Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

"Sjónræn" hjálp?

2 posters

Go down

"Sjónræn" hjálp? Empty "Sjónræn" hjálp?

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Mar 13 2008, 09:17

Sæll Steini. Ég var að pæla hvort að það þyrfti ekki að vera með svona sjónræna hjálp(eins og þú gerðir við uppsetninguna) . hvernig ætti að setja inn þræði .svara o.þ.h. Mér sýnist að einhverjir þurfa svoleiðis hjálp(veit það af eigin skinni Very Happy ) Vonandi er það eini þroskuldurinn sem heftir fólk við að tjá sig hér inni.
Kveðja Ágústa B.
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

"Sjónræn" hjálp? Empty Re: "Sjónræn" hjálp?

Innlegg  Steini 69 Fim Mar 13 2008, 16:22

Sæl vertu!
Kópera hérna svarið sem ég setti inn annarsstaðar...:

Ég reyni kannski að setja saman einhverjar leiðbeiningar um þetta... reyndar hélt í í einfeldni minni að hnapparnir segðu allt... þ.e:

SVARA PÓSTI gildir þegar við erum að, lesa einhvern póst og viljum leggja eitthvað beint til þess máls...(samanber hér) en

NÝR ÞRÁÐUR er smellt á þegar við viljum innsetja sérstaklega inn nýjan þráð sem síðan fær sín sérsvör.

En allavega ég skal reyna að útbúa leiðbeiningar, en þætti vænt um tillögur að því hvað það er helst sem ekki skilst þannig að ég sé ekki að slást við vindmyllur

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum