Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Hvernig væri að???

+2
hafdísjúlía
Anna M nr 165
6 posters

Blaðsíða 1 af 2 1, 2  Next

Go down

Hvernig væri að??? Empty Hvernig væri að???

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 17:14

Við sem erum á spjallinu, myndum nú hittast að Hlöðum? Þá meina ég til að búa til hóp sem myndi vera nokkuð þéttur saman með bílana og hertaka eins og eitt tún og slá svo alla út með stuðinu í okkur á ballinu??
það er svo mikið um að fólk hópi sig saman og við nýgengnu í félaginu erum síðan tvist og her um allt og hálfleiðiðst Rolling Eyes


Eigum við?? Very Happy I love you
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty til er ég

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 17:15

já til er ég er að reyna að senda mynd á steina vona að hann komi henni inn
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:17

Til er ég. ´Gæti bara verið gaman. Steini þú spilar á gítar ekki satt? Verður hann ekki með í för??
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty míns er alveg til

Innlegg  Helga 298 Fim Maí 01 2008, 17:18

í að halda hópinn
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 17:20

Ágústa B 696 skrifaði:Til er ég. ´Gæti bara verið gaman. Steini þú spilar á gítar ekki satt? Verður hann ekki með í för??

Úhú gítar? Þá verður Steini aðalvinurinn minn I love you Alveg elska gítarspil úti í náttúrinni í góðra vina hópi. cheers
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:21

Langskemmtilegast. Gítar og nikka. Hver vill spila á nikku??
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Helga 298 Fim Maí 01 2008, 17:21

Sko gítarinn fer ekki inn í bíl fyrr en ég hef komið kertalagernum fyrir Twisted Evil en reyndar er Steini ekki mikið að flagga gítarnum, en hann var hissa að þú vissir af gítarleikaranum mikla sem í honum býr Laughing
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Steini 69 Fim Maí 01 2008, 17:22

Ágústa B 696 skrifaði:Til er ég. ´Gæti bara verið gaman. Steini þú spilar á gítar ekki satt? Verður hann ekki með í för??

Hm... Hvernig veistu að ég glamra á gítar???? - Höfum við einhverntíman hist? Very Happy

Sko... Viðhaldið er svo lítið að ég yrði örugglega að kaupa mér Júgulele eða hvað þessar dverghörpur heita ef ég ætti að vera með eina í bílnum Very Happy
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Jahá Gústa....

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 17:23

Hvernig veist þú það?????
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:23

Helga 298 skrifaði:Sko gítarinn fer ekki inn í bíl fyrr en ég hef komið kertalagernum fyrir Twisted Evil en reyndar er Steini ekki mikið að flagga gítarnum, en hann var hissa að þú vissir af gítarleikaranum mikla sem í honum býr Laughing

Svona er að flagga fjölskyldumyndum Very Happy Bara æðislegt ef einhver nennir að halda uppi fjöri þó sönghæfileikar séu útur kú!
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty gítarspil

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 17:24

En spennandi elska gítar og söng í góðra vina hópi
Við erum mikið fyrir tónlist og eigum mikið safn af diskum (contry) er mikið spiluð á mínu heimili en annars bara allt skemmtilegt
gætum slegið upp einu heljarins balli ef út í það er farið.
En ég hlakka bara til, þetta verður heljarins gaman
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:26

Contry er æðisleg tónlist. Það er þó nokkrir línudansara í félaginu og taka sporið yfirleitt á böllunum. Skemmtilegt að horfa á þau en hef aldrei prófað,þori ekki Embarassed
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Segi það með þér.

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 17:27

Eeeelska country, finnst æðislegt þegar línudans er tekinn á böllunum í félaginu. Very Happy Svo eru margir með sætu kúrekahattana. I love you
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Helga 298 Fim Maí 01 2008, 17:30

hef prófað línudans námskeið hjá Komið og dansið, ég hef ekki náð að tengjast því að dansa línudans, Shocked en það getur verið gaman að horfa á. Rolling Eyes
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Contry

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 17:32

Hvað er þetta með contry músík, maðurinn minn datt alveg kylliflatur fyrir þessu fyrir nokkrum árum þar á undan hlustaði hann á allt og ekkert en núna er hann alveg dolfallinn yfir þessari tegund af tónlist, mér finnst þetta fínt með en er ekki alveg fallin eins í þetta, við t.d. dönsum ekki mikið línudans, eigum kannski eftir að gera það síðar.
En Steini rosalega varstu snöggur með myndina takk fyrir það.
þá vitið þið hvernig við lítum út.
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Flott mynd.

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 17:34

Hafdís Júlía nr. 868 skrifaði:já til er ég er að reyna að senda mynd á steina vona að hann komi henni inn

Gaman að SJÁ ykkur, þið kunnið meira en ég í tölvum, er enn að reyna að læra það hvernig á að senda mynd á e-mail No
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:35

Þetta er næst síðasta kvöldið mitt að vaka svona lengi fyrir utan helgar. Ég er að fara að vinna eftir helgi eftir 2 mán.stopp og hlakka mikið til. Ég var að spá hvort einhverjir hafa áhuga að vera á spjallinu sem "hópur" á einhverjum föstum tíma á kvöldin? Ég þarf að fara að sofa kl.22 á virkum dögum Embarassed þess vegna er þessi tími ekki góður fyrir mig.Hver er til?
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Pamela

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:37

Þessi mynd er akkurat passleg fyrir útlitið á mér cheers cheers
Til að aðrar verði ekki grænar af öfund hvað ég lít vel út þá sendi ég myndir um helgina Very Happy Very Happy cheers
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty hittast á kvöldin

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 17:38

Ég fer nú yfirleitt að sofa snemma, en tölvusamskipti hafa nú ekki verið mjög mikil hjá mér því eg vinn allan daginn á tölvur en ég vil nú ekki ákveða neinn tíma því ég er svo oft að vinna á kvöldin, en skal endilega vera með ef ég dett inn á spjallið
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Pamela

Innlegg  Helga 298 Fim Maí 01 2008, 17:40

Verða þær teknar á sundlaugarbarminum með kokteil og fínerí og með fáeinum öðrum baðstrandagellum Very Happy Very Happy Rolling Eyes Wink Question
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:42

Þá vitum við hvernig þið lítið út og mögulega þekkjum ykkur á röltinu Very Happy Ég er samt ekki mjög mannglögg svo að ekki vera sár ef ég geng frammhjá Very Happy og þá er ég að tala um eftir að ég er búin að pósta mynni mynd til Steina.
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Steini 69 Fim Maí 01 2008, 17:43

Við erum ansi oft við tölvurnar svo það eru allar líkur á að við tökum þátt... Very Happy
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:43

Helga 298 skrifaði:Verða þær teknar á sundlaugarbarminum með kokteil og fínerí og með fáeinum öðrum baðstrandagellum Very Happy Very Happy Rolling Eyes Wink Question

Ekki verður það svo gott en kannski það verði mynd með kókglas í annari og veiðistöng í hinni Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty þekkjast á götu

Innlegg  hafdísjúlía Fim Maí 01 2008, 17:44

ég er nú alveg viss um að karlmennirnir í húsbílafélaginu þekki þig ef þú lítur út eins og Pamela
en svo verður þetta nú bara gaman að fara í feluleik og leita að hvort öðru, við eigum örugglega eftir að sjást, á ekki bara að skreppa í þrastarskóg á morgun og vera um helgina
hafdísjúlía
hafdísjúlía

Fjöldi innleggja : 212
Age : 66
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 17:44

Steini minn í guðannabænum taktu út myndina af tvífaranum svo að systa verði ekki abbó Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Hvernig væri að??? Empty Re: Hvernig væri að???

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Blaðsíða 1 af 2 1, 2  Next

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum