Hvernig var á Hlöðum?
2 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Hvernig var á Hlöðum?
Eru ekki einvherjir sem hafa fréttir af Hlöðum um Hvítasunnuna?
- Við Helga vorum ein heima um helgina... þá fyrstu í mjööööög langan tíma og nutum þess að liggja í leti og öðru dúlleríi:-) Stelpan er komin til Frakklands í frönskuskóla og Kolli Siggi var hjá systur sinni um helgina svo gamla settið naut bara einverunnar í sól og fínu veðri...
Við erum þá óðar að ná okkur af legusárunum og hlökkum til næsta þvælings!
kv. Steini
- Við Helga vorum ein heima um helgina... þá fyrstu í mjööööög langan tíma og nutum þess að liggja í leti og öðru dúlleríi:-) Stelpan er komin til Frakklands í frönskuskóla og Kolli Siggi var hjá systur sinni um helgina svo gamla settið naut bara einverunnar í sól og fínu veðri...
Við erum þá óðar að ná okkur af legusárunum og hlökkum til næsta þvælings!
kv. Steini
Hef ekki Guðmund.
Veit ekkert um hvernig var að Hlöðum, en hugurinn var þar hálfa helgina.
Í fyrsta sinn síðan við gengum í félagið sem við sleppum þessari uppáhaldsferð okkar.
En svona er það bara, maður getur ekki verið á öllum stöðum, en hvað þið höfðuð það gott Reyndar gæti tekið ykkur smátíma að losna við legusárin, svo up and go!! Labbið stirðleikann úr ykkur!
Í fyrsta sinn síðan við gengum í félagið sem við sleppum þessari uppáhaldsferð okkar.
En svona er það bara, maður getur ekki verið á öllum stöðum, en hvað þið höfðuð það gott Reyndar gæti tekið ykkur smátíma að losna við legusárin, svo up and go!! Labbið stirðleikann úr ykkur!
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum