Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

5 posters

Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  Anna M nr 165 Mið Maí 27 2009, 16:22

Hún er sett! Júníhelgin 19-21. Fer eftir veðri og vindum hvort við förum norður fyrir eða austur fyrir að sjálfsögðu miðað við frá höfuðborginni. (þar sitja nefndarkonur)
Hugmyndin er að allir leggist á eitt að koma með sitt á grillið, allskonar forrétti og eftirrétti, skella öllu á eitt hlaðborð.
Komið með hugmyndir af stöðum sem gætu hentað okkur, og er ein þegar komin frá Birni um Kirkjubæjarklaustur.
Koma nú! Allir að melda sig í ferðina, og koma með hugmyndir, þetta er þráðurinn! Cool lol!
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Re: Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  hafdísjúlía Mið Maí 27 2009, 16:49

Við mætum, en það má finna staði nær, þetta veltur svolítið á útálandifólki.
Endilega látið vita hvort þið getið séð ykkur fært að koma með okkur, svo hægt sé að undirbúa staðsetingu, nær eða fjær.
Það gæti verið sniðugt að einhverjir myndu koma með forrétt, og einhverjir eftirrétt, allir með aðalréttinn á grillið fyrir sig.
Svo væri gaman að koma með ýmsar mismunandi útgáfur af forréttarvínum og eftirréttarvínum.
það er að segja ef þetta verður ekki bindindismót.
Hlakka rosalega til að prófa þetta.
Svo ég tali nú ekki um kolapylsurnar hans Steina sem forrétt.
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Re: Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  Siggi og Björk 240 Mið Maí 27 2009, 16:58

Vá hvað mér líst vel á þessa hugmynd við mætum en ég verð að viðurkenna það að ég er nú ekki mikill kokkur í mér og alls ekki mikið í fínum mat Sad
Siggi og Björk 240
Siggi og Björk 240

Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Re: Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  hafdísjúlía Mið Maí 27 2009, 17:03

Þetta er ekki spurning kannski endilega með fínan mat, heldur koma saman og hafa gaman og borða saman.
Allir með eitthvað með sér , þarf ekkert að vera merkilegt. Salöt, grænmetisrétt, fiskrétt, köku í eftirrétt.
Bara hafa gaman saman
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Matarveislan mikla

Innlegg  keilir Mið Maí 27 2009, 17:05

Gaman að sjáhvað þið eruð "aktív". cheers Þessa helgi er veiðiferðin hjá Félaginu að Hítarvatni. Svo er harmonikkuhátíð í Húnaveri og langar okkur Sæma mikið þangað og einnnig að hitta ykkur spjallverjar góðir, ma, ma, verður bara að "klóna" sig farao Það er ekkert smá girnilegt þessir réttir sem eiga að vera þó ekki sé búið að nefna hvað þeir heita en forréttur, eftirréttur, og svo aðalréttur og vín í lange bunum.......umm.. sunny rendeer Mér sýnist að ekkert ykkar komi á Hlaðir það var leitt, en bestu skemmtun hvar sem þið verðið um helgina. flower Kv.Soffía og Sæmi á Keili lol! lol!
keilir
keilir

Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Re: Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  hafdísjúlía Mið Maí 27 2009, 17:08

Það er nú ekki endilega loku fyrir það skotið að hægt verði að sameina t.d. Húnavelli og matarveislu.
Kemur í ljós.
Við erum á leið norður í land þessa helgina í fermingu, verð með á Hlöðum í huganum.
Góða skemmtun að Hlöðum.
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Re: Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  Björn H. no. 29 Fim Maí 28 2009, 05:24

Það verður að segjast að þið stelpurnar eruð ekki að draga lappirnar, smá fundarsamþykkt og málið komi á fullt, hverjir voru fleiri á þessum fundi? Very Happy Embarassed
En þar sem þetta saklausa grín okkar er að taka á sig mynd alvörunnar þá er ég sammála Hafdísi um að vera ekki með alltof mikið vesen, heldur að hafa gaman af því að hittast og spjalla í staðin fyrir allt skriftavesenið sem hefur flogið vítt og breitt á vængjum netsins.

Þó ég hafi nefnt klaustur svona til að geta hitt vin minn Ægir Cool og frætt hann svolítið betur um Borgarfjörðinn I love you og kannski fengið smá upplýsingar um viss svæði á Austurlandi, þá endilega að láta veður ráða ef það er hægt. sunny sunny
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Re: Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 28 2009, 05:43

Já Björn við erum ekkert að draga lappirnar, höfum bara gaman saman.
Mér finnst alltaf skemmtilegra að haga seglum eftir veðri, og vera þar sem sólin skín, og hún er reyndar alltaf þar sem ég er það er svo skrítið.
En án grínsins alls þá skulum við vera í gírnum vikuna sem á undan er til þess að reyna eins og best verður á kosið að hafa veður og vinda okkur hliðholla.
Endilega þið sem viljið vera með sendið mér mail á "kaj@simnet.is"
og við búum til mailgrúppu til þess að senda á milli, svo þetta sé nú ekki á allra vitorði hvað og hvar við verðum.
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Re: Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 28 2009, 15:16

keilir skrifaði:Gaman að sjáhvað þið eruð "aktív". cheers Þessa helgi er veiðiferðin hjá Félaginu að Hítarvatni. Svo er harmonikkuhátíð í Húnaveri og langar okkur Sæma mikið þangað og einnnig að hitta ykkur spjallverjar góðir, ma, ma, verður bara að "klóna" sig farao Það er ekkert smá girnilegt þessir réttir sem eiga að vera þó ekki sé búið að nefna hvað þeir heita en forréttur, eftirréttur, og svo aðalréttur og vín í lange bunum.......umm.. sunny rendeer Mér sýnist að ekkert ykkar komi á Hlaðir það var leitt, en bestu skemmtun hvar sem þið verðið um helgina. flower Kv.Soffía og Sæmi á Keili lol! lol!
Takk fyrir hlý orð Soffía mín, og svona er það að geta ekki klónað sig, hefðum viljað vera að Hlöðum nú sem fyrri ár, en svona er þetta.
Þessi matarveisla okkar er bara general prufa, við fullkomnum þetta næst, kannski vanhugsuð dagsetning, en þó í hita leiksins þá var þetta eina helgin sem kom til greina. Ekki er þó neinir að hætta við ferð félagsins svo ég viti til.
Eiga sjálfsagt margir eftir að undrast yfir að Veiðskrepp vanti, en það er bara svo, að hann Jón minn tekur ekki sjens á fluguleysi þarna, því hann hefur slæmt ofnæmi fyrir mýflugubiti. What a Face
Gangi ykkur vel að Hlöðum. Cool lol!
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Spjallverjallsherjamatarveislan góða! Empty Re: Spjallverjallsherjamatarveislan góða!

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum