Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

+3
Ægir og Sigga
Ágústa B 696
Steini 69
7 posters

Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Steini 69 Mið Mar 18 2009, 15:13

Ég hef verið að leita á netinu að glugga til að setja í dyrnar á húsbílnum okkar og eins væri ég til í að finna snyrtilega ruslafötu til að koma fyrir innan á hurðinni.

Hafið þið rekist á eitthvað í þessum dúr og þá hvar?

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ágústa B 696 Mið Mar 18 2009, 15:15

´Langar líka að vita með fötuna eða litla grind fyrir poka
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 18 2009, 15:23

Steini ég held að þú fáir svona glugga í Húsbílabúðinni á Akureyri!!
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Anna M nr 165 Mið Mar 18 2009, 15:24

Steini viltu hafa gluggann opnanlegan? Við skiptum við gluggafyrirtæki á Höfðanum í RVK og vinur okkar setti rúðurnar í hliðarnar (á gamla bílnum okkar) en það var ekki hægt að opna þá.
Með fötu eða grind dettur mér í hug Húsasmiðjan eða Byko.
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Zetubraut

Innlegg  Ágústa B 696 Mið Mar 18 2009, 15:25

Væri líka til í að vita hvort einhver hefur reynslu á Zetubraut (einfaldri) í bílnum sínum. Mér hefur verið sagt að hægt væri að kaupa einhversstaðar svona braut sem er eins og í orginal bílunum. Kannast einhver við þetta?

Þar að segja ef einhver skilur hvað ég er að tala um Embarassed
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 18 2009, 15:41

Ágústa, þegar ég setti brautir í Bensann minn fékk ég þær hjá "Z brautir og gluggatjöld" minnir hún vera í Ármúla eða Síðumúla.,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ágústa B 696 Mið Mar 18 2009, 15:45

Takk fyrir þetta.Allt veistu. Hvernig er þetta sett upp? Var að spá í að setja svona braut fyrir aftan sætin frammí til að loka fyrir í staðinn fyrir fjandans gorminn.
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 18 2009, 15:56

Ágústa B 696 skrifaði:Takk fyrir þetta.Allt veistu. Hvernig er þetta sett upp? Var að spá í að setja svona braut fyrir aftan sætin frammí til að loka fyrir í staðinn fyrir fjandans gorminn.


Já þú hendir bara helv-- gorminum , það eru rifur í botni á þessum brautum sem ég er að tala um þar er skrúfað uppí loftið, .þú notar svona rúllur með krók eins og þið notið í gardínum...,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ágústa B 696 Mið Mar 18 2009, 16:00

Skil þig Very Happy Fer um helgina að kaupa svona apparat. Kanntu nokkuð ráð að stækka bílinn minn um eitthvað smotterí eins og einn meter eða svo Very Happy Vantar svo að fá lokaðan WC skáp sem rúmar setuna og nig Wink
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Siggi og Björk 240 Mið Mar 18 2009, 16:14

Sendu aðalvagninn í húsbílastrekkjara Very Happy Very Happy
Siggi og Björk 240
Siggi og Björk 240

Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ægir og Sigga Mið Mar 18 2009, 16:15

Ágústa B 696 skrifaði:Skil þig Very Happy Fer um helgina að kaupa svona apparat. Kanntu nokkuð ráð að stækka bílinn minn um eitthvað smotterí eins og einn meter eða svo Very Happy Vantar svo að fá lokaðan WC skáp sem rúmar setuna og nig Wink
" Já já. Einn félagi minn hjá FlÖKKURUM stækkaði Bensann sinn þannig að hann tók afturhlerann af og lengdi grindina um ca,50,cm og festi hlerann þannig að hann hallar úr að neðan en er í sömu stöðu og hann var að ofan, .Þannig gat hann fært rúmið aftar í bílnum og fékk fyrir vikið pláss fyrir WC,.,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Anna M nr 165 Mið Mar 18 2009, 16:16

Eða bara kaupa einn af þessum kömrum sem sjást á sumum tjaldsvæðum og láta Guðna setja hjól undir, þið eruð með krók á Mánadísinni lol!
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Björn H. no. 29 Fim Mar 19 2009, 11:47

Steini, þetta tók ég af heimasíðu Rótors

Gluggar og hurðir

Loksins er að leysast úr þeim vanda sem við höfum átt í hvað varðar innflutning glugga ofl frá Seitz.

Fljótlega verður birtur hér á síðunni vallisti yfir alla glugga frá Seiz-Dometic, bæði lama- og renniglugga.
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Steini 69 Fim Mar 19 2009, 16:10

Ég þar einmitt að heimsækja Rótór fljótlega í sambandi við lúguássetningu og skoða þá hvað þeir geta boðið!

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Zetubraut þvers og langs...

Innlegg  Gunnar Th.,222 Fös Mar 20 2009, 17:17

Við notuðum Zetubrautir í Coasterinn okkar við alla glugga nema framrúðuna. Þar notuðum við hengitjald húkkað í innispegilinn og hornin á sólskyggnunum og smellt við fremstu gardínurnar á hliðunum. Síðan, af því rúmið var aftast og þversum, fannst mér upplagt að setja braut framan við það eitt og sér. Það leiddi svo af sér að þegar ég var einn á ferð nennti ég aldrei að draga fyrir gluggana, dró aðeins fyrir rúmið og lét það duga.

Snilldarbúnaður, Zetubrautirnar........
Gunnar Th.,222
Gunnar Th.,222

Fjöldi innleggja : 90
Age : 67
Hvaðan ertu? : Frá Ísafirði. Hét því að flytja aldrei til Reykjavíkur. Bý í Kópavogi.
Registration date : 10/04/2008

http://www.blogg.visir.is/tengill

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Z brautin.

Innlegg  Ágústa B 696 Lau Mar 21 2009, 11:46

Karlpeningurinn er aldeilis með z brautirnar á hreinu. Takk fyrir það.

Það er annað sem mig langar miklu fremur í ef það er til einhversstaðar. Ég kann bara ekkert að leita á vefnum að þessu en ef einhver ofvirkt tölvuséni er friðlaust og vill endilega hjálpa mér væri það bara hið besta mál Very Happy

Það sem mig langar mest í eru gardínur fram í stýrishús í staðinn fyrir tjaldið. Það myndi nú "stækka" bílinn heilmikið að losna við tjaldið hvort sem það væri á gormi eða Z braut.Veit einhver hvar á að leita að svona ??
(svo ég gerist mjög frek þá vantar mig að vita þetta mjög fljótlega því að sumir eru að fara til usa Wink )

Ægir minn ég held að minn betri helmingur myndi aldrei samþykkja stækkun úppá að minka plássið fyrir leikföngin Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ægir og Sigga Lau Mar 21 2009, 12:10

[quote="Ágústa B 696"]Karlpeningurinn er aldeilis með z brautirnar á hreinu. Takk fyrir það.

Það er annað sem mig langar miklu fremur í ef það er til einhversstaðar. Ég kann bara ekkert að leita á vefnum að þessu en ef einhver ofvirkt tölvuséni er friðlaust og vill endilega hjálpa mér væri það bara hið besta mál Very Happy

Það sem mig langar mest í eru gardínur fram í stýrishús í staðinn fyrir tjaldið. Það myndi nú "stækka" bílinn heilmikið að losna við tjaldið hvort sem það væri á gormi eða Z braut.Veit einhver hvar á að leita að svona ??
(svo ég gerist mjög frek þá vantar mig að vita þetta mjög fljótlega því að sumir eru að fara til usa Wink )

Ægir minn ég held að minn betri helmingur myndi aldrei samþykkja stækkun úppá að minka plássið fyrir leikföngin Very Happy[/q --------- Ég hef séð svona "mottur" silfurlitaðar bæði hjá Víkurverk og Ellingsen, þeim er tillt með frönskum lás..,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ágústa B 696 Lau Mar 21 2009, 13:58

Þessar mottur sem þú minntist á Ægir eru það myrkvunarmottur sem þeir auglýsa á heimasíðunni?
Gat ekki opnað myndirnar hjá þeim svo að ég veit ekki hvernig þetta lítur út Crying or Very sad
verðið finnst mér útúr Q fyrir eitt stykki svo að ég ætla spá í þetta úti,hvernig sem ég fer að því(leita enn eftir gugglara sem hefur ekkert að gera Very Happy )
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ægir og Sigga Lau Mar 21 2009, 14:38

Ágústa ,Þessar mottur sem ég er að tala um , já það sér ekkert inn um þær. Það er hægt að fá þær tilsniðnar í fjölda bíla, svo minnir mig að það hafi verið hægt að fá þær í metratali hjá Bílasmiðnum uppá Höfða. Þær eru svona svampkenndar með silfurlituðu efni að utan. Þú hefur eflaust séð svona í gluggum nýlegri bíla, lokar framrúðu og gluggum í framhurðum. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Ágústa B 696 Lau Mar 21 2009, 15:29

Þú ert snilli!! Takk kærlega fyrir. Þetta er akkurat draumurinn til að auka "plássið" í bílnum.
Ætla að skoða þetta hjá Bílasmiðnum og Víkurverki.

Takk enn og aftur Very Happy cheers
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvar finn ég glugga og ruslafötu... Empty Re: Hvar finn ég glugga og ruslafötu...

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum