Félagsgarður í Kjós
4 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Félagsgarður í Kjós
Við höfum aldrei gist við Félagsgarð í Kjós.
Okkur langar til að vita hvort sé hægt að komast í rafmagn þar.
Við verðum háð rafmagni þessa helgi. Og hvað með salernisaðstöðu?
Okkur langar til að vita hvort sé hægt að komast í rafmagn þar.
Við verðum háð rafmagni þessa helgi. Og hvað með salernisaðstöðu?
Oddný og Nonni- Fjöldi innleggja : 67
Registration date : 17/03/2009
Re: Félagsgarður í Kjós
Hef ekki gist þarna áður, enda hefur þessi staður ekki verið notaður í ferðum félagsins síðan ég gekk í það.
Ráðlegg þér að hafa samband við Soffíu ef þú þarft rafmagn, það er yfirleitt hugsað um þá sem þurfa rafmagnið nauðsynlega.
Ráðlegg þér að hafa samband við Soffíu ef þú þarft rafmagn, það er yfirleitt hugsað um þá sem þurfa rafmagnið nauðsynlega.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Félagsgarður í Kjós
Það er ekkert rafmang í boði við Félagsgarð í Kjós, kannski geta einhverjir náð sér í rafmang í neyð inni í húsi en þá verður að vera
á mölinni í töluverðum halla, sem er svona álíka og hallin að Hlöðum
Svo eru salerni inni í húsi en það eru engir rafmagnsstaurar úti á grasflötinni
á mölinni í töluverðum halla, sem er svona álíka og hallin að Hlöðum
Svo eru salerni inni í húsi en það eru engir rafmagnsstaurar úti á grasflötinni
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Félagsgarður í Kjós
Kærar þakkir fyrir þetta.
Oddný og Nonni- Fjöldi innleggja : 67
Registration date : 17/03/2009
félagsgarður Kjós
Komið þið sæl.
Með rafmagn er víst eitthvað lítið eins og Hafdís segir, en ef fólk þarf að fara í rafmagn vegna heilsu sinnar þá er það reynt og þá verður að fara í tengla inni í húsinu og það er mikill bratti á mölinni, og ekki komast margir í rafmagn. En endilega látið okkur í stjórninni vita ef þið þurfið rafmagn af heilsufars-ástæðum. Við fáum afnot að húsinu og þar er klósettaðstaða.
Það er fundur hjá stjórninni á mánudagskvöld og eftirþað fáið þið frekari upplýsingar
B.kv.Soffía Keili 24
Með rafmagn er víst eitthvað lítið eins og Hafdís segir, en ef fólk þarf að fara í rafmagn vegna heilsu sinnar þá er það reynt og þá verður að fara í tengla inni í húsinu og það er mikill bratti á mölinni, og ekki komast margir í rafmagn. En endilega látið okkur í stjórninni vita ef þið þurfið rafmagn af heilsufars-ástæðum. Við fáum afnot að húsinu og þar er klósettaðstaða.
Það er fundur hjá stjórninni á mánudagskvöld og eftirþað fáið þið frekari upplýsingar
B.kv.Soffía Keili 24
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum