Útilegukortið er góður farþegi.
3 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Útilegukortið er góður farþegi.
Hann væri nú ekki lengi að fara ferðasjóðurinn ef við værum ekki með ÚTILEGUKORTIÐ í farteskinu.
Við hjónin dvöldum 3 nætur á tjaldsvæðinu á Langbrók um sl.helgi, en eins og flestir vita þá er það Útilegukorts-staður, ef við hefðum ekki verið með kort hefðum við þurft að borga 42oo kr. plús rafmagn.
Þannig að kortið er ekki lengi að borga sig. Í fyrrasumar vorum við rúmar 5o nætur í bílnum, langflestar á Útilegukortastæðum. Vonandi fer nú að hlýna og sólin að skína meira, við fengum m.a. haglél um helgina og mikið rok og rigningu, en það var hlýtt og notalegt í bílnum, nóg að lesa og prjóna. kv. Gyða
Við hjónin dvöldum 3 nætur á tjaldsvæðinu á Langbrók um sl.helgi, en eins og flestir vita þá er það Útilegukorts-staður, ef við hefðum ekki verið með kort hefðum við þurft að borga 42oo kr. plús rafmagn.
Þannig að kortið er ekki lengi að borga sig. Í fyrrasumar vorum við rúmar 5o nætur í bílnum, langflestar á Útilegukortastæðum. Vonandi fer nú að hlýna og sólin að skína meira, við fengum m.a. haglél um helgina og mikið rok og rigningu, en það var hlýtt og notalegt í bílnum, nóg að lesa og prjóna. kv. Gyða
Gyða og Jói 591- Fjöldi innleggja : 47
Hvaðan ertu? : Kópavogi
Registration date : 09/03/2008
Það munar um minna.
Vá! Það er aldeilis, já það borgar sig greinilega, miðað við 50 nætur er þetta slatti af peningum
Við höfum samt sem áður ekki keypt kortið því við erum svo lítið á tjaldsvæðum Helst þá með félaginu.
Sammála að það megi hlýna, við fengum einmitt öll veður líka um helgina samt var fluga á kreiki svo vorið er sannarlega á leiðinni.
Við höfum samt sem áður ekki keypt kortið því við erum svo lítið á tjaldsvæðum Helst þá með félaginu.
Sammála að það megi hlýna, við fengum einmitt öll veður líka um helgina samt var fluga á kreiki svo vorið er sannarlega á leiðinni.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Útilegukortið er góður farþegi.
Sammála þessu með útilegukortið. Í fyrra vorum við líka með kortið(vorum 28 nætur í bílnum) og þótt við sigtuðum ekkert sérstaklega uppá staði sem voru með það, þá borgaði það sig býsna fljótt upp og rúmlega það:-)
Kv. Steini
Kv. Steini
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum