Æ,Æ, Vallarbúinn (húsbíllinn)er látinn
4 posters
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Æ,Æ, Vallarbúinn (húsbíllinn)er látinn
Sæl verið þið, það á ekki af okkur að ganga þetta er annað sinn á tveimur árum að vélinn fari í bílnum okkar svo nú eru góð ráð dýr,við höldum að það borgi sig ekki að láta gera við hann og erum því að spá í hvort við eigum að fá okkur annan bíl með vél í lagi. Við vorum að splæsa á okkur sólarsellu nú í jan.sl og vorum farin að hlakka til að fara að ferðast, sú hlökkun er auðvitað til staðar enn enda gaman að ferðast og hitta félaga Kv.Einar og Dóra. e.s. mynd á leiðinni
Vallarbúinn- Fjöldi innleggja : 9
Registration date : 30/10/2008
Re: Æ,Æ, Vallarbúinn (húsbíllinn)er látinn
Ég segi það bara með ykkur,æi,æiæi
Mikið var þetta leitt að heyra. Þið verðið bara að fá ykkur annan í snatri og setja selluna á hann
Mikið var þetta leitt að heyra. Þið verðið bara að fá ykkur annan í snatri og setja selluna á hann
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Samhryggist.
Ekki gaman Vonandi getið þið fundið annan bíl sem fyrst Eruð þið þá að spá í að setja nýja vél í ykkar?
Verið annars velkomin á spjallið, bíð spennt eftir myndinni, fá að sjá ykkur.
Verið annars velkomin á spjallið, bíð spennt eftir myndinni, fá að sjá ykkur.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Æ,Æ, Vallarbúinn (húsbíllinn)er látinn
Okkur finnst líka að ekkert annað komi til greina og við erum farin að leita að öðrum
Vallarbúinn- Fjöldi innleggja : 9
Registration date : 30/10/2008
Re: Æ,Æ, Vallarbúinn (húsbíllinn)er látinn
Svo maður leiki nú Pollyönnu þá er samt eins gott að ekki var hásumar og þið í miðri ferð Þið hafið þá góðan tíma að finna annan, gangi ykkur vel í leitinni.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Æ,Æ, Vallarbúinn (húsbíllinn)er látinn
Hvaða óheppni er þetta, vélin að fara í annað sinn á tveimur árum, hvað kom fyrir, varla er vélin svo slitin.
Það er og verður mikið til af húsbílum til sölu í vetur og vor þannig að það ætti ekki að vera vandi að finna bíl, frekar að það væri hörgull á krónunum núna í kreppunni.
Það er og verður mikið til af húsbílum til sölu í vetur og vor þannig að það ætti ekki að vera vandi að finna bíl, frekar að það væri hörgull á krónunum núna í kreppunni.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Æ,Æ, Vallarbúinn (húsbíllinn)er látinn
stimpilstönginn bognaði að öllum líkum og gerði gat á blokkina á Vallarbúanum.
Vallarbúinn- Fjöldi innleggja : 9
Registration date : 30/10/2008
Spjall :: Húsbílar :: Bílaspjallið
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum