Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-)

4 posters

Go down

Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-) Empty Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-)

Innlegg  Steini 69 Sun Maí 18 2008, 15:28

Jæja gott fólk... eiginkonan tilkynnti hátiðlega nú áðan að það yrði náttúrulega ekkert farið í júní nema þar sem hægt væri að fylgjast almennilega með sjónvarpi. Helga er nefnilega svona laumu fótboltaaðdáandi og ég sem auðmjúkur eiginmaður verð eðlilega að taka tillit til þarfa hennar Embarassed

Vorum í Þjórsáraveri um helgina og þar var gott úrval af hríð(á sjónvapsskjánum sko)

Svo nú vantar bara upplýsingar um á hvaða tjaldstæðum og stöðum gott sjónvarpsmerki er að fá Very Happy

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-) Empty Re: Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-)

Innlegg  Ágústa B 696 Sun Maí 18 2008, 16:28

Við fáum alltaf merki alls staðar þar sem við erum. Málið er bara að snúa annað hvort bílnum eða loftnetinu!

Nei í alvöru Við höfum sjaldnast verið sjónvarpslaus í okkar ferðum. Höfum stundum þurft að keyra lengra heldur en við ætluðum bara til að sjá fréttir Embarassed
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-) Empty Loftnet

Innlegg  hpalmason Mán Maí 19 2008, 02:17

Steini..hvernig greiðu ertu með ? Það er víst best að vera með venjulega greiðu sem kostar milli 5 og 6 þús(rauður tappi á endanum) stangirnar stuttar fremst lengjast sem aftar dregur ,það eru margir komnir með þær og láta vel af þeim..kv palmason

hpalmason

Fjöldi innleggja : 7
Age : 70
Hvaðan ertu? : Húsavik, konan Patró
Registration date : 11/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-) Empty Re: Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-)

Innlegg  Steini 69 Mán Maí 19 2008, 05:11

Sæll Helgi... Já ég er með slíka greiðu svo þetta er bara spurningin um signalið á hverjum stað:-)

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-) Empty Almennilegt sjónvarp.

Innlegg  Björn H. no. 29 Mán Maí 19 2008, 15:32

Ef við verðum heppin og fáum góð ráð eins og um loftnet, hjólbarða og fl.þessháttar þarf þá ekki draga umræðuna saman og setja í flokkinn Góð ráð.

Það er einhver hvítur hlemmur upp úr toppnum hjá okkur og síðan er einhver magnari og þetta hefur alltaf skilað okkur mynd þegar við höfum prófað, þarf að vísu að láta sjónvarpið leita að merki í flest skipti.
Við erum frekar lítið að spá í sjónvarpsmál en alltaf gaman að kíkja á fréttir.
Hún Þóra mín er svo heppin að ektamakinn er ónæmur fyrir íþróttum, söngvakeppnum og öðru þessháttar efni, ef það er góður ferðaþáttur eða íslenskt efni þá vil ég horfa.

kveðja
Björn H. 29
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-) Empty Re: Evrópukeppnin í júní... hvar er almennilegt sjónvarpsmerki:-)

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum