Loftpúðar.
+2
Steini 69
Björn H. no. 29
6 posters
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Loftpúðar.
Núna eru það loftpúðarnir, það eru loftpúðar undir bílnum okkar og eðlilega lekur loftið úr púðunum yfir veturinn og líka ef hann stendur lengi.
Þegar maður er búin að pumpa í þá er eins og það vilji leka nokkuð hratt úr púðunum fyrst en það lagast þegar farið er að keyra bílinn.
Getur maður gert eitthvað til að koma í veg fyrir lekann, er til bóta að þrífa sætin fyrir púðana?
Hvað endast loftpúðar lengi talið í árum?
Þegar maður er búin að pumpa í þá er eins og það vilji leka nokkuð hratt úr púðunum fyrst en það lagast þegar farið er að keyra bílinn.
Getur maður gert eitthvað til að koma í veg fyrir lekann, er til bóta að þrífa sætin fyrir púðana?
Hvað endast loftpúðar lengi talið í árum?
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Loftpúðar.
Mér finnst mun líklegra að lekinn sé á leiðslunum/samsetingunum en púðunum sjálfum. Einnig ef lekinn þéttist þá styður það þá kenningu. Þú getur prófað þetta með sápulegi á spraybrúsa þ.e úðað á samskeyti og séð þannig um hæl hvort og hvar lekur. Eflaust er gott að sætin séu ekki full af skít og/eða hrúðri en ef þú kemst fyrir lekann minnka líkurnar á því að sætin sóðist út.
HEf ekki grænan um hver ending er á svona púðum en er þó nokkuð viss um að það fer betur emð púðana að vera undir þrýstingi yfir veturinn en loftlausir í einhverjum krumpum - En mér kæmi ekki á óvart að þeir entust í 10-20 ár ef engin slys henda.
HEf ekki grænan um hver ending er á svona púðum en er þó nokkuð viss um að það fer betur emð púðana að vera undir þrýstingi yfir veturinn en loftlausir í einhverjum krumpum - En mér kæmi ekki á óvart að þeir entust í 10-20 ár ef engin slys henda.
Loftpúðar
Sæll Björn
Ég hef svolitla reynslu af loftpúðum bæði frá jeppum og trukkum. Ef það eru smellt tengi á lögnunum leka þau stundum þegar þrýstingur er settur á eftir að kerfi tæmist. Það er best að finna tengið sem lekur með sápuvatni og líklega þarf bara að smella því betur saman.
Loftpúðar endast býsna vel ef sætunum fyrir þá er haldið hreinum það vill safnast tjara á sætin og mynda brúnir sem nuddar gat á púðana.
Ég er með load púða undur húsbílnum hjá mér og eftir að einn sprakk með háum hvell þegar bílnum var rent inn á bremsumælir hjá Aðalskoðun er ég með vara púða í bílnum.
KV. Gummi , Skjöldu
Ég hef svolitla reynslu af loftpúðum bæði frá jeppum og trukkum. Ef það eru smellt tengi á lögnunum leka þau stundum þegar þrýstingur er settur á eftir að kerfi tæmist. Það er best að finna tengið sem lekur með sápuvatni og líklega þarf bara að smella því betur saman.
Loftpúðar endast býsna vel ef sætunum fyrir þá er haldið hreinum það vill safnast tjara á sætin og mynda brúnir sem nuddar gat á púðana.
Ég er með load púða undur húsbílnum hjá mér og eftir að einn sprakk með háum hvell þegar bílnum var rent inn á bremsumælir hjá Aðalskoðun er ég með vara púða í bílnum.
KV. Gummi , Skjöldu
Skjalda 561- Fjöldi innleggja : 2
Registration date : 19/04/2008
Re: Loftpúðar.
Sæll Gummi, takk fyrir þetta, ég hef ekki litið neitt á púðana en það verður skipt um tímareim þegar gripurinn verður tekin úr vetrargeymslu og þá er best að skoða púðana líka.
Það er kannski rétt að eiga aukapúða til að geta gripið til ef púði eyðilegðist, varla kosta þeir svo mikið.
Hef haldið að þetta væri óhreinindi þar sem lekinn minkar þegar farið er að keyra, ef bíllinn stendur marga daga þá vill þrístingurinn minka.
Það er kannski rétt að eiga aukapúða til að geta gripið til ef púði eyðilegðist, varla kosta þeir svo mikið.
Hef haldið að þetta væri óhreinindi þar sem lekinn minkar þegar farið er að keyra, ef bíllinn stendur marga daga þá vill þrístingurinn minka.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Loftpúðar.
Þið eruð nú meiri loftpúðarnir, neeeeei smá grín. Settum einu sinni loftpúða undir Land Rover fyrir einum 2o árum, þá tókum við eitt blað úr hvorri afturfjöður svona til að mýkja hann. Til að hann entist betur þá var settur bílslöngu bútur utanum loftpúðana, svona var þetta í nokkur ár og í lagi meðan við áttum Roverinn. Þetta breytti fjöðruninni töluvert til hins betra á jeppanum, annars voru þetta nú hálfgerðir jálkar. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Loftpúðar.
Fékk tilboð frá Víkurverki upp á kr 160.000 loftpúðar íkomnir, stjórntæki við ökumannssæti ,tók því.
Ek því væntanlega um uppsveitir Borgafjarða á leið norður, á nýjum loftpúðum.
Ek því væntanlega um uppsveitir Borgafjarða á leið norður, á nýjum loftpúðum.
Re: Loftpúðar.
Góður, ekki neitt kreppukjaftæði, að vísu þarf ekki loftpúða í Borgarfirði, þar er allt svo mjúkt og slétt fyrir utan fallegu fjöllin sem ég hef verið að segja Ægir frá.
Benedikt, þú segir okkur svo frá muninum á því að vera á púðum.
Ég var svolítið hissa þegar Steini sagði að hann hefði skipt um dekk og það hefði verið eins og hann hefði fengið nýjan bíl.
Benedikt, þú segir okkur svo frá muninum á því að vera á púðum.
Ég var svolítið hissa þegar Steini sagði að hann hefði skipt um dekk og það hefði verið eins og hann hefði fengið nýjan bíl.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Loftpúðar.
Já dekkjaskiptin gerðu miklu meira fyrir mýktina en púðarnir og voru ótrúleg breyting. Hinsvegar er algjör eðall að hafa púðana og bæði geta stillt hallann á tjaldstæðunum og svo er nú fjaðrasystemið t.d þannig á bíl eins og mínum að það voru ekki nema kannski 2 cm. frá púða í samslátt svo það var alveg sársaukalaust frá minni hálfu að skipta föstu púðunum út fyrir loftpúðana og losna þannig við þann samslátt sem varð við minnstu holur.
Raunin er bara sú að þessir bílar eru að stofni til miðaðir við að vera undir 3,5t að heildarþyngd(þannig að ekki þurfi á þá meirapróf eða aukin réttindi). Og í flestum tilfella er grunnhugsunin örugglega sú að þeir "beri" kannski 1-1,5 tonn. Þannig kaupir einhver framleiðandi grindina og breytir í húsbíl og þegar búið er að breyta bílunum(er algengt að eigin þyngd þeirra sé komin í kringum 3tn og útaf standi einungis 500 kg.) Síðan við búin setja á þá vatn, olíu, gas, tól og tæki, fylla alla skápa af fatnaði og mat og drykk, og hlaða öllum útilegubúnaði, tjöldum, stólum, grillum og guð má vita hvað ekki.. og að alltof stórum hluta er lestunin aftast og því heljarinna vogstöng á afturfjöðrun) þá eru bílarnir einfaldlega komnir á damp( og í mörgum tilfellum örugglega langt yfir) og ekkert fjöðrunarsvigrúm eftir. Að við gleymur nú ekki mannskapnum sjálfum) Í rauninni þyrftu þessir bílar því að eiga miklu mun meira inni (þ.e vera að stofni til burðarmeiri) þannig að hægt væri að hafa á þeim mýkri fjöðrun(fjöðrunarsvigrúm).
Ergo... þetta eru einfaldlega eingöngu malbiksbílar
Kv. Steini
Raunin er bara sú að þessir bílar eru að stofni til miðaðir við að vera undir 3,5t að heildarþyngd(þannig að ekki þurfi á þá meirapróf eða aukin réttindi). Og í flestum tilfella er grunnhugsunin örugglega sú að þeir "beri" kannski 1-1,5 tonn. Þannig kaupir einhver framleiðandi grindina og breytir í húsbíl og þegar búið er að breyta bílunum(er algengt að eigin þyngd þeirra sé komin í kringum 3tn og útaf standi einungis 500 kg.) Síðan við búin setja á þá vatn, olíu, gas, tól og tæki, fylla alla skápa af fatnaði og mat og drykk, og hlaða öllum útilegubúnaði, tjöldum, stólum, grillum og guð má vita hvað ekki.. og að alltof stórum hluta er lestunin aftast og því heljarinna vogstöng á afturfjöðrun) þá eru bílarnir einfaldlega komnir á damp( og í mörgum tilfellum örugglega langt yfir) og ekkert fjöðrunarsvigrúm eftir. Að við gleymur nú ekki mannskapnum sjálfum) Í rauninni þyrftu þessir bílar því að eiga miklu mun meira inni (þ.e vera að stofni til burðarmeiri) þannig að hægt væri að hafa á þeim mýkri fjöðrun(fjöðrunarsvigrúm).
Ergo... þetta eru einfaldlega eingöngu malbiksbílar
Kv. Steini
Re: Loftpúðar.
Í mínu tilfelli var ekki um annað að ræða en að gera einkvað í sambandi við fjöðruna í bílnum.
Hann er það langur fyrir aftan afturhjól, að þegar farið er út af malbikinu í Borgarfirði inná misslétt tjaldstæði átti hann það til að slá afturendanum niður . Undir bílnum er biti þvert fyrir framan stuðarann hefur hann tekið við jörðinni, heyrt hef ég að hann hafi gefið sig og þá fari að minnstakosti afturstuðarinn líka og hann kostar að mér skilst ekki undir 200 þúsund kalli.
Hann er það langur fyrir aftan afturhjól, að þegar farið er út af malbikinu í Borgarfirði inná misslétt tjaldstæði átti hann það til að slá afturendanum niður . Undir bílnum er biti þvert fyrir framan stuðarann hefur hann tekið við jörðinni, heyrt hef ég að hann hafi gefið sig og þá fari að minnstakosti afturstuðarinn líka og hann kostar að mér skilst ekki undir 200 þúsund kalli.
Skift um dekk !!
Talandi um loftpúða, mágur minn skifti bara um dekk á sínum húsbíl sem voru mjög lítið slitin en grjóthörð og fékk í staðin ný Marangoni dekk. Þau voru aðeins hærri á banann en þau gömlu, en hann segir að bíllinn hafi gjörbreyst til hins betra. Dekkin sem hann losaði sig við voru undir bílnum þegar hann kom nýr, man ekki nafnið. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Loftpúðar.
Aðeins meira um dekk.
Þetta sagði Steini í fyrra eftir að hann skipti um dekk.
Var að koma úr fyrstu ferðinni á nýju dekkjunum og þvílík bylting. Setti Hankook RA10 225/70 R15 heilsársdekk undir bílinn og lét micróskera þau og þetta á slétt ekkert sameiginlegt við rúmlega grjóthörð Michelin skriðbeltin sem voru fyrir undir. Hefði hreint ekki trúað því að bíll gæti breyst jafn rosalega við ein dekkjaskipti.
Núna eigum við semsagt mjúka limmósýnu og alsæl með lífið og tilveruna
Ægir skrifa í dag.
Talandi um loftpúða, mágur minn skipti bara um dekk á sínum húsbíl sem voru mjög lítið slitin en grjóthörð og fékk í staðin ný Marangoni dekk. Þau voru aðeins hærri á banann en þau gömlu, en hann segir að bíllinn hafi gjörbreyst til hins betra. Dekkin sem hann losaði sig við voru undir bílnum þegar hann kom nýr, man ekki nafnið. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Vitið þið hvað þessi dekk eru gefin upp fyrir mikinn þunga og hver sé æskilegur loftþrýstingur.
Svo væri ágætt að vita um innflytjanda og ekki spillir fyrir að heyra tölu.
Þetta sagði Steini í fyrra eftir að hann skipti um dekk.
Var að koma úr fyrstu ferðinni á nýju dekkjunum og þvílík bylting. Setti Hankook RA10 225/70 R15 heilsársdekk undir bílinn og lét micróskera þau og þetta á slétt ekkert sameiginlegt við rúmlega grjóthörð Michelin skriðbeltin sem voru fyrir undir. Hefði hreint ekki trúað því að bíll gæti breyst jafn rosalega við ein dekkjaskipti.
Núna eigum við semsagt mjúka limmósýnu og alsæl með lífið og tilveruna
Ægir skrifa í dag.
Talandi um loftpúða, mágur minn skipti bara um dekk á sínum húsbíl sem voru mjög lítið slitin en grjóthörð og fékk í staðin ný Marangoni dekk. Þau voru aðeins hærri á banann en þau gömlu, en hann segir að bíllinn hafi gjörbreyst til hins betra. Dekkin sem hann losaði sig við voru undir bílnum þegar hann kom nýr, man ekki nafnið. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Vitið þið hvað þessi dekk eru gefin upp fyrir mikinn þunga og hver sé æskilegur loftþrýstingur.
Svo væri ágætt að vita um innflytjanda og ekki spillir fyrir að heyra tölu.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Loftpúðar.
Mér var einmitt bent á af "mínum manni" að taka annað hvort Hankook eða Marangoni undir bílinn. Ég ek með 40 pund í þessu og dekkin belgjast að vísu aðeins en ég stóð hann þó einhverntímann flatann ansi lengi á heimleið úr einhverri ferðinni og þau vart volgnuðu svo ég er áhyggjulaus á þessu. En auðvitað slitna þessi dekk örugglega hraðar en "skriðbeltin" en ég endurnýja þá glaður dekk árinu fyrr og er á einhverju ökuhæfu í staðinn:-)
Mig minnir að ganguinn hafi kostað einhver 80-90 þúsund undirkominn með míkróskurðinum. En það var að vísu fyrir ári síðan svo...
kv. Steini
Mig minnir að ganguinn hafi kostað einhver 80-90 þúsund undirkominn með míkróskurðinum. En það var að vísu fyrir ári síðan svo...
kv. Steini
Re: Loftpúðar.
Engir smá peningar og örugglega orðið dýrara núna Gott að geta miðlað upplýsingum á milli okkar allra hér
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum