svarað með þetta.
Kv. Steini
Þú gætir prófað að leita fanga á:
http://www.motorhomefacts.com/forums.html
en þar er hafsjór af allskyns fróðleik og ef þú sendir fyrirspurn þar mun þér örugglega verða svarað með þetta.
Kv. Steini
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum