Spjallkvöldið 18 febrúar.
3 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Spjallkvöldið 18 febrúar.
Jeminn febrúar bara að verða búinn!
Hugurinn er kominn langt á leið til vorsins og strax byrjað á þessum bæ að spjalla um hvað svona helst okkur langi að fara. Við með bílinn fyrir utan og getum í raun stokkið af stað þegar við viljum
Er búin að skipuleggja hvenær sumarfrí verður og er í raun að byrja vikunni fyrr en áætlað var vegna Stóru-ferðar, maður vill halda þeim möguleika opnum að komast í þá ferð.
Það er svona að vera verktaki, maður ræður sér sjálfur en maður verður samt að taka hefðbundinn tíma, svo börnin í gæslunni hjá mér fái sín frí, áður en leikskólinn byrjar.
Hvar er ykkar hugur þessa dagana? Á ekki að skella sér á Góugleðina og byrja svo að dusta af bílunum?
Hugurinn er kominn langt á leið til vorsins og strax byrjað á þessum bæ að spjalla um hvað svona helst okkur langi að fara. Við með bílinn fyrir utan og getum í raun stokkið af stað þegar við viljum
Er búin að skipuleggja hvenær sumarfrí verður og er í raun að byrja vikunni fyrr en áætlað var vegna Stóru-ferðar, maður vill halda þeim möguleika opnum að komast í þá ferð.
Það er svona að vera verktaki, maður ræður sér sjálfur en maður verður samt að taka hefðbundinn tíma, svo börnin í gæslunni hjá mér fái sín frí, áður en leikskólinn byrjar.
Hvar er ykkar hugur þessa dagana? Á ekki að skella sér á Góugleðina og byrja svo að dusta af bílunum?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Spjallkvöldið 18 febrúar.
Jú maður fær snaraukna tilhlökkun um leið og helvítis snjórinn er á bak og burt
Það er nú svosem ekki stórt sem viuð þurfum að vinna í okkar bíl en ætluðum að klæða sessur og setja nýja reiðslá og svona smotterí:-)
Jú vorum að spá í að skella okkur á góugleðina...
Kv. Steini
Það er nú svosem ekki stórt sem viuð þurfum að vinna í okkar bíl en ætluðum að klæða sessur og setja nýja reiðslá og svona smotterí:-)
Jú vorum að spá í að skella okkur á góugleðina...
Kv. Steini
Re: Spjallkvöldið 18 febrúar.
Steini minn ertu farinn að gera dónalegt á slá, (KJ spyr)
Hvað er þetta reiðslá, ég er svo ung að ég skil ekki svona orðalag, vinsamlegast útskýra
Já það er sko satt, maður fær fiðringinn um leið og snjórinn fer.
Hlakka svo mikið til að ná í bílinn og byrja að þvælast um sveitir landsins.
Komumst því miður ekki á Góugleðina, sjáumst bara á ferðafundinum í staðinn
Hvað er þetta reiðslá, ég er svo ung að ég skil ekki svona orðalag, vinsamlegast útskýra
Já það er sko satt, maður fær fiðringinn um leið og snjórinn fer.
Hlakka svo mikið til að ná í bílinn og byrja að þvælast um sveitir landsins.
Komumst því miður ekki á Góugleðina, sjáumst bara á ferðafundinum í staðinn
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Spjallkvöldið 18 febrúar.
:-) Já maður hefur alltaf verið svo mikið fyrir acróbatikina..
Reiðslá er langbitinn undir rúminu... hann var kengboginn þegar við "horrenglurnar" keyptum bílinn og ég rétti slána bara og setti í aftur... en er að spegúlera að setja svona þverslá undir... svona til öryggis
Reiðslá er langbitinn undir rúminu... hann var kengboginn þegar við "horrenglurnar" keyptum bílinn og ég rétti slána bara og setti í aftur... en er að spegúlera að setja svona þverslá undir... svona til öryggis
Steini þú með.....
Reiðslá, en það eru víst reiðtjakkar undir hjá okkur
Fyrri eigandi benti á tjakkana og nefndi þá þetta, fór bara hjá mér sko
Fór á Góugleðina og kom ánægð heim Með rós!
Fyrri eigandi benti á tjakkana og nefndi þá þetta, fór bara hjá mér sko
Fór á Góugleðina og kom ánægð heim Með rós!
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Spjallkvöldið 18 febrúar.
mikið er nú gott að Þorsteinn útskýrði þetta fyrir mér, ég var farin að hafa mjög dónalegar hugsanir varðandi þetta orð
en það er greinilega mikið notagildi fyrir þennan hlut, ekkert dónalegt
Mikið er ég glöð að það vara gaman hjá ykkur á Góu gleðinni, maður sér það líka á myndunum.
Því miður vorum við fjarri góðu gamni, hittumst næst á ferðafundinum, á ekki bara að vera á bílnum og gista
en það er greinilega mikið notagildi fyrir þennan hlut, ekkert dónalegt
Mikið er ég glöð að það vara gaman hjá ykkur á Góu gleðinni, maður sér það líka á myndunum.
Því miður vorum við fjarri góðu gamni, hittumst næst á ferðafundinum, á ekki bara að vera á bílnum og gista
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Spjallkvöldið 18 febrúar.
Maður getur nú ekki klónað sig, en var ekki gaman að vera í bústaðnum?? Þið fenguð þó þokkalegt veður, er það ekki?
Gaman væri að gista bara, eigum við kannski að slá því föstu? Þarf samt að tala við systu, held að hún hafi talað um að fá far því bóndinn hennar er að vinna. Verðum í bandi...hlakka til að hitta ykkur.
Gaman væri að gista bara, eigum við kannski að slá því föstu? Þarf samt að tala við systu, held að hún hafi talað um að fá far því bóndinn hennar er að vinna. Verðum í bandi...hlakka til að hitta ykkur.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Spjallkvöldið 18 febrúar.
Jú það var frábært í bústaðnum, fengum að vísu hálf skrautlegt veður á laugardaginn en alveg geggjað í gær
Já hlakka til að sjá ykkur líka, skemmtilegar myndirnar af góugleðinni.
Já hlakka til að sjá ykkur líka, skemmtilegar myndirnar af góugleðinni.
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Spjallkvöldið 18 febrúar.
Takk fyrir það, ég hefði nú mátt þurrka af linsunni Og vera þolinmóðari með að bíða eftir fókusnum
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum