Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Komið að vetrarverkefnunum...

3 posters

Go down

Komið að vetrarverkefnunum... Empty Komið að vetrarverkefnunum...

Innlegg  Steini 69 Þri Sep 30 2008, 12:03

Jæja þá er maður farinn að hugsa fyrir vetrarverkefnunum og er ég loksins búinn að panta tíma fyrir Viðhaldið hjá Lárusi í Rótor. Hann ætlar að skella nýrri lúgu í framrýmið sem eitthvað sést í gegnum, þannig að maður fái smá birtu inn í bílinn og síðan ætlum við að færa lúguna sem fyrir var, og smella henni yfir hjónarúmið.

Síðan hef ég verið að leita mér að glugga til að setja í inngönguhurðina en finn ekkert sem hentar. Þið mættuð gjarna láta mig vita ef þið vitið hvar helst er að leita að slíku.

Svo erum við ákveðin í að láta leðurklæða sætin afturí enda lítt skemmtilegt að halda þessu hreinu þegar maður er með 40 kílóa hund í öllum ferðum. Eins ætlum við að láta útbúa lausteppi í bílinn og koma fyrir skúffum undir öðrum bekknum og eitt og annað smálegt. Þannig að það er þá eitthvað að dútla við í vetur.

Þigg ábendingar um góða teppamenn og bólstrara með þökkum:D
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Komið að vetrarverkefnunum... Empty Okkar bíll er heima.

Innlegg  Anna M nr 165 Sun Okt 05 2008, 14:25

Svo við ætlum ekki að ganga algerlega frá honum fyrir veturinn Smile Ætlum að tappa af vatni og setja frostlög á klóið en við erum búin að lofa okkur því að prófa vetrarferð rabbit
Fengum nú forsmekk af því núna um helgina því það snjóaði og var kalt affraid
Erum svo geggjuð að ef vel viðrar þá ætlum við einhverjar ferðir enn, jafnvel næstu helgi í veiði. Rolling Eyes
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Komið að vetrarverkefnunum... Empty vetrarferðir

Innlegg  hafdísjúlía Mán Okt 06 2008, 02:44

Sæl Anna
og takk öll þið fyrir mjög skemmtilega lokaferð.
Þrátt fyrir snjó og hálku þá var þetta mjög skemmtileg og fjörug ferð.
En Anna það er sko ekki málið að vera á ferð á veturnar bara setja almennileg dekk undir bílinn og þá er ekkert að vanbúnaði
Snjór og frost setja bara skemmtilegan punkt yfir ferðina. Það er jafn heitt inni í bílnum og heima hjá þér, og svo áttu ullarfötin fínu
ekki satt, til þess voru þau hönnuð að nota á veturnar.
Það kom okkur hjónum á óvart í fyrra hversu margir eru á ferðinni á veturnar, og það var svo svo gaman um helgar.
Það eru þónokkrir staðir sem tóku vel á móti fólki í fyrra, Hella, Hellishólar, Hamragarðar, Þjórsárver, Hveragerði og það er örugglega hægt að finna
fleiri t.d. ath. með Minni Borg, og endilega segja frá fleiri stöðum ef einhver veit meir en ég.
Eigið góða vinnuviku.
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Komið að vetrarverkefnunum... Empty Þið hóið bara.

Innlegg  Anna M nr 165 Mán Okt 06 2008, 07:49

Vertu bara í bandi við okkur þegar þið farið eitthvert, aldrei að vita nema maður skelli sér með. Þakka sömuleiðis fyrir frábæra helgi. Við höfum aldrei ferðast um vetur svo við vitum ekkert um staði Very Happy
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Komið að vetrarverkefnunum... Empty Re: Komið að vetrarverkefnunum...

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum