Viðraði Viðhaldið í dag
+3
Benedikt 687
Anna M nr 165
Steini 69
7 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Viðraði Viðhaldið í dag
Skaust aðeins að viðra húsbílinn í dag... og ósköp var notalegt að setjast aðeins í bílstjórastólinn. Að vísu er hann hálftómlegur að innan greyið núna... fór með sessurnar til bólstrarans í dag og síðan fara framstólarnir til hennar eftir helgina.
En alveg er það með ólíkindum hvað maður er fljótur að gleyma! Ég var náði ekki að bakka útúr innkeyrlunni þá var ofninn sem ég hef haft í honum í vetur kominn á hreyfingu og síðan voru áhöld og annað laust ofan á eldhúsabekknum sem rúllaði niðrá gólf... Maður verður eflaust farinn að muna að ganga vel frá hlutunum áður er maður leggur aftur í haust
En allavega er ég farinn að hakka enn meir til.... eftir þetta burr
En alveg er það með ólíkindum hvað maður er fljótur að gleyma! Ég var náði ekki að bakka útúr innkeyrlunni þá var ofninn sem ég hef haft í honum í vetur kominn á hreyfingu og síðan voru áhöld og annað laust ofan á eldhúsabekknum sem rúllaði niðrá gólf... Maður verður eflaust farinn að muna að ganga vel frá hlutunum áður er maður leggur aftur í haust
En allavega er ég farinn að hakka enn meir til.... eftir þetta burr
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Já þetta er góð tilfinning, að finna vor í lofti, hafa staðfestar fréttir um að Lóan sé komin og fara svo í bílinn sinn.
Þú ert sko ekki einn um að gleyma einhverjum frágang áður en maður hreyfir bílinn
Bara í fyrra var ég búin að troðfylla ísskápinn sem snýr í akstursstefnu hjá okkur og gleymdi að læsa honum
Svo rétt við Mosó þurfti Jón að negla niður vegna bíls og allt úr ísskápnum rúllaði alla leið fram í til okkar
Þú ert sko ekki einn um að gleyma einhverjum frágang áður en maður hreyfir bílinn
Bara í fyrra var ég búin að troðfylla ísskápinn sem snýr í akstursstefnu hjá okkur og gleymdi að læsa honum
Svo rétt við Mosó þurfti Jón að negla niður vegna bíls og allt úr ísskápnum rúllaði alla leið fram í til okkar
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Vorið komið og farið. Frost um 10 gráður hér í morgun og spáin ekki góð, á að ganga í NA bil á morgun. Húsbílar farnir að sjást á vinsælu húsbílastæði við höfnina en það var greinilega einn sem hafði náttað sig þar aðfaranótt föstudags.
Undirtexti
Ég held ég sé búinn að finna út þetta með undirtextann í "Þín uppsetning" það þurfti að haka við já í brta undirtexta. Sjáum hvað gerist þegar ég sendi þennan póst.
Steini var að viðra bílinn dinn um daginn og það hef ég líka gert. Ég var nú ekki ánægður með geymsluna sem hann var í austur á Stokkseyri. Ég sótti bílinn fyrir rúmri viku og þá var kalt í veðri og frekar rakt. þegar ég kom inn í skemmuna var bíllinn alveg rennandi blautur að utan og þvalur að innan. Ég kenni því um að loftræstingin þi þessu fyrrum refabúi eða minkabúi hvort heldur sem það var hafi alls ekki verið nóg. Þeir sem kom og sækja sína bíla og vagna þegar komið er fram í maí þá er húsið orðið þurrt og gott og enginn tekur gerir sér rgrein fyrir því hvernig húsið er í raun og veru. Ég verð ekki með bílinn aftur þarna á Efra Seli það er nokkuð ljóst. Það komu svartir dílar (rakadílar) í plussið í kringum glugga á einum stað. Veit einhver hverníg ég næ því af ? Tatt í hug að nota bara busta (tannbusta) !
Fékk vin minn sem rekur bílaverkstæði og hefur einnig leyfi til að endurskoða bíla til að prufa bremsurnar því ég veit að ég þarf að láta laga handbremsu. Að framan bremsaði Kremi alveg flott og að aftan..............úps........... þegar stigið var á remsuna.....var eitthvað sem gaf sig. Bremsurörið sprekk við afturhjól ! Ég spurði vin minn hvað við gerðum í stöðunni og hann sagði "lagaðu þetta" Þetta var s.l. miðvikudag og ég gerði smá ráðstafanir til að vera laus frá í vinnunni og þegar verkinu lauk með nýtt bremsurör sem við bjuggum til, búið að rífa frá jöfnunarbox og gera klárt þá kostaði þetta mig heilar 6000 kr.
Heppinn þar ! Núna er bara eftir að setja sængurföt, græja gas og tína út í bílinn eldhúsáhöld og þeysa af stað um páskana. Sjáumst hress.
p.s. Ekki er þetta gott með tjaldstæðið í Hveragerði, sem sem var svo hrifinn af því og hafði látið það berast á Bæjarskrifstofuna í Hveragerði.
Steini var að viðra bílinn dinn um daginn og það hef ég líka gert. Ég var nú ekki ánægður með geymsluna sem hann var í austur á Stokkseyri. Ég sótti bílinn fyrir rúmri viku og þá var kalt í veðri og frekar rakt. þegar ég kom inn í skemmuna var bíllinn alveg rennandi blautur að utan og þvalur að innan. Ég kenni því um að loftræstingin þi þessu fyrrum refabúi eða minkabúi hvort heldur sem það var hafi alls ekki verið nóg. Þeir sem kom og sækja sína bíla og vagna þegar komið er fram í maí þá er húsið orðið þurrt og gott og enginn tekur gerir sér rgrein fyrir því hvernig húsið er í raun og veru. Ég verð ekki með bílinn aftur þarna á Efra Seli það er nokkuð ljóst. Það komu svartir dílar (rakadílar) í plussið í kringum glugga á einum stað. Veit einhver hverníg ég næ því af ? Tatt í hug að nota bara busta (tannbusta) !
Fékk vin minn sem rekur bílaverkstæði og hefur einnig leyfi til að endurskoða bíla til að prufa bremsurnar því ég veit að ég þarf að láta laga handbremsu. Að framan bremsaði Kremi alveg flott og að aftan..............úps........... þegar stigið var á remsuna.....var eitthvað sem gaf sig. Bremsurörið sprekk við afturhjól ! Ég spurði vin minn hvað við gerðum í stöðunni og hann sagði "lagaðu þetta" Þetta var s.l. miðvikudag og ég gerði smá ráðstafanir til að vera laus frá í vinnunni og þegar verkinu lauk með nýtt bremsurör sem við bjuggum til, búið að rífa frá jöfnunarbox og gera klárt þá kostaði þetta mig heilar 6000 kr.
Heppinn þar ! Núna er bara eftir að setja sængurföt, græja gas og tína út í bílinn eldhúsáhöld og þeysa af stað um páskana. Sjáumst hress.
p.s. Ekki er þetta gott með tjaldstæðið í Hveragerði, sem sem var svo hrifinn af því og hafði látið það berast á Bæjarskrifstofuna í Hveragerði.
Elín og Daði nr. 39- Fjöldi innleggja : 58
Age : 66
Hvaðan ertu? : Mosfellsbæ
Registration date : 15/03/2009
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Nei þetta er svolítið mál með geymslurnar, hef nefninlega heyrt þetta að það sé ekki gott að geyma þetta í gömlum útihúsum, þar er einmitt kalt og rakt, en ekki þurrt eins og fólk heldur.
Þekki fólk sem hefur lent í músafaraldri í svona húsi og það var búið að naga í sundur leiðslur og dýnur og dót
ekki skemmtilegt.
En þið heppin með viðgerðina, þetta er yfirleitt svo andsk. dýrt.
Þekki fólk sem hefur lent í músafaraldri í svona húsi og það var búið að naga í sundur leiðslur og dýnur og dót
ekki skemmtilegt.
En þið heppin með viðgerðina, þetta er yfirleitt svo andsk. dýrt.
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
þetta með tjaldstæðið í Hveragerði, ég reyndar skil ekki alveg þessa neikvæðu umræðu um það,
það er búið að kosta að gista á því í mörg ár og það er engin breyting á því núna, bara aðrir rekstraraðilar
Aðstaðan og staðsetning á því er mjög góð og hefur ekkert breyst. Það þarf að borga á flest öllum tjalstæðum
á landinu og þetta er engin undantekning, þeir hafa ekki viljað vera í útilegukortinu þeir hafa ekki þurft þess
því það hefur verið svo vel sótt. ÉG held að það haldi áfram að vera vel sótt því þetta er stutt og mjög gott að vera þar
það er búið að kosta að gista á því í mörg ár og það er engin breyting á því núna, bara aðrir rekstraraðilar
Aðstaðan og staðsetning á því er mjög góð og hefur ekkert breyst. Það þarf að borga á flest öllum tjalstæðum
á landinu og þetta er engin undantekning, þeir hafa ekki viljað vera í útilegukortinu þeir hafa ekki þurft þess
því það hefur verið svo vel sótt. ÉG held að það haldi áfram að vera vel sótt því þetta er stutt og mjög gott að vera þar
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Sæll vertu! - Svona raka og meyglubletti er gott(ef hægt er að tala um eitthvað gott í þessu sambandi) að þrífa með ediki. Síðan eru til allskonar púðar og dót til að vera með í bílum, en þessir pokar eru með einhversskonar kúlum í... kúlum sem draga í sig raka.
Svo eru til dósir sem draga í sig t.d fúkkalykt... þær eru bara opnaðar og látnar standa og þá dregur efnið ólyktina, sem gjarnar fylgir svona löguðu, í sig. Fékk einu sinni svona í gamla econolæninn þegar lak inn með loftnestleiðslu, og þetta efni virkaði.
Já ég er ekki hlynntur innigleymslum á bílum, nema húsnæðið sé þeim mun betra... þarf að hafa jafnan hita og góða loftræstingu... ellegar er miklu mun betra að vera bara með bílana úti enda eru þeir svo sem framleiddir til útivistar
Kv. Steini
Svo eru til dósir sem draga í sig t.d fúkkalykt... þær eru bara opnaðar og látnar standa og þá dregur efnið ólyktina, sem gjarnar fylgir svona löguðu, í sig. Fékk einu sinni svona í gamla econolæninn þegar lak inn með loftnestleiðslu, og þetta efni virkaði.
Já ég er ekki hlynntur innigleymslum á bílum, nema húsnæðið sé þeim mun betra... þarf að hafa jafnan hita og góða loftræstingu... ellegar er miklu mun betra að vera bara með bílana úti enda eru þeir svo sem framleiddir til útivistar
Kv. Steini
Undirskriftin komin.
Og um að gera að prófa sig áfram og fikta bara, þannig lærir maður.
Ekki er gaman að fá bílinn sinn svona, þá er alveg eins gott að hann standi úti bara
Bara man ekki hvaða efni eru best, en í liðnum góð ráð gætir þú fundið svörin
Ekki er gaman að fá bílinn sinn svona, þá er alveg eins gott að hann standi úti bara
Bara man ekki hvaða efni eru best, en í liðnum góð ráð gætir þú fundið svörin
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
hafdísjúlía skrifaði:þetta með tjaldstæðið í Hveragerði, ég reyndar skil ekki alveg þessa neikvæðu umræðu um það,
það er búið að kosta að gista á því í mörg ár og það er engin breyting á því núna, bara aðrir rekstraraðilar
Aðstaðan og staðsetning á því er mjög góð og hefur ekkert breyst. Það þarf að borga á flest öllum tjalstæðum
á landinu og þetta er engin undantekning, þeir hafa ekki viljað vera í útilegukortinu þeir hafa ekki þurft þess
því það hefur verið svo vel sótt. ÉG held að það haldi áfram að vera vel sótt því þetta er stutt og mjög gott að vera þar
Auðvitað kostar allt en þetta er samt að verða ansi dýrt... í okkar tilfelli(með strákinn með okkur) myndi nóttin kosta kr. 2,800.- m/rafmagni ef ég skil þetta rétt
ég skil aldrei almennilega þetta með höfðatöluna... þ.e á hóteli eru notuð fleiri rúmföt þegar 2 gista en einn og svo framvegis... en samt kostar tveggja manna herbergi ekki helmingi meira en eins manns... Hversvegna skyldu önnur lögmál gilda á tjaldstæðum?
Kv. Steini
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Steini segir.
Já ég er ekki hlynntur innigeymslum á bílum, nema húsnæðið sé þeim mun betra... þarf að hafa jafnan hita og góða loftræstingu... ellegar er miklu mun betra að vera bara með bílana úti enda eru þeir svo sem framleiddir til útivistar.
Þarna er ég ekki alveg sammála, okkar bíll hefur alltaf verið inni í upphituðu húsi og þá er engin hætta á rakaskemmdum, lakkskemmdum og fleira sem vill gerast þegar bílar standa mánuðum saman úti í okkar seltu og rakamettaða lofti.
Minn leigusali passar að allt sé í lagi, húsið loftræst, hiti ca. 10 gráður og músunum gefið ef einhver slyppi inn.
Vissulega er bílar gerðir til að vera úti en það kostar meira, húsbílar eru dýrir og fæst okkar hafa efni á að vera að endurnýja þá á nokkra ára fresti.
Er nokkuð dýrara að vera á tjaldsvæðinu í Hveragerði en annarstaðar ef maður sleppir rafmagninu og notar bara gasið í staðinn.
Það ætti að vera í lagi að sleppa blessuðu sjónvarpinu og tölvunni öðru hvoru.
Annar ætti húsbílafólk að nota þau tjaldsvæði sem eru sanngjörn, með góðri þjónustu og næturfrið.
Sjálfur vil ég helst vera við lækinn eða ströndina.
Steini nefnir réttilega að gjaldskrá tjaldsvæða er svolítið gamaldags.
Sumstaðar kostar visst á mann, annarstaðar visst fyrir bílinn og svo er það fast gjald fyrir bíl og síðan visst á haus.
Þó samráð sé bannorð þá held ég að tjaldsvæðiseigendur ættu að ræða saman, þeir geta samræmt flest nema verðin, þar færi samkeppnin fram.
Já ég er ekki hlynntur innigeymslum á bílum, nema húsnæðið sé þeim mun betra... þarf að hafa jafnan hita og góða loftræstingu... ellegar er miklu mun betra að vera bara með bílana úti enda eru þeir svo sem framleiddir til útivistar.
Þarna er ég ekki alveg sammála, okkar bíll hefur alltaf verið inni í upphituðu húsi og þá er engin hætta á rakaskemmdum, lakkskemmdum og fleira sem vill gerast þegar bílar standa mánuðum saman úti í okkar seltu og rakamettaða lofti.
Minn leigusali passar að allt sé í lagi, húsið loftræst, hiti ca. 10 gráður og músunum gefið ef einhver slyppi inn.
Vissulega er bílar gerðir til að vera úti en það kostar meira, húsbílar eru dýrir og fæst okkar hafa efni á að vera að endurnýja þá á nokkra ára fresti.
Er nokkuð dýrara að vera á tjaldsvæðinu í Hveragerði en annarstaðar ef maður sleppir rafmagninu og notar bara gasið í staðinn.
Það ætti að vera í lagi að sleppa blessuðu sjónvarpinu og tölvunni öðru hvoru.
Annar ætti húsbílafólk að nota þau tjaldsvæði sem eru sanngjörn, með góðri þjónustu og næturfrið.
Sjálfur vil ég helst vera við lækinn eða ströndina.
Steini nefnir réttilega að gjaldskrá tjaldsvæða er svolítið gamaldags.
Sumstaðar kostar visst á mann, annarstaðar visst fyrir bílinn og svo er það fast gjald fyrir bíl og síðan visst á haus.
Þó samráð sé bannorð þá held ég að tjaldsvæðiseigendur ættu að ræða saman, þeir geta samræmt flest nema verðin, þar færi samkeppnin fram.
Síðast breytt af Björn H. no. 29 þann Þri Mar 31 2009, 01:20, breytt 1 sinni samtals
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Gömlu húsráðin, líka fyrir húsbíla.
Elín og Daði, skoðið gömlu húsráðin.
Látið 2-3 tsk. af matarsóda standa í opnu íláti í ísskáp og þið losnið
við alla lykt úr honum!
Edik Er sótthreinsandi t.d. Er líka lyktareyðandi, blandaðu
borðediki við vatn og strjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu
því í dýnu sem er vond lykt af, eða leggðu illa lyktandi í bleyti eða
settu smá edik í þvottvélina Ég þríf allt með ediki, gólf þurrka
af.... name it! Mjög gott að láta smá dry edik í skál og inní ískáp.
Eins að strjúka innan úr ísskápnum með ediki til að losna við vonda
lykt. Edik lyktin fer síðan á örskotstundu, en hún tollir í tuskunni
svo ef þér líkar lyktin illa, hentu þá tuskunni í þvott!
Matarsódi: Blandar honum við örlítið vatn og þú er komin með lang, lang
besta ræstikremið! Hann er líka lyktareyðandi.
Látið 2-3 tsk. af matarsóda standa í opnu íláti í ísskáp og þið losnið
við alla lykt úr honum!
Edik Er sótthreinsandi t.d. Er líka lyktareyðandi, blandaðu
borðediki við vatn og strjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu
því í dýnu sem er vond lykt af, eða leggðu illa lyktandi í bleyti eða
settu smá edik í þvottvélina Ég þríf allt með ediki, gólf þurrka
af.... name it! Mjög gott að láta smá dry edik í skál og inní ískáp.
Eins að strjúka innan úr ísskápnum með ediki til að losna við vonda
lykt. Edik lyktin fer síðan á örskotstundu, en hún tollir í tuskunni
svo ef þér líkar lyktin illa, hentu þá tuskunni í þvott!
Matarsódi: Blandar honum við örlítið vatn og þú er komin með lang, lang
besta ræstikremið! Hann er líka lyktareyðandi.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Svörtu dílarnir
Bestu þakkir fyrir góð ráð varðandi bílageymslurnar og þrifin. Það er hinsvegar engin fúkkalykt í bílnum, hann oriðinn þurr og góður fyrir fyrstu ferðin. Rátt aðeins um tjaldstæðin, þá kunnum við best við okkur við lækinn og fjöruna eins og Björn og frú. Inn í Fljótshlíð við Þorsteins Erlingsonar reitinn, við enda flugvallarins á Siglufirði, Melgerðismelar í Eyjafirði (það var ekki hestamót) og fyrir utan Hvammstanga á leið út á Vatnsnes eru þeir staðir sem standa uppúr frás.l. sumri.
Hvað varðar tjaldstæði þá ættu bæjarfélögin aðeins að rukka fyrir rafmagnsnotkun og frítt að örðu leyti. Þá myndi ég frekar fara á veitingahúsið, versla skrúfur í Kaupfélaginu og e.t.v. kaupa minjagripi hjá listakonunni. Þetta eru svo litlar tekjur sem bæjarfélögin verða af og skipta þau engu máli en gerir það fyrir aðra þjónustuaðila. Vitið þið að það eru svo margir staðir í Vestur Húnavatnssýslu sem eru algjörar perlur en maður bara keyrir alltaf bara í gegn !
Seigi eins og Björn: Mér datt þetta svona í hug
Hvað varðar tjaldstæði þá ættu bæjarfélögin aðeins að rukka fyrir rafmagnsnotkun og frítt að örðu leyti. Þá myndi ég frekar fara á veitingahúsið, versla skrúfur í Kaupfélaginu og e.t.v. kaupa minjagripi hjá listakonunni. Þetta eru svo litlar tekjur sem bæjarfélögin verða af og skipta þau engu máli en gerir það fyrir aðra þjónustuaðila. Vitið þið að það eru svo margir staðir í Vestur Húnavatnssýslu sem eru algjörar perlur en maður bara keyrir alltaf bara í gegn !
Seigi eins og Björn: Mér datt þetta svona í hug
Elín og Daði nr. 39- Fjöldi innleggja : 58
Age : 66
Hvaðan ertu? : Mosfellsbæ
Registration date : 15/03/2009
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Þar sem minn bóndi er frá Hvammstanga þá hefur hann farið með mig víða um sveitir
Fyrstu árin okkar var alltaf fyrsta stopp í gistingu að Hvammi tjaldstæðinu á Hvammstanga. þar er lækur sem rennur í gegn sem ég elska að sofna við,og svo er vatnsmylla sem er upprunaleg og endurnýjuð. Enn þar ofar er leirhver sem gaman er að leika sér í að búa til ýmislegt úr leirnum.
Vatnsneshringinn hef ég farið og nánast í öll vötn á svæðinu
Það eina sem ég á eftir er að labba að Hvítserki, einhvernvegin gerðum við það aldrei með börnin lítil og nú er í raun engin afsökun, fórum upp í Borgarvirki fyrst í fyrra, því Jón hélt að hann hefði farið með mig þangað í denn.
Fyrstu árin okkar var alltaf fyrsta stopp í gistingu að Hvammi tjaldstæðinu á Hvammstanga. þar er lækur sem rennur í gegn sem ég elska að sofna við,og svo er vatnsmylla sem er upprunaleg og endurnýjuð. Enn þar ofar er leirhver sem gaman er að leika sér í að búa til ýmislegt úr leirnum.
Vatnsneshringinn hef ég farið og nánast í öll vötn á svæðinu
Það eina sem ég á eftir er að labba að Hvítserki, einhvernvegin gerðum við það aldrei með börnin lítil og nú er í raun engin afsökun, fórum upp í Borgarvirki fyrst í fyrra, því Jón hélt að hann hefði farið með mig þangað í denn.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Já Segðu frá Daði, Við erum alltaf að keyra framm hjá fullt af fallegum stöðum, en fólk þorir ekki að stoppa hér og þar því það eru svo margar sjálfskipaðar löggur sem banna fólki að vera hér og þar, munið eftir þessu á Hólmavík t.d.
ekki vinsælt
ekki vinsælt
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Benedikt 687 skrifaði:Vorið komið og farið. Frost um 10 gráður hér í morgun og spáin ekki góð, á að ganga í NA bil á morgun. Húsbílar farnir að sjást á vinsælu húsbílastæði við höfnina en það var greinilega einn sem hafði náttað sig þar aðfaranótt föstudags.
Eins og þú sérð Hafdís þá eru þeir byrjaðir að gista á Hólmavík,
Nú er veðrið í Rvk orðið kolvitlaust, allur vorfílingur á bak og burt.......í bili sko
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Nei Anna það er bara páskahretið og svo er þetta búið , komið sumar og sól á morgun
Já það væri fróðlegt að vita hvort þetta var íslendingur eða útlendingu á stæðinu á Hólmavík
Já það væri fróðlegt að vita hvort þetta var íslendingur eða útlendingu á stæðinu á Hólmavík
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Reyndar er hlýtt með þessu hreti, en já senn kemur aftur
Vá verðmunurinn á verðum hjá staðarhöldurum, það munar svo miklu um hvort að menn rukki á haus eða bíl
Og rafmagnið vá en af hverju munar svona miklu? Varla er dýrara rafmagn þarna eða hinum staðnum
Vá verðmunurinn á verðum hjá staðarhöldurum, það munar svo miklu um hvort að menn rukki á haus eða bíl
Og rafmagnið vá en af hverju munar svona miklu? Varla er dýrara rafmagn þarna eða hinum staðnum
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
þetta var nú bara umsamið í dag til þess að fólk geti skammlaust komist eitthvað smá út fyrir bæinn án þess að þurfa að borga mánaðarlaunin sín fyrir það.
Mér finnst þau ótrúlega sæt á Snorrastöðum, eru til í að leyfa okkur nota eldhúsið og matsalinn ef við viljum
svo mér finnst sjálfsagt að borga fyrir mig , en það er mismunur á hvort maður lætu ræna sig um hábjartan daginn eða
borgar sanngjarnt verð.
Mér finnst þau ótrúlega sæt á Snorrastöðum, eru til í að leyfa okkur nota eldhúsið og matsalinn ef við viljum
svo mér finnst sjálfsagt að borga fyrir mig , en það er mismunur á hvort maður lætu ræna sig um hábjartan daginn eða
borgar sanngjarnt verð.
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Vona að við förum því að Snorrastöðum hef ég ekki komið og svo langar mig að ganga að Eldborg, svo get ég sýnt ykkur náttúrulegt bað þarna rétt hjá, og ölkelduvatnsbrunn.
Og ef snjólaust er þá er nú stutt yfir í vatnið mitt góða Og Gullborgahelli.
Og ef snjólaust er þá er nú stutt yfir í vatnið mitt góða Og Gullborgahelli.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Svörtu dílarnir og fl.
Gott að Kremi ylmar ekki af fúkkalykt og skiljanleg að þið viljið betri vetrargeymslu næsta vetur.
Það er Ægir sem hefur einkaleyfi á að skrifa, mér datt þetta svona í hug.
Hvar er félagi Ægir, sagan þín í gær var ágæt, en ekki að vera koma þessu á Hafnfirðinga, segðu okkur frekar frá ferðinni til London?
Þeir eru sem betur fer ennþá margir staðirnir þar sem hægt er að vera við strönd eða læki.
Það er víða hægt að finna góða staði þegar farið er fyrir Snæfellsjökul, Anna nefnir Vatnsnesi, þar er einn skemmtilegur staður við sjóinn, maður ekur í gegnum Hvammstanga og ef ég man rétt þarf maður ekki að aka lengi þá er rétt á vinstri hönd alveg við sjóinn.
Borgarvirkið er magnaður staður og sagan öll.
Það er eðlilegt að þeir sem reka tjaldsvæði þurfi tekjur en við Íslendingar erum ekki vön að vera rekin eins og búpeningur í rétt.
Hvað ætli meðal húsbílaeigandi gisti margar nætur í bílnum yfir sumarið og hvað ætli margir vilji alltaf vera á tjaldsvæði með fullri þjónustu.
Hvað okkur varðar þá erum við á góðu sumri svona ca. 15 – 20 nætur.
Stundum á tjaldsvæði og stundum utan tjaldsvæða, svo þarf líka að nota sumarbústað fjölskyldunnar.
Við þurfum ekki sjónvarp, nema kannski til að sjá fréttir ef það er hægt, annars skiptir það ekki máli.
Hingað til hefur rafmagnsskortur ekki gert vart við sig yfir helgi, föstudag – sunnudag.
Það er örugglega ágætt að vera á Snorrastöðum og Haukur þekkir sitt land vel og er góður sögumaður.
Það er Ægir sem hefur einkaleyfi á að skrifa, mér datt þetta svona í hug.
Hvar er félagi Ægir, sagan þín í gær var ágæt, en ekki að vera koma þessu á Hafnfirðinga, segðu okkur frekar frá ferðinni til London?
Þeir eru sem betur fer ennþá margir staðirnir þar sem hægt er að vera við strönd eða læki.
Það er víða hægt að finna góða staði þegar farið er fyrir Snæfellsjökul, Anna nefnir Vatnsnesi, þar er einn skemmtilegur staður við sjóinn, maður ekur í gegnum Hvammstanga og ef ég man rétt þarf maður ekki að aka lengi þá er rétt á vinstri hönd alveg við sjóinn.
Borgarvirkið er magnaður staður og sagan öll.
Það er eðlilegt að þeir sem reka tjaldsvæði þurfi tekjur en við Íslendingar erum ekki vön að vera rekin eins og búpeningur í rétt.
Hvað ætli meðal húsbílaeigandi gisti margar nætur í bílnum yfir sumarið og hvað ætli margir vilji alltaf vera á tjaldsvæði með fullri þjónustu.
Hvað okkur varðar þá erum við á góðu sumri svona ca. 15 – 20 nætur.
Stundum á tjaldsvæði og stundum utan tjaldsvæða, svo þarf líka að nota sumarbústað fjölskyldunnar.
Við þurfum ekki sjónvarp, nema kannski til að sjá fréttir ef það er hægt, annars skiptir það ekki máli.
Hingað til hefur rafmagnsskortur ekki gert vart við sig yfir helgi, föstudag – sunnudag.
Það er örugglega ágætt að vera á Snorrastöðum og Haukur þekkir sitt land vel og er góður sögumaður.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Lundúnaferðin !!!!!
Ég ætla ekkert að segja frá Lundúnaferðinni fyrr en ég hef farið þangað . Maður breytir ekki góðri sögu til að upphefja sjálfan sig, þú veist það Björn. En í morgun þegar ég var á leið í vinnu og ók framhjá smábátahöfninni
þá var aldeilis líf þar. Það var margt um manninn þarna, menn að fylgjast með nokkrum selkópum og nokkrum hnýsum sem voru að leika listir sínar i höfninni. Nokkru seinna var komið með leikskólabörnin og þeim leyft að fylgjast með smáhvölunum, óvenjuleg sjón hér í smábátahöfninni!!! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
þá var aldeilis líf þar. Það var margt um manninn þarna, menn að fylgjast með nokkrum selkópum og nokkrum hnýsum sem voru að leika listir sínar i höfninni. Nokkru seinna var komið með leikskólabörnin og þeim leyft að fylgjast með smáhvölunum, óvenjuleg sjón hér í smábátahöfninni!!! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Viðraði Viðhaldið í dag
Jæja, hvaða dagur er í dag, þetta með selkópa og hnýsur er auðvitað í tilefni þessa dags, kíktuði nokkuð, ,,,,,,,,ha ha fyrirgefið vitleysuna. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,Ægir og Sigga skrifaði:Ég ætla ekkert að segja frá Lundúnaferðinni fyrr en ég hef farið þangað . Maður breytir ekki góðri sögu til að upphefja sjálfan sig, þú veist það Björn. En í morgun þegar ég var á leið í vinnu og ók framhjá smábátahöfninni
þá var aldeilis líf þar. Það var margt um manninn þarna, menn að fylgjast með nokkrum selkópum og nokkrum hnýsum sem voru að leika listir sínar i höfninni. Nokkru seinna var komið með leikskólabörnin og þeim leyft að fylgjast með smáhvölunum, óvenjuleg sjón hér í smábátahöfninni!!! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Aprílgabb.
Ægir, þú viðurkenndir ekki söguna af ferðinni til London, hversvegna hefðum við átt að trúa þér í dag?
Jú annar ég bara las þetta og trúði hverju orði þannig að ég er alltaf tilbúin að hlaupa 1 apríl.
Prakkarastrikið sem var framkvæmt á mínum vinnustað var frábært.
Þegar við komum í vinnuna í morgun var búið að hengja orðsendingu á allar salernishurðir þar sem stóð að vegna tengivinnu á holræsalögn værum við vinsamlegast beðin að nota ekki salernin fyrr en banninu yrði aflétt.
Okkur var jafnframt bent á að salerni hjá rafvirkjadeildinni væri til reiðu en það er í næsta húsi.
Þetta gekk eftir menn og konur sáust hlaupa á milli húsa frameftir degi.
Því miður varð ég að fara til Reykjavíkur svo ég missti af mörgum hláturskrömpum.
Jú annar ég bara las þetta og trúði hverju orði þannig að ég er alltaf tilbúin að hlaupa 1 apríl.
Prakkarastrikið sem var framkvæmt á mínum vinnustað var frábært.
Þegar við komum í vinnuna í morgun var búið að hengja orðsendingu á allar salernishurðir þar sem stóð að vegna tengivinnu á holræsalögn værum við vinsamlegast beðin að nota ekki salernin fyrr en banninu yrði aflétt.
Okkur var jafnframt bent á að salerni hjá rafvirkjadeildinni væri til reiðu en það er í næsta húsi.
Þetta gekk eftir menn og konur sáust hlaupa á milli húsa frameftir degi.
Því miður varð ég að fara til Reykjavíkur svo ég missti af mörgum hláturskrömpum.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum