Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

5 posters

Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Anna M nr 165 Mið Mar 25 2009, 14:12

Er það ekki gott mál fyrir okkur öll? En samt hjó það mig í fréttinni að jarðvinnslufyrirtækin bjóða svo langt undir áætluðu kostnaðarverði að Vegagerðin segist eiga afgang af þeim peningum sem þeir hafa úr að moða. Smile
Er eitthvað sniðugt að taka svo lágum boðum og fá svo "fram úr áætlunum" kostnað eftirá?
Eða eigum við að vera ánægð að allir eru á vonarvöl, bjóða bara svo verkin fáist og þá getur Vegagerðin gert meira fyrir vegina okkar?

Hvað eigum við svo að gera við allan aukapeninginn? Í hvaða vegakafla á hann að fara, hvað finnst ykkur?
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Björn H. no. 29 Mið Mar 25 2009, 14:21

Klára Uxahryggina, gott fyrir ferðamannaiðnaðinn.
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 25 2009, 14:22

Anna M nr 165 skrifaði:Er það ekki gott mál fyrir okkur öll? En samt hjó það mig í fréttinni að jarðvinnslufyrirtækin bjóða svo langt undir áætluðu kostnaðarverði að Vegagerðin segist eiga afgang af þeim peningum sem þeir hafa úr að moða. Smile
Er eitthvað sniðugt að taka svo lágum boðum og fá svo "fram úr áætlunum" kostnað eftirá?
Eða eigum við að vera ánægð að allir eru á vonarvöl, bjóða bara svo verkin fáist og þá getur Vegagerðin gert meira fyrir vegina okkar?

Hvað eigum við svo að gera við allan aukapeninginn? Í hvaða vegakafla á hann að fara, hvað finnst ykkur?
Ef ég fengi að ráða þá yrði vegurinn í Berufirði, Hamarsfirði og Álftafirði kláraður og lagt á hann malbik, . Hætta þessari vitleysu að láta bíla pressa niður grjótið, svona vegagerð sést hvergi í nálægum löndum sem ég hef heimsótt. lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Björn H. no. 29 Mið Mar 25 2009, 14:35

Þá kæmum við á hverju ári austur, á ekki að fara að laga vegin um Öxi?


Síðast breytt af Björn H. no. 29 þann Fös Mar 27 2009, 08:59, breytt 1 sinni samtals
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Anna M nr 165 Mið Mar 25 2009, 14:38

Það er málið, öllum út á landi finnst við hérna sunnan megin vera frek á fjármagnið og okkur sunnan megin (sumum, ekki ég) finnst landsbyggðarfólkið ætlast til of mikils fyrir fáfarna vegi sem þjónar ekki sunnlendingum.
Nú á eftir að vera mikið karpað held ég Crying or Very sad
Vona bara að einkaaðilar taki meira þátt í tvöfölduninni sem bráðliggur á við höfuðborgina svo Vegagerðin geti einbeitt sér að vegunum úti á landi, því við viljum öll góða vegi, ekki satt? Very Happy
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 25 2009, 14:42

Björn H. no. 29 skrifaði:Þá kæmum við á hverju ári austur, á ekki að fara að lega vegin um Öxi?
Þessi vegur um þessa firði sem ég nefndi eru malarvegur og er á þjóðv. 1. Einhvern veginn finnst mér það tóm steypa, Axarvegur verður aldrei heilsársvegur, vegur sem kominn er í 6oo metra hæð þarna verður ófær í fyrstu snjóum,. Bændur sem þekkja Öxi eins og lófana á sér eru á þessu máli, segja svo mikinn snjó vera á þessu svæði á veturna að það sé sama hvernig vegurinn sé lagður, verði alltaf ófær,. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Björn H. no. 29 Mið Mar 25 2009, 15:17

Öxi 532 metrar Öxnadalsheiði 540 metrar, hæðin segir ekki allt það er eins og þú nefnir eftir staðkunnugum mönnum svæði sé snjóakista.
Það þarf að vera vegur með bundnu slitlagi sem er fær allan ársins hring þarna.
Man að einu sinni þvoði ég á Djúpavogi og var alveg viss að ég æki á þurrum vegi til Hornafjarðar en ég var varla búin að hanka upp slönguna þegar það fór að væta og að sjálfsögðu var sá þvotturinn til einskis.
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 25 2009, 15:36

Björn H. no. 29 skrifaði:Öxi 532 metrar Öxnadalsheiði 540 metrar, hæðin segir ekki allt það er eins og þú nefnir eftir staðkunnugum mönnum svæði sé snjóakista.
Það þarf að vera vegur með bundnu slitlagi sem er fær allan ársins hring þarna.
Man að einu sinni þvoði ég á Djúpavogi og var alveg viss að ég æki á þurrum vegi til Hornafjarðar en ég var varla búin að hanka upp slönguna þegar það fór að væta og að sjálfsögðu var sá þvotturinn til einskis.

Nei hæðin segir nokkuð, en landslagið nokkuð meira. Það er svo gjörólíkt að aka Öxnadh. eða niður af Öxi í Berufjörð. Þó vegurinn yrði með bundnu slitlagi er þetta svæði þvílík snjóakista að það yrði að nota snjóblásara strax í fyrstu snjóum og síðan yrði fljótt ófært,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,


Síðast breytt af Ægir og Sigga þann Fim Mar 26 2009, 04:44, breytt 1 sinni samtals
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  hafdísjúlía Mið Mar 25 2009, 16:02

Já Öxi, ég hef nú enga trú á því að sá fjallvegur verði meira opinn þó svo hann yrði malbikaður allur.
En hissa vorum við að sjá hversu margir vegspottar eru enn ómalbikaðir í byggð.
En fallegt er á þessum slóðum, það hefur einhvern veginn verið farið þannig síðustu árin að í stað beyju vestur þá hefur bíllinn farið austur og við því farið hringinn síðustu 3 árin og alltaf að upplifa og sjá eitthvað nýtt.
En eigum alltaf eftir að fara vestur, svo vonandi kemst maður þá leiðina í sumar.
Hlakka allavega mikið til að sjá hvað þetta sumar býður upp á
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Steini 69 Mið Mar 25 2009, 16:23

Björn H. no. 29 skrifaði:Þá kæmum við á hverju ári austur, á ekki að fara að lega vegin um Öxi?

Sammálaþví að laga Öxi og eins finnst mér algjört möst að laga "Dettifoss veginn" sem ég man aldrei hvað er kallaður en er ótrúlega fjölfarinn og alveg skrautlega ónýtur. Það var reyndar mikil umræða um hann í fyrra og stóð til að byggja hann upp og lagfæra en ef ég man rétt þá var horft frá því. Ég hygg að sá vegur sé, svona með tilliti til túrisma, einn sá mikilvægasti.
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Steini 69 Mið Mar 25 2009, 16:25

Ægir og Sigga skrifaði:
Björn H. no. 29 skrifaði:Þá kæmum við á hverju ári austur, á ekki að fara að lega vegin um Öxi?
Þessi vegur um þessa firði sem ég nefndi eru malarvegur og er á þjóðv. 1. Einhvern veginn finnst mér það tóm steypa, Axarvegur verður aldrei heilsársvegur, vegur sem kominn er í 6oo metra hæð þarna verður ófær í fyrstu snjóum,. Bændur sem þekkja Öxi eins og lófana á sér eru á þessu máli, segja svo mikinn snjó vera á þessu svæði á veturna að það sé sama hvernig vegurinn sé lagður, verði alltaf ófær,. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,

Mér finnst það engu máli skipta að hann verði ófær á vetrum. Í dag er hann faktíst ófær allan ársins hring Very Happy
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 26 2009, 13:13

Björn, tókstu eftir þvi sem Hafdís og Kristján sögðu hér að ofan confused confused , þegar þau voru á ferð vildi bíllinn alltaf austur á land. Sniðugur bíll, þú ættir að fá þér einn svona þú verður ekki fyrir vonbrigðum ( eða kenna þínum góða siði ) Very Happy Very Happy lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Björn H. no. 29 Fim Mar 26 2009, 14:12

Í denn var sagt að bílar leituðu til vinstri, nú eða hægri.
Kristján ætti að láta skoða hvort ekki mætti laga þetta strok í klárnum.
Við hjónin erum búin að renna í gegnum þinn fallega bæ að minnstakosti þrisvar á jafn mörgum árum, hvað hafið þið Sigga rennt oft í gegnum Borgarnes á síðustu þremur árum?
Var ég ekki búin að segja þér að ég mun vera á öðrum besta húsbíl þessa lands, þetta hef ég eftir áreiðanlegum heimildum. pirat
Hvenær verðið þið á ferðinni hérna nær, þið verðið nú að mæta í veisluna, það vantar Hreindýrakjötið og muna að láta uppskrift fylgja með.
Það er sagt að það sé vel af þessari fæðutegund í flestum frystikistum þarna fyrir austan. Razz

Þetta var gott innlegg hjá Steina í gær, vegurinn um Öxi er ófær allt árið og rétt að byrja á að gera hann að góðum sumarvegi. bounce bounce
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Ægir og Sigga Fim Mar 26 2009, 14:24

Já á síðustu 3. árum , vorum að telja það saman það mun vera minnst tíu sinnum Very Happy . Leitum þig uppi í næstu ferð í Borgó Question Það verður nóg af hreindýrakjöti í kistunni minni í haust, annar strákurinn fékk úthlutað 1. dýri Mæta í veisluna segir þú, hún má þá ekki vera fyrr en í júlí Very Happy lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Björn H. no. 29 Fös Mar 27 2009, 00:01

2 – 0 þarna tókstu mig alveg í bólinu, Sleep maður gæti haldið að þið hafið verið í sumarbústað í Borgarfirði.
Ég hélt að þið þyrftuð ekki að fá úthlutað leyfi til að eiga kjöt í kistunni, er ekki alltaf verið að keyra á Hreindýr þarna fyrir austan, svona eins og rollurnar og hrossin hérna. cat monkey pig
Að sjálfsögðu tekur maður vel á móti pennavinum sínum og býður uppá kaffisopa. cheers

Það er þetta með veisluna, við skulum sjá hvernig þetta þróast, og gott að vita að þið verðið í sumarfríi í júlí. sunny
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk. Empty Re: Vegagerðin vill láta bjóða í fleiri verk.

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum