Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Diesel og steinolía

5 posters

Go down

Diesel og steinolía Empty Diesel og steinolía

Innlegg  Gestur Fim Mar 12 2009, 15:39

Sælir félagar ! Ég er alveg nýr í félaginu (3 dagar) og hlakka ég til að heyra í ykkur. Við Elín Íris erum með gamlan M Benz 309 og sem stendur er hann í geymslu "fyrir austan fjall" Áður en ég fór með Krema en það heitir bíllinn í geymsluna setti ég c.a. 20 lítra af steinolíu á tankann eftir ráðleggingu. Núna var ég að heyra að það væri alveg skaðlaust að blanda allt að 50/50 steinolíu á bílinn í sumar og jafnvel 75% steinolíu á móti 25% diesel ! Veit einhver um þetta atriði ? Bestu kveðjur, Daði Þór og Elín Íris á Krema Nr. 39

Gestur
Gestur


Til baka efst á síðu Go down

Diesel og steinolía Empty Re: Diesel og steinolía

Innlegg  Steini 69 Fim Mar 12 2009, 18:11

Velkomin í félagið og velkomin á spjallið!

- Menn "drýgðu" nú oft á eldri dieselvélum með því að blanda hana steinolíu og það virtist í það minnsta ekkert skemma á þessum gömlu. En auðvitað voru þeir ólíkt kraftlausari, verri í gang og lyktuðu enn óskemmtilegar:-)

Þetta er sjálfsagt eitthvað sem menn verða að prófa sig áfram með en það mætti segja mér að þessar tilraunir gengu ekki á nýrri vélunum eins og common rail vélunum sem í flestu eru í dag og um að gera að sleppa slíkum æfingum.

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Diesel og steinolía Empty Re: Diesel og steinolía

Innlegg  Björn H. no. 29 Fös Mar 13 2009, 00:14

Sæll Daði, hérna áður fyrr settu menn Steinolíu á bíla á vetrum og var það gert til að koma í veg fyrir að hráolíusían fylltist af vaxi sem vildi myndast í miklum kulda. (helv.. rússaolían Evil or Very Mad)
Það var eitt það vesta sem maður lenti í að vera með síuna í höndunum í 10° frosti eða meir. affraid
Ég veit um fullorðin Patrol jeppa sem gengur eingöngu á Steinolíu um þessar mundir og mun víst ganga ágætlega þegar hann er orðin heitur.
Eigandinn segist láta svolítið að tvígengisolíu með til að mýkja ganginn. bounce
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Diesel og steinolía Empty Úr olíu í bremsur.

Innlegg  Elín og Daði nr. 39 Sun Mar 15 2009, 13:05

Takk fyrir svarið Björn H. 29 og Steini 298.
Ég ætla nú að fara mér hægt í þessu varðadi steinolíuna. Það styttist í að við skellum okkur austur fyrir fjall og sækjum djásnið þar sem það er í pössun í vetur. Ég ætla með gripinn til skoðunar 25. apríl eins og boðað er til hér á síðunni.
Áður en það getur gerst þarf ég að láta líta á bremsur bæði aftan og að framan. Vitið þið nokkuð hvar ég fæ varahluti í þennag eðalgrip á góðu verði. Ég hef heyrt að það sé verslun einhverstaður í Kópavogi (einni af litagötunum við Skemmuveg) sem sérhæfir sig í þessum varningi.

Hvernig set ég inn myndir á síðuna ?
Elín og Daði nr. 39
Elín og Daði nr. 39

Fjöldi innleggja : 58
Age : 66
Hvaðan ertu? : Mosfellsbæ
Registration date : 15/03/2009

Til baka efst á síðu Go down

Diesel og steinolía Empty Steinolía saman við dísel

Innlegg  Ragnar Mið Apr 07 2010, 05:15

Gestur skrifaði:Sælir félagar ! Ég er alveg nýr í félaginu (3 dagar) og hlakka ég til að heyra í ykkur. Við Elín Íris erum með gamlan M Benz 309 og sem stendur er hann í geymslu "fyrir austan fjall" Áður en ég fór með Krema en það heitir bíllinn í geymsluna setti ég c.a. 20 lítra af steinolíu á tankann eftir ráðleggingu. Núna var ég að heyra að það væri alveg skaðlaust að blanda allt að 50/50 steinolíu á bílinn í sumar og jafnvel 75% steinolíu á móti 25% diesel ! Veit einhver um þetta atriði ? Bestu kveðjur, Daði Þór og Elín Íris á Krema Nr. 39

Það er alveg óhætt að blanda steinolíu í dísel. Ég er með LandCruiser 120 sem ég hef keyrt á 50/50 í langan tíma. Engri smurolíu blandað saman við. Vélin er þýðgengari ef eitthvað er og krafturinn sá sami. Sagt er að aflið sé aðeins 1% minna svo maður finnur ekki muninn. Um tíma var hann bara á steinolíu en þá safnaðist vax í eldsneytissíuna. Það lýsti sér með því að hann fór ekki í gang í fyrsta starti. Kveðja,Ragnar.

Ragnar

Fjöldi innleggja : 1
Registration date : 07/04/2010

Til baka efst á síðu Go down

Diesel og steinolía Empty steinolia

Innlegg  emilmunkur Fös Júl 08 2011, 15:49

sælir,
ég er lika nýr í spjallinu Smile
og mig langar að spyrja hvar get ég keypt steinolia fyrir mina gamla mercedes 1413...gamla eldhusbill hjá gudmundur johnasson.

takk til að fá ykkar svar.

emiliano

emilmunkur

Fjöldi innleggja : 1
Registration date : 08/07/2011

Til baka efst á síðu Go down

Diesel og steinolía Empty Re: Diesel og steinolía

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu


 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum