Sælt verið fólkð
5 posters
Blaðsíða 1 af 1
Sælt verið fólkð
Hermann og Anna heitum við og búum á Selfossi og erum ný í húsbílafélaginu . Við erum númer 328 og erum á Renault traffic árgerð 1992 og heitir hann Garpur,
og búin að eiga hann eitt ár ,fórum hringinn á honum í fyrrasumar og er hann mikil gæðagripur
og búin að eiga hann eitt ár ,fórum hringinn á honum í fyrrasumar og er hann mikil gæðagripur
Hermann og Anna 328- Fjöldi innleggja : 3
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 27/03/2008
Re: Sælt verið fólkð
Velkomin Hemmi og Anna, það er gaman að sjá ykkur hér, vonandi eigum við eftir að hittast á ferðinni
Kær kv. Helga
Kær kv. Helga
Re: Sælt verið fólkð
Alltaf gaman að fá fleira fólk á spjallið verið velkomin og vonandi verðið þið virk!
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Ohhhhh bíllinn!
Hann þekki ég og sakna En gaman verður að kynnast ykkur og verið velkomin í félagið og hér á spjallið.
Gaman að heyra að Garpur er að reynast ykkur vel, enda vel upp alinn, hehe
Alveg merkilegt að þetta nafn sé á honum því þetta var fyrsta nafnið sem mér datt í hug, en fór aldrei á hann
Gangi ykkur sem best í sumar og vonandi rekumst við á hvort annað.
Gaman að heyra að Garpur er að reynast ykkur vel, enda vel upp alinn, hehe
Alveg merkilegt að þetta nafn sé á honum því þetta var fyrsta nafnið sem mér datt í hug, en fór aldrei á hann
Gangi ykkur sem best í sumar og vonandi rekumst við á hvort annað.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Síðbúið svar
Já nafna, Garpur er vel upp alinn
Skemmtilegt tilviljun að þetta sé sama nafn og þér datt í hug. Nafni er aðalega tilkomið eftir hringferð sem við fórum síðasta sumar. Þar var landið þrætt þvert og endilangt og farinn vegur sem er örugglega ekki til á landakortinu...reyndar er varla hægt að tala um veg í þessu tilviki En Garpur fór þetta allt saman, enda mikill garpur þarna á ferð
Skemmtilegt tilviljun að þetta sé sama nafn og þér datt í hug. Nafni er aðalega tilkomið eftir hringferð sem við fórum síðasta sumar. Þar var landið þrætt þvert og endilangt og farinn vegur sem er örugglega ekki til á landakortinu...reyndar er varla hægt að tala um veg í þessu tilviki En Garpur fór þetta allt saman, enda mikill garpur þarna á ferð
Hermann og Anna 328- Fjöldi innleggja : 3
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 27/03/2008
Er svo góður.
Það skiptir svo miklu að það er hátt undir hann. Þetta með nafnið var í mínum huga Veiði-Garpur enda fór þessi bíll allt með okkur. Fórum vestfirði með glæsibrag
Núverandi bíll er með nafnið Veiðiskreppur, en var með í huga nafnið Skarpur því hann er eilítið skarpari en Renóinn og mýkri. Það verður gaman að hitta ykkur í einhverri ferð í sumar.
Núverandi bíll er með nafnið Veiðiskreppur, en var með í huga nafnið Skarpur því hann er eilítið skarpari en Renóinn og mýkri. Það verður gaman að hitta ykkur í einhverri ferð í sumar.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum