Að lækka bílstjórastólinn
4 posters
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Að lækka bílstjórastólinn
Sælir félagar
Hafa einhverjir sett lægri sökkla undir framstólana í t.d Ducato eða öðrum húsbílum. Þetta er vinsælt úti (og skil ég það vel) en ég hef ekki rekist á svona sökkla hér heima. Mér finnst maður sitja alltof hátt í þessu og ég tala ekki um þegar búið er að setja snúning undir stólana.. síðan er menn komnir kannski með Remi blinds í framrúðuna og monitor á spegilinn og þá er gott að geta fengið heldur lægri sjónlínu. Hér neðan við er mynd af lægri sökkli en mér hálf ógnar verðið á þessu sem er 2,230 sænskar eða ca. 35þús úti og síðan á eftir að koma þessu heim og borga gjöldin svo ég á nú frekar von á því að breyta sökklinum enda má eyða talsverðri vinnu í þetta fyrir þennan pening:-)
Sjá:
Hafa einhverjir sett lægri sökkla undir framstólana í t.d Ducato eða öðrum húsbílum. Þetta er vinsælt úti (og skil ég það vel) en ég hef ekki rekist á svona sökkla hér heima. Mér finnst maður sitja alltof hátt í þessu og ég tala ekki um þegar búið er að setja snúning undir stólana.. síðan er menn komnir kannski með Remi blinds í framrúðuna og monitor á spegilinn og þá er gott að geta fengið heldur lægri sjónlínu. Hér neðan við er mynd af lægri sökkli en mér hálf ógnar verðið á þessu sem er 2,230 sænskar eða ca. 35þús úti og síðan á eftir að koma þessu heim og borga gjöldin svo ég á nú frekar von á því að breyta sökklinum enda má eyða talsverðri vinnu í þetta fyrir þennan pening:-)
Sjá:
Lækun á stól
Það er ekkert mál að lækka stólinn þú kekur ofanaf gringinn fyrir ofan skáplöturnar sem eru í hliðunum og síður þetta svo saman aftur við þetta lækkar stóllin um sirka 6-7 cm Gangi þér vel.
Eggert- Fjöldi innleggja : 2
Registration date : 13/03/2008
Re: Að lækka bílstjórastólinn
Í okkar bíl sem í eru reyndar heimagerðir kapteinsstólar, þá var sagað af hólkinum undir stólnum og hann lækkaði um 7 cm, þá náði minn lappastutti niður á petalana,,,,
Myndi frekar athuga þann möguleika, heldur en að kaupa annað stykki rándýrt.
Myndi frekar athuga þann möguleika, heldur en að kaupa annað stykki rándýrt.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Að lækka bílstjórastólinn
Iss, í næstbestum er bara takki og þá getur maður farið upp eða niður, fram eða aftur og í miðjunni ruggar hann ökumanninum í svefn og það er eins hjá frú Þóru svo við séum ekki að rífast.
Eru ekki allir búnir að ná sér eftir lognið sem tók á rás, flott nafn sem þú gafst því Steini.
Eru ekki allir búnir að ná sér eftir lognið sem tók á rás, flott nafn sem þú gafst því Steini.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Hahaha!!
Lognið sem fór á rás!! Hahahaha!! Það sem þér getur dottið í hug Björn, jú (Hafdísar)lognið góða brast á besta grilltíma á laugardeginum, flestir grilluðu og nutu sín að vera úti.
Svo fór nú lognið aftur af stað á sunnudeginum og fukum við heim aftur
Er ekki að grínast ég var skíthrædd að keyra á föstudeginum, þó tölur duttu niður úr 28 metrum og 42 m í hviðum í
26 metra og 34 í hviðum sko Svona gerir maður aldrei aftur.
Svo fór nú lognið aftur af stað á sunnudeginum og fukum við heim aftur
Er ekki að grínast ég var skíthrædd að keyra á föstudeginum, þó tölur duttu niður úr 28 metrum og 42 m í hviðum í
26 metra og 34 í hviðum sko Svona gerir maður aldrei aftur.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum