Hittingur á Blönduósi
2 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umrćđa
Blađsíđa 1 af 1
Hittingur á Blönduósi
Sćlir félagar!
Helga mín skrapp á "súrefnisrúnt" í morgun, hér á tjaldstćđinu á Blönduósi, og rakst ţá á kunnuglegan bíl, ţ.e Veiđiskrepp ţeirra Önnu og Jóns svo ţađ er búiđ ađ lepja úr nokkrum og smeygja nokkrar saman
Fínt tjaldstćđi hér og snyrtilegt... en hálfgert skítaveđur...belgingur og rigning á köflum... rennum heimleiđis seinna í dag. Nýji bíllinn hefur reynst frábćrlega og eigendurnir alsćlir međ gripinn!
Kv. Steini & Co.
Helga mín skrapp á "súrefnisrúnt" í morgun, hér á tjaldstćđinu á Blönduósi, og rakst ţá á kunnuglegan bíl, ţ.e Veiđiskrepp ţeirra Önnu og Jóns svo ţađ er búiđ ađ lepja úr nokkrum og smeygja nokkrar saman
Fínt tjaldstćđi hér og snyrtilegt... en hálfgert skítaveđur...belgingur og rigning á köflum... rennum heimleiđis seinna í dag. Nýji bíllinn hefur reynst frábćrlega og eigendurnir alsćlir međ gripinn!
Kv. Steini & Co.
Re: Hittingur á Blönduósi
Takk fyrir hittinginn, alltaf gaman ađ hitta félaga á ferđinni Viđ erum aldeilis búin ađ ferđast, allt frá sólarsćlu til slyddu og snjókomu, já svona er Ísland í dag.
Vil nota tćkifćriđ og ţakka ykkur Benedikt og Signý fyrir höfđingjalegar móttökur á Hólmavík.
Fórum víđa, allt frá Hólmavík til Egilsstađa, en fórum ţó ekki hringinn. Hálendiđ var skođađ, perlur á viđ Drekagil, Öskju og Herđubreiđarlindir.
Einnig heimsóttum viđ Sćnautsel, nammi góđar lummur og flottur stađur, fólkiđ ţar yndislegt.
Straujuđum nokkur vötn og ţađ litla sem veiddist var étiđ jafnóđum Notuđum veiđikortiđ og útilegukortiđ til skiptis og margborgađi sig.
Erum ađ stoppa stutt í bćnum og höldum á Snćfellsnes um helgina, sem verđur ţó stutt ţví viđ komum heim á sunnudag.
Bestu kveđjur frá okkur á Veiđiskreppi.
Vil nota tćkifćriđ og ţakka ykkur Benedikt og Signý fyrir höfđingjalegar móttökur á Hólmavík.
Fórum víđa, allt frá Hólmavík til Egilsstađa, en fórum ţó ekki hringinn. Hálendiđ var skođađ, perlur á viđ Drekagil, Öskju og Herđubreiđarlindir.
Einnig heimsóttum viđ Sćnautsel, nammi góđar lummur og flottur stađur, fólkiđ ţar yndislegt.
Straujuđum nokkur vötn og ţađ litla sem veiddist var étiđ jafnóđum Notuđum veiđikortiđ og útilegukortiđ til skiptis og margborgađi sig.
Erum ađ stoppa stutt í bćnum og höldum á Snćfellsnes um helgina, sem verđur ţó stutt ţví viđ komum heim á sunnudag.
Bestu kveđjur frá okkur á Veiđiskreppi.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvađan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umrćđa
Blađsíđa 1 af 1
Permissions in this forum:
Ţú getur ekki svarađ spjallţráđum á ţessum umrćđum