Aulinn ég með nettan hjartslátt...:-(
3 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Aulinn ég með nettan hjartslátt...:-(
Var að koma úr bænum áðan á Viðhaldinu og á Hellisheiðinni voru 16 metrar og 21 í kviðum en ég verð að segja að mér stóð ekki alveg á sama þegar ég kom svo niður kambana og þar vorum enn verri sterngir og eins undir Ingólfsfjallinu.
En allavega virkar hjartað í manni að einhverju leyti... það var ljóst en greinilegt að það er ekkert í yfisstærð
Það kom í ljós að ekkert var að ísskápnum annað en það að 12Voltin virka ekki ef bíllinn er tengdur landrafmagni(þótt hann sé í gangi) - Og vatnsdælan þurfti bara enn lengri tíma til að lofttæma kerfið en ég gaf henni
Tóti í Víkurverki henti svo á hann markísu og hjólagrind og gerði við eldavélina og miðstöðina og var snöggur að. Ég lét svo þrýstiprófa gaslagnirnar og smella tengli utan á hann í leiðinni... svona ef manni dytti í hug að setja útvarp eða kaffikönnu í samband úti.
Kv.Steini
En allavega virkar hjartað í manni að einhverju leyti... það var ljóst en greinilegt að það er ekkert í yfisstærð
Það kom í ljós að ekkert var að ísskápnum annað en það að 12Voltin virka ekki ef bíllinn er tengdur landrafmagni(þótt hann sé í gangi) - Og vatnsdælan þurfti bara enn lengri tíma til að lofttæma kerfið en ég gaf henni
Tóti í Víkurverki henti svo á hann markísu og hjólagrind og gerði við eldavélina og miðstöðina og var snöggur að. Ég lét svo þrýstiprófa gaslagnirnar og smella tengli utan á hann í leiðinni... svona ef manni dytti í hug að setja útvarp eða kaffikönnu í samband úti.
Kv.Steini
Úff
Segi það með þér að hafa lítið hjarta, skil þig vel að vera smeykur á þessari leið í vindhviðum.
Ég er svooooo veðurhrædd að hálfa væri nóg, vorum einu sinni á Snæfellsnesi þegar veðrið fór yfir 20 metra yfir nóttina, bóndinn svaf vel í rugginu, meðan ég skalf og hálfgrét af hræðslu og með hjartsláttinn alveg upp í háls
Bíllinn bara að verða flottari og flottari Býst við að sama vandamál hrjái okkur með kranann, enda tæmdum við kerfið síðasta haust.
Ég er svooooo veðurhrædd að hálfa væri nóg, vorum einu sinni á Snæfellsnesi þegar veðrið fór yfir 20 metra yfir nóttina, bóndinn svaf vel í rugginu, meðan ég skalf og hálfgrét af hræðslu og með hjartsláttinn alveg upp í háls
Bíllinn bara að verða flottari og flottari Býst við að sama vandamál hrjái okkur með kranann, enda tæmdum við kerfið síðasta haust.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Aulinn ég með nettan hjartslátt...:-(
Það eru víst fáir sem ekki eru veðurhræddir í þessum bílum. Hef alla vega heyrt umboðin tala um að bílarnir þyrftu að vera í vari þegar vindurinn er komin í 15 m.s. og meir. Okkar bíll er eins og skítaklessa á veginum í vindi en ég er samt skíthrædd
Þú hefur núna fengið smá reynslu og veist hvað á að varast
Gott að Viðhaldið sé komin á gott ról og hægt að fara að nota hana, til þess eru viðhöld
Þú hefur núna fengið smá reynslu og veist hvað á að varast
Gott að Viðhaldið sé komin á gott ról og hægt að fara að nota hana, til þess eru viðhöld
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum