´Ég er á lífi en þið??'
3 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
´Ég er á lífi en þið??'
Hvernig væri að fara að fá eitthvað líf á þetta spjallborð okkar?
Eigum við að halda miðvikudagskvöldunum og vera kannski duglegri í vetur að spjalla?
Margir hafa séð að við erum að auglýsa Mánadísina til sölu. Þetta er einskonar haltu mér slepptu mér samband okkar í millum en okkur langar í stærri bíl en...erfitt að láta barnið frá sér.Kannist þið við svona tilfinningavitleysu við bílana ykkar? Meiri dellan í manni.
Jæja upp með spjallið
Eigum við að halda miðvikudagskvöldunum og vera kannski duglegri í vetur að spjalla?
Margir hafa séð að við erum að auglýsa Mánadísina til sölu. Þetta er einskonar haltu mér slepptu mér samband okkar í millum en okkur langar í stærri bíl en...erfitt að láta barnið frá sér.Kannist þið við svona tilfinningavitleysu við bílana ykkar? Meiri dellan í manni.
Jæja upp með spjallið
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Til er ég...
Sæl öll, var einmitt að hugsa það sama, hvort spjallið ætti ekki að haldast við.
Nú eru ferðir okkar innan félagsins á enda, lokaferðin var frábær í alla staði plús ekki spillti veðrið
Það hvessti undir morgun á sunnudeginum, en datt strax í betra veður er leið á daginn. Já það væri gaman að halda spjallinu áfram í vetur, hverjir eru til í það?
Nú eru ferðir okkar innan félagsins á enda, lokaferðin var frábær í alla staði plús ekki spillti veðrið
Það hvessti undir morgun á sunnudeginum, en datt strax í betra veður er leið á daginn. Já það væri gaman að halda spjallinu áfram í vetur, hverjir eru til í það?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: ´Ég er á lífi en þið??'
Ég er til í spjall .
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum