Veit ekki hverjum á að trúa?
4 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Veit ekki hverjum á að trúa?
Er svo blendin þessa dagana út af þessu krepputali öllu
Veit ekki hverju ég á að trúa sem sagt er þessa dagana
Núna koma Bjöggafeðgar fram með ásakanir, á maður að trúa þeim eitthvað frekar?
Hvar sjáið þið okkur sem þjóð eftir ár? Erum við enn terróistar?
Veit ekki hverju ég á að trúa sem sagt er þessa dagana
Núna koma Bjöggafeðgar fram með ásakanir, á maður að trúa þeim eitthvað frekar?
Hvar sjáið þið okkur sem þjóð eftir ár? Erum við enn terróistar?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Veit ekki hverjum á að trúa?
Ég er farin að hallast á að Seðlabankinn og ríkisstjórnin séu þeir með svörtu tunguna.
Ég hef enga trú að Bjöggafeðgar hafi eitthvað uppúr ´ví að vera að búa svona til
Ég er farin að vona eftir því að krulli fari bara að taka sæng sína og við fáum FAG menn í verkið
Ég hef enga trú að Bjöggafeðgar hafi eitthvað uppúr ´ví að vera að búa svona til
Ég er farin að vona eftir því að krulli fari bara að taka sæng sína og við fáum FAG menn í verkið
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Veit ekki hverjum á að trúa?
Það er vonandi að sá krullaði fari að taka við að fara að skrifa og láta Seðlabankann í friði, enda allt of mikið bákn fyrir svona lítinn dreng
Re: Veit ekki hverjum á að trúa?
Segðu. Ekki verðu minn maður ánægður þegar hann les commentin mín um elsku besta vin hansHelga 298 skrifaði:Það er vonandi að sá krullaði fari að taka við að fara að skrifa og láta Seðlabankann í friði, enda allt of mikið bákn fyrir svona lítinn dreng
Ef einhver vill æsa einhvern upp í pólítík þá er minn maður góð skotskífa fyrir sérstaklega framsóknarmenn og vinstri græna
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Veit ekki hverjum á að trúa?
Þessir kallar sem hafa verið að braska fram og til baka með papppísrfyrirtæki, selt þau kunningjum sínum á hærra verði, þar með skráð virði þ.eirra hærra og þannig geta aukið skuldsetningu þeirra... og síðan rúllað þessari spilaborg í gegnum sama leikinn og mergsogið peningasjóði bankanna... þeir mega allir bara vera úti í löndum áfram.
Björgólfur og Co eru engu skárri en hinir... hafa, hvað svo sem þeir segja, haft öll tögl og haldir hvað varðar fjárfestingarstefnu bankans... stefnu sem er búin reka síðustu naglana kistulok gjaldþrota þjóðar.
Davíð og Seðlabankinn er rúinn öllu trausti, hvort tveggja fyrir gasprið, 75% þvæluna gagnvart glitni og síðast en ekki síst fyrir það að fram fylgja handónýtri peningastefnu. Í viðskiptum er traust það eina huglæga sem er einhvers virði. Það sést best þessar síðustu vikur. Ergó: Davíð og Seðlabankarest BLESS
Geir, sjálfstæðisflokkurinn og fylgisveinar þeirra seinustu 15 árin bera gríðarlega ábyrgð. Þeir hafa sullast áfram í algjörri afneitun og jámennirnir(gamla Vökuliðið) sem flokkurinn er búinn að koma í öll helstu embætti, hafa greinilega ekki einu sinni haft brjóskí nefinu til að standa upp í hárinu á forystunni... forystu sem les bara Hannes Hólsteinn þegar ískaldur raunveruleikinn hellist yfir þá.
En það er svo sem óþarfi að vera eitthvað að æðrast í dag... Kreppan er varla lögð af stað til landins
En sama hvernig allt fer þá stendur gamla fullyrðingin...: "Ísland er best.... ískalt"
Björgólfur og Co eru engu skárri en hinir... hafa, hvað svo sem þeir segja, haft öll tögl og haldir hvað varðar fjárfestingarstefnu bankans... stefnu sem er búin reka síðustu naglana kistulok gjaldþrota þjóðar.
Davíð og Seðlabankinn er rúinn öllu trausti, hvort tveggja fyrir gasprið, 75% þvæluna gagnvart glitni og síðast en ekki síst fyrir það að fram fylgja handónýtri peningastefnu. Í viðskiptum er traust það eina huglæga sem er einhvers virði. Það sést best þessar síðustu vikur. Ergó: Davíð og Seðlabankarest BLESS
Geir, sjálfstæðisflokkurinn og fylgisveinar þeirra seinustu 15 árin bera gríðarlega ábyrgð. Þeir hafa sullast áfram í algjörri afneitun og jámennirnir(gamla Vökuliðið) sem flokkurinn er búinn að koma í öll helstu embætti, hafa greinilega ekki einu sinni haft brjóskí nefinu til að standa upp í hárinu á forystunni... forystu sem les bara Hannes Hólsteinn þegar ískaldur raunveruleikinn hellist yfir þá.
En það er svo sem óþarfi að vera eitthvað að æðrast í dag... Kreppan er varla lögð af stað til landins
En sama hvernig allt fer þá stendur gamla fullyrðingin...: "Ísland er best.... ískalt"
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum