Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
4 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
Jæja gott fólk, vorið í fullum blóma, og maður búinn að skreppa í fyrsta veiðitúrinn.
Fórum við að Hlíðarvatni í Heydal og eins og má búast við hjá íslensku vori, þá fengum við öll tilbrigði veðurs
Ekki verða sagðar stórar veiðisögur enda vatnið kalt og fékkst einungis 1 fiskur.
Fórum við í þennan túr að beiðni krakkanna okkar og var það sonurinn sem setti í fiskinn, enda orðinn "húkt" í veiði.
Svo er komið að fyrstu ferð félagsins, og er það alltaf tilhlökkun að hitta fólk og bara vera með.
Að öllu óbreyttu stefnum við þangað.
Nú er bara að vona að blessuð sólin sjáist á svæðinu, er ekki spáin annars þokkaleg?
Hvað segið þið gott? Eru allir ekki klárir í sumarið?
Fórum við að Hlíðarvatni í Heydal og eins og má búast við hjá íslensku vori, þá fengum við öll tilbrigði veðurs
Ekki verða sagðar stórar veiðisögur enda vatnið kalt og fékkst einungis 1 fiskur.
Fórum við í þennan túr að beiðni krakkanna okkar og var það sonurinn sem setti í fiskinn, enda orðinn "húkt" í veiði.
Svo er komið að fyrstu ferð félagsins, og er það alltaf tilhlökkun að hitta fólk og bara vera með.
Að öllu óbreyttu stefnum við þangað.
Nú er bara að vona að blessuð sólin sjáist á svæðinu, er ekki spáin annars þokkaleg?
Hvað segið þið gott? Eru allir ekki klárir í sumarið?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
Sumarið kemur og fer hér á Ströndum, var í gær en nú er kominn hálfgerður vetur na. kuldi en það snjóar nú ekki enn.
Fórum á síðustu helgi á Akureyri og var það mjög gaman og gekk vel. Ekki er vitað hvort farið verður í 1. Ferð á næstu helgi verður bara að koma í ljós, held reyndar að spáin sé ágæt á laugardag og sunnudag.
Fórum á síðustu helgi á Akureyri og var það mjög gaman og gekk vel. Ekki er vitað hvort farið verður í 1. Ferð á næstu helgi verður bara að koma í ljós, held reyndar að spáin sé ágæt á laugardag og sunnudag.
Re: Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
Mér sýndist það í kvöld að veðurspáin sé í lagi, en það má alveg fara að hlýna.
Vona bara að þið skellið ykkur.
Vona bara að þið skellið ykkur.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
við getum ekki beðið með að fara en fyrsta ferðin verður að bíða. Kannski kíkjum við á laugardeginum í heimsókn ég get ekki pínt karl greyið í ferðalag á hækjum.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
Ó já þinn var í aðgerð, gekk vel??
Við ætlum að skella okkur núna því við komumst ekki á Hlaðir um hvítasunnu
Við ætlum að skella okkur núna því við komumst ekki á Hlaðir um hvítasunnu
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
jú það gekk vel en ég ætla að reyna að kíkja um helgina á ykkur þá leita ég að veiðiskrepp.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
Vertu bara velkomin í kaffi.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Fyrsti veiðitúrinn og fyrsta félagsferðin.
Siggi og Björk 240 skrifaði:við getum ekki beðið með að fara en fyrsta ferðin verður að bíða. Kannski kíkjum við á laugardeginum í heimsókn ég get ekki pínt karl greyið í ferðalag á hækjum.
Bið að heilsa þessum hækjuglaða með von um skjótan:-)
Kv. Steini
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum