Vallarbúinn
4 posters
Blaðsíða 1 af 1
Vallarbúinn
Sæl verið þið við Vallarbúarnir, Einar Guðna og Dóra Gunnars vorum eitthvað að fykra okkur áfram í haust með skráninguna hér á vefnum ,ekki gekk að finna mynd af okkur saman hjónunum svo hætt var við allt saman og síðan gleymdist bara allt saman, nú erum við að vakna til lífsins og gera tilraun tvö. Það er bara vonandi að það takist hjálparlaust en ef ekki leitum við bara aðstoðar til ykkar. Kv.Dóra
Vallarbúinn- Fjöldi innleggja : 9
Registration date : 30/10/2008
Re: Vallarbúinn
Velkomin í hópinn Vallarbúar.
Það hefur ekki vafist fyrir ykkur að skrá ykkur inn.
Þið þurfið væntanlega að senda Steina mynd og hann aðstoðar ykkur við að setja myndina inn.
Það er alltaf skemmtilegra að sjá andlit og svo hittist fólk og þá eru komin tengsl í gegnum spjallið og allt verður auðveldara.
Það er alltaf gaman þegar fjölgar á spjallrásinni.
Það hefur ekki vafist fyrir ykkur að skrá ykkur inn.
Þið þurfið væntanlega að senda Steina mynd og hann aðstoðar ykkur við að setja myndina inn.
Það er alltaf skemmtilegra að sjá andlit og svo hittist fólk og þá eru komin tengsl í gegnum spjallið og allt verður auðveldara.
Það er alltaf gaman þegar fjölgar á spjallrásinni.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Vallarbúinn
Velkomin Vallarbúar!
- Já um að gera að fikta og muna bara að þetta fer aldrei verr en illa:-) Svo er ykkur meira en velkomið að hafa samband ef eitthvað er.
Kv. Steini
- Já um að gera að fikta og muna bara að þetta fer aldrei verr en illa:-) Svo er ykkur meira en velkomið að hafa samband ef eitthvað er.
Kv. Steini
Re: Vallarbúinn
Verið mikið velkomin á spjallið Vallarbúar
Alltaf gaman að fá nýtt fólk. Eins og þið hafið séð á spjallinu þá eru nokkrir virkir hjá okkur og er það bara æðislegt. Vonandi verðið þið það líka.
Ps. Það er þráður til sem heitir"Sagan á bakvið húsbílanöfnin" eða eitthvað svoleiðis, man það ekki alveg, Væri gaman að heyra ykkar sögu
Alltaf gaman að fá nýtt fólk. Eins og þið hafið séð á spjallinu þá eru nokkrir virkir hjá okkur og er það bara æðislegt. Vonandi verðið þið það líka.
Ps. Það er þráður til sem heitir"Sagan á bakvið húsbílanöfnin" eða eitthvað svoleiðis, man það ekki alveg, Væri gaman að heyra ykkar sögu
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum