Út um hvippinn og hvappinn.
2 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Út um hvippinn og hvappinn.
Sæl verið þið, nú eru sjálfsagt margir komnir í sumarfrí og ferðalög byrjuð.
Óska ykkur góðrar ferðar og vonandi viðrar á ykkur sem best.
Við erum að smella í frí, og ætlum okkur að vera um hvippinn og hvappinn í 2 vikur, byrjum á vesturlandi, yfir til Hólmavíkur og svo að vera snögg yfir til Egilsstaða og dóla okkur á leið heim í gegnum norðurlandið.
Vonandi rekst maður á einhver ykkar á ferðum í sumar og að við spjallverjar gefum okkur tíma til að hittast aftur, eins og það var gaman seinast. Viljum fleiri með, heila helgi og meira að borða
Ætla einhver ykkar í stóru-(kreppu)-ferð?
Óska ykkur góðrar ferðar og vonandi viðrar á ykkur sem best.
Við erum að smella í frí, og ætlum okkur að vera um hvippinn og hvappinn í 2 vikur, byrjum á vesturlandi, yfir til Hólmavíkur og svo að vera snögg yfir til Egilsstaða og dóla okkur á leið heim í gegnum norðurlandið.
Vonandi rekst maður á einhver ykkar á ferðum í sumar og að við spjallverjar gefum okkur tíma til að hittast aftur, eins og það var gaman seinast. Viljum fleiri með, heila helgi og meira að borða
Ætla einhver ykkar í stóru-(kreppu)-ferð?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Út um hvippinn og hvappinn.
Sæl nafna
Við erum hérna á vesturlandinu núna þannig að það er aldrei að vita nema að við rekumst á ykkur á ferðinni. Við erum á nýskveruðum bíl sem gengur nú undir nafninu Garpur, kallaður Depill Í næstu viku er svo ferðinni heitið norður í land.
kveðja Anna og Hermann
Við erum hérna á vesturlandinu núna þannig að það er aldrei að vita nema að við rekumst á ykkur á ferðinni. Við erum á nýskveruðum bíl sem gengur nú undir nafninu Garpur, kallaður Depill Í næstu viku er svo ferðinni heitið norður í land.
kveðja Anna og Hermann
Hermann og Anna 328- Fjöldi innleggja : 3
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 27/03/2008
Re: Út um hvippinn og hvappinn.
En óvænt ánægja að heyra frá ykkur. Vonandi sjáumst við, en við leggjum ekki í hann fyrr en á laugardag. Væntanlega verðið þið komin norður fyrir þá.
Maður ætti að þekkja sinn eldri bíl, nema þið hafið breytt honum svo mikið. Hafið það sem best bara og við vonum að það viðri vel áfram.
Maður ætti að þekkja sinn eldri bíl, nema þið hafið breytt honum svo mikið. Hafið það sem best bara og við vonum að það viðri vel áfram.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum