Gott kvöld kæru félagar!
4 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Gott kvöld kæru félagar!
Loksins er ég ekki að vinna á miðvikudagskvöldi. En hvar eru allir?
Ég hélt að það væri alltaf spjall á miðvikudögum.
Jæja, ég er alla vega mætt ef einhver vill spjalla.
Ég hélt að það væri alltaf spjall á miðvikudögum.
Jæja, ég er alla vega mætt ef einhver vill spjalla.
Oddný og Nonni- Fjöldi innleggja : 67
Registration date : 17/03/2009
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Sæl ég er líka mætt en eitthvað er fámennt en allvega við
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Já ég skil þetta nú ekki alveg. En kannski á eftir að fjölga hér.
Oddný og Nonni- Fjöldi innleggja : 67
Registration date : 17/03/2009
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Stundum er frekar rólegt hér. eruð þið að fara að láta skoða bílinn ykkar á laugardaginn?
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Komin.
Loksins gat ég kíkt á ykkur
Systa er í þessum skrifuðu orðum að lenda í BOSTON! Öfunda hana ekkert smá, hún er í vinnuferð ásamt skemmtun og verslun. Svo hún er löglega afsökuð.
Við erum búin að láta skoða okkar bíl, en ætlum að fá okkur nýjan geymi.
Systa er í þessum skrifuðu orðum að lenda í BOSTON! Öfunda hana ekkert smá, hún er í vinnuferð ásamt skemmtun og verslun. Svo hún er löglega afsökuð.
Við erum búin að láta skoða okkar bíl, en ætlum að fá okkur nýjan geymi.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Kannski sjáumst við á laugardaginn, ég get varla beðið með að fá góða skoðun á bílinn vonandi
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Krossa putta og tær fyrir ykkur Vonandi fáið þið skoðun, er svo leiðinlegt að fá grænan
Við lentum í því og fórum í endurskoðun og fengum 2010 miða.
Við lentum í því og fórum í endurskoðun og fengum 2010 miða.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Ætli það hafa ekki einhverjir tekið frí á morgun frá vinnu til að fá langa helgi? Það eru svo fáir núna.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
jú örugglega það er mjög fámennt í kvöld en góðmennt. Hvernig gengur með hundana varstu ekki með 3 annars?
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Jú, en entist ekki nema viku með Brútus, hann var bara ekki húshreinn nærri 1 árs gamall og það gengur ekki fyrir mig. Annars var hann algert yndi og passaði vel við hina hjá mér.
Reyndar varð Vífill undirgefinn honum og það er ekki gott
Reyndar varð Vífill undirgefinn honum og það er ekki gott
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
já ég skil vel aðþað gangi ekki upp. Ætlið þið í fyrstu húsbílaútileiguna ? Okkur langar að fara en ég vit ekki hvernig fer útaf stráknum.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Ertu að meina hjá félaginu? Þá segi ég já. Vil alltaf fara í fyrstu ferð og hvítasunnuferð.
Verðum reyndar í brúðkaupi á laugardeginum í hvítasunnunni, en við ætlum að vera samt á báðum stöðum ef veður leyfir.
Verðum reyndar í brúðkaupi á laugardeginum í hvítasunnunni, en við ætlum að vera samt á báðum stöðum ef veður leyfir.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Þegar við förum í fyrstu ferð væri frábært ef allir myndu hittast í Mosó og keyra síðan löööööturægt í átt að göngunum og beygja svo inn Hvalfjörðinn í mótmælaskini við Spöl
Það er ekki nokkur skýring gefin á þessari mismunun á gjaldi bíla. Ef þetta veggjald verður ekki fellt niður í bráð, þá finnst mér lágmark að leyfa ÖLLUM skráðum húsbílum að fara í gegn á sama gjaldi og fólksbílar
Kannski ætti maður að viðra þessa hugmynd, erum að fara Hvalfjörðinn hvort sem er...
Það er ekki nokkur skýring gefin á þessari mismunun á gjaldi bíla. Ef þetta veggjald verður ekki fellt niður í bráð, þá finnst mér lágmark að leyfa ÖLLUM skráðum húsbílum að fara í gegn á sama gjaldi og fólksbílar
Kannski ætti maður að viðra þessa hugmynd, erum að fara Hvalfjörðinn hvort sem er...
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Er ekki fyrsta ferð í kjósina og svo verður Hvalfjarðarströndin en mér líst frábærlega á þessa hugmynd með húsbílalest að göngum.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Gott kvöld kæru félagar!
Sæl veriði... Hafði bara ekki tíma í spjall í kvöld... var að uppfæra allskonar dót á húsbílasíðunni og var bara að klára:-) Lofa að klikka ekki aftur... úps... reyni að klikka ekki aftur á þessu... úps... klikka örugglega aftur á þessu
Það er nokkurð ljóst að ég fer ekki með okkar í skoðun á laugardaginn.... enda eru öll sæti og bök enn í bólstrun... hálfnaður að rífa úr honum loftlúguna og svo framvegis... Fæ dótið um miðja næstu viku úr bólstrun, síðan eru það lúguskipti og gluggi í hurð á þriðjudaginn, fæ ný teppi sem ég fékk Teppaföldun Vilhjálms í að falda (sem auglýsir á húsbílasíðunni) úr földun eftir helgina svo þetta skríður allt í rétta átt. Það er samt einvhernveginn þannig að þótt maður hafi heilan vetur til að sýsla í hlutunum þá byrjaðr maður alltaf of seint... ákveður aíðan að gera miklu meira en til stóð... og endar svo alltaf í tómu tímahraki
Kv. Steini
Það er nokkurð ljóst að ég fer ekki með okkar í skoðun á laugardaginn.... enda eru öll sæti og bök enn í bólstrun... hálfnaður að rífa úr honum loftlúguna og svo framvegis... Fæ dótið um miðja næstu viku úr bólstrun, síðan eru það lúguskipti og gluggi í hurð á þriðjudaginn, fæ ný teppi sem ég fékk Teppaföldun Vilhjálms í að falda (sem auglýsir á húsbílasíðunni) úr földun eftir helgina svo þetta skríður allt í rétta átt. Það er samt einvhernveginn þannig að þótt maður hafi heilan vetur til að sýsla í hlutunum þá byrjaðr maður alltaf of seint... ákveður aíðan að gera miklu meira en til stóð... og endar svo alltaf í tómu tímahraki
Kv. Steini
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum