Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Nýir félagar kynna sig til leiks !

5 posters

Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Nýir félagar kynna sig til leiks !

Innlegg  Gestur Fim Mar 12 2009, 15:28

Heil og sæl húsbílaeigendur.
Hér kynnum við okkur til leiks Elín Íris og Daði Þór. Eftir yndisleg ferðalög með Combi Camp tjaldvagninn árgerð 1985 og í topp standi þá bara gerðist það einhvernvegin að við fengum nóg. Núna er það húsbíll ! Við vorum sammála um hverskonar bíl við vildum. Bens 309 árgerð 1985 varð síðan fyrir valinu og hvernig er svo bíllinn á litinn ? spurði bílasalinn. Er hann ekki svona "kremaður" , Kremi heitir því djásnið. Við keyptum bílinn 15. júlí s.l. sumar og notuðum sumarið til að kynnast fararækinu og nú bíðum við spennt eftir að sækja Krema í vetrargeymsluna og "þeysa "af stað. Nú höfum við gengið í félagið ykkar. Við eigum frændfólk í félaginu sem hvatt hafa okkur til að vera með. Við höfum aðeins kynnst ykkur því við litum við á balli í Húnabúð í s.l. mánuði. Daði Þór er tónlistarkennari og Elín íris er aðstoðarmaður hjá tannlækni og við búum í Kardimommubænum í Mosfellsbæ. Við höfum félagsnúmerið 39.
Kær kveðja,
Elín og Daði Very Happy

Gestur
Gestur


Til baka efst á síðu Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Re: Nýir félagar kynna sig til leiks !

Innlegg  Steini 69 Fim Mar 12 2009, 18:16

Veriði hjartanlega velkomin í félagið og spjallið öll þrjú!

Ég átti eitt sinn einmitt svona 309 benz og notaði svona sem sambland af sendli og ferðabíl og gafst vel:-) Mig minnir að hann hafi verið kallaður Bláskeggur.

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Re: Nýir félagar kynna sig til leiks !

Innlegg  Björn H. no. 29 Fös Mar 13 2009, 00:01

Velkomin Elín Íris og Daði Þór, alltaf gama að fá nýjar raddir á spjallið.
Steini er orðin svo ákafur að ná hundraðinu að hann telur Krema með.
Ég hélt að við Steini værum sammála að gamli Fordinn Sad yrði alltaf bestur en þarna nefnir drengurinn Bens, hvað er í gangi?
Mikið held ég að Ægir verði glaður Laughing að heyra að þarna er einn gamall og góður Benz á ferðinni, bíll sem kemst lengra en margir aðrir þó hægar fari en nýjustu eðalvagnarnir. Shocked
Talan 39 og Bens, lofar góðu og vonandi verðum við öll heppin með sumarið sem er alveg að koma.
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Re: Nýir félagar kynna sig til leiks !

Innlegg  Ægir og Sigga Fös Mar 13 2009, 02:31

Já ég tek undir þetta, velkomin Elín Íris og Daði Þór. Jú ég er sko ánægður með gömlu Bensana, er búinn að eiga þrjá. Komast þó hægt fari Very Happy I love you lol! ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga
Ægir og Sigga

Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008

Til baka efst á síðu Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Re: Nýir félagar kynna sig til leiks !

Innlegg  Siggi og Björk 240 Fös Mar 13 2009, 09:56

Velkomin í hópinn. Við erum líka á Benz O 309 og hann er líka kremaður og með appelsinu og vínrauðum röndum í takt við smá dass af riðlit veit ekkert hvaðan það kemur Rolling Eyes En þeir eru góðir þeir gömlu.
Siggi og Björk 240
Siggi og Björk 240

Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Re: Nýir félagar kynna sig til leiks !

Innlegg  Anna M nr 165 Lau Mar 14 2009, 16:02

Innilega velkomin í félagið og spjallið, vonandi sjáumst við á ferðalögunum í sumar Very Happy Er Bens eigandi líka, svo eitthvað eigum við sameiginlegt. Laughing
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Re: Nýir félagar kynna sig til leiks !

Innlegg  Björn H. no. 29 Sun Mar 15 2009, 09:59

Það er aldeilis, spjallið að breytast í heimasíðu fyrir Bens Rolling Eyes aðdáendur, hvað með okkur aðdáendur amrískra pirat pakkhúsvagna, verðum við ekki að halda uppi vörnum fyrir tegundina. Basketball
Jæja, ég skal hætta að nöldra, þetta eru vinsælir jálkar og duga vel en pakkhúsvagnarnir voru og eru líka góðir, vantar svolítið pláss. Very Happy
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Bens-hvað?

Innlegg  Anna M nr 165 Sun Mar 15 2009, 14:19

Nei minn maður hefur sko ekki verið neinn aðdándi Embarassed
Hann hefur sig í frammi með háðsglósur til kollega sinna á bifreiðastöðinni þar sem hann vinnur, núna eru kollegarnir undrandi: Shocked Að Benshatarinn skuli láta sjá sig á Bens hehe Rolling Eyes
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Nýir félagar kynna sig til leiks ! Empty Re: Nýir félagar kynna sig til leiks !

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum