Loks komin í húsbílafélag
+2
Ægir og Sigga
Sigrún og Óli 186
6 posters
Blaðsíða 1 af 1
Loks komin í húsbílafélag
Við heitum Sigrún og Óli, við fengum eðalnúmerið 186 við inngöngu í félagið og við búum í Reykjavík. Bíllinn okkar, Ítalinn Fiat Ducato Pegaso er árgerð 1995, orðinn unglingur, en góður bíll samt, dálítið latur upp brekkur, en hann kemst þó alltaf upp á endanum. Við erum búin að eiga hann í 4 ár, og farið nokkuð víða um landið. Sjáumst vonandi fljótlega.
Síðast breytt af Sigrún og Óli 186 þann Fös Jún 12 2009, 17:23, breytt 1 sinni samtals
Sigrún og Óli 186- Fjöldi innleggja : 4
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 11/06/2009
Re: Loks komin í húsbílafélag
Sigrún og Óli 186 skrifaði:Við heitum Sigrún og Óli og erum númer 186. Við búum í Reykjavík. Bíllinn okkar er Fiat Ducato árg. 1995, gamall en góður bíll. Við erum búin að eiga hann í 4 ár núna í júní og ferðast víða.
Já bara velkomin í hópinn og á spjallið . ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Loks komin í húsbílafélag
Sigrún og Óli - Hjartanlega velkomin í félagið og á spjallið! - Vona að þið njótið vistarinnar á báðum stöðum
Kv. Steini
Kv. Steini
Re: Loks komin í húsbílafélag
Hjartanlega velkomin til okkar á spjallið og í félagið, vonandi fáið þið gott ferðasumar.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Loks komin í húsbílafélag
Tek undir orð hinna, velkomin í félagið og á spjallið.
kveðja úr Borgarnesi.
kveðja úr Borgarnesi.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
loksins komin í félagið
Tek undir orð hinna, velkomin í félagið Sigrún og Óli og hér á spjallið, með bestu óskum um gott ferðasumar og að þið njótið samvistar við félagana í Húsbílafélaginu.
Bestu kveðjur
Soffía og Sæmi á Keili 24
Bestu kveðjur
Soffía og Sæmi á Keili 24
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Re: Loks komin í húsbílafélag
Takk fyrir það öll. Við stefnum á Hítarvatn um helgina, þó svo við veiðum ekki sjálf. Það verður gaman að sjá ykkur og alla hina.
Kveðjur úr holtinu okkar, Sigrún og Óli
Kveðjur úr holtinu okkar, Sigrún og Óli
Sigrún og Óli 186- Fjöldi innleggja : 4
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 11/06/2009
þannig fór um sumarið það
Það varð eitthvað lítið um ferðir þetta sumarið, og allar félagsferðirnar lentu á vinnuhelgi hjá bóndanum. Þá er bara að vona að næsta sumar verði eitthvað skárra (vinnulega séð.
En ein spurning,,, veit einhver um vetrargeymslu á skikkanlegu verði ??
bestu kveðjur
Sigrún
En ein spurning,,, veit einhver um vetrargeymslu á skikkanlegu verði ??
bestu kveðjur
Sigrún
Sigrún og Óli 186- Fjöldi innleggja : 4
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 11/06/2009
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum