Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Eitt og annað

+3
Ágústa B 696
Steini 69
Björn H. no. 29
7 posters

Go down

Eitt og annað Empty Eitt og annað

Innlegg  Björn H. no. 29 Sun Apr 27 2008, 11:53

Á föstudaginn hitti ég hjónin Steina og Helgu af tilviljun, þau voru auðþekkt af myndum af spjallrásinni en þau höfðu ekki hugmynd um hver maðurinn var sem stóð fyrir framan þau og sagði komiði sæl og blessuð.
Ég rétt náði að kynna mig áður en ég varð að taka til fótana, enda beðið eftir mér.
Þessi stuttu kynni hefðu ekki orðið nema vegna myndanna á spjallinu og því finnst mér það enn frekar að félagatalið eigi að vera á heimasíðunni og gjarnan með mynd af viðkomandi, það þéttir félagið.
Að sjálfsögðu þarf heimasíðan ekki að vera galopin, og eins og ég sagði um daginn þá á að vera síða fyrir innanfélagsmál, síða sem er lokuð öllum nema skuldlausum félögum.
Einhver sem kallar sig félaga nr. 007 og skrifar í gestabókina 25 apríl og er að segja sína skoðun á tilteknum félögum, það hefði verið betra að þetta hefði verið á lokaðri síðu þó mér þætti að svona athugasemdum mætti alveg sleppa, en það á að vera málfrelsi og þá koma svona skrif inná milli.
Þar sem ég hef gaman af allskonar skoðanakönnunum hefði ég viljað sjá fleiri taka þátt.
Dæmi.
Viljum við uppbyggðan veg yfir Kjöl, já eða nei.
Viljum við uppbyggðan veg milli Þingvalla og Húsafells um Kaldadal, já eða nei.
Hvenær kemur Sundabrautinn 2012 – 2015 – 2018 eða einhver annar tími.
Styðjum við borgaralega óhlíðni, já eða nei.
Það virðist eins og við séum eitthvað feimin við að nota tölvuna og látum bara duga að skoða hvað aðrir hafa skrifað eða kosið.
Það eru svo margir sem luma á skemmtilegum ferðasögum og slíkar frásagnir gætu hjálpað okkur hinum að finna fallega staði á landinu okkar.
Því miður erum við alltof mörg sem þekkjum svo lítið af landinu okkar en langar til að vita meira og hvað er betra en skemmtilegar ferðasögur til að vekja áhuga á landinu.
Best að hætta þessu rausi, allavega í bili.
Sumarkveðja.
Björn H. 29
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Steini 69 Sun Apr 27 2008, 15:22

Sæll Björn og takk fyrir síðast Very Happy - Já þetta var í annað skiptið á stuttum tíma sem þessi skemmtileg staða kom upp. Já ég held að þeir sem eru mótfallnir félagatalinu á netinu séu kannski að mikla þetta fyrir sér., þ.e hættuna. Ef félagatalið er lokað öðrum en félagsmönnum og/eða einhver hluti upplýsinga þess, þá held ég að það væri bara hið besta mál.

Ég skelli svo inn einhverjum skoðanakönnunum svo þér leiðist ekki Very Happy

Kv. á Skagann,
Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Eitt og annað.

Innlegg  Björn H. no. 29 Mán Apr 28 2008, 00:27

Sæll Steini, takk fyrir síðast og takk fyrir fl. skoðanakannanir.
Hún var góð sagan sem þú sagðir af karlinum á kaffihúsi í Þýskalandi með miklu hormottuna sem þú varst ekki í vafa um að væri orginal Þjóðverji.
Ekki skrítið þó þú hafir orðið hissa þegar hann ávarpaði þig á íslensku með orðunum hvað vilt þú Steini?
Hún er lítil þessi veröld þegar allt kemur til alls.
Ég hef trú á að innan skamms verði spjallið hluti af heimasíðunni og félagatalið verði þar líka.
Kveðja.
Björn H. 29
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Ágústa B 696 Mán Apr 28 2008, 04:43

Alveg er ég sammála þér Björn með myndirnar. Kannski að maður fari að gera eitthvað í þessum myndamálum Very Happy

Við systur og Jón mágur ,auðvitað sem er aldrei langt undan frá spúsu sinni, heimsóttum Töfraljós þeirra Helgu og Steina. Okkur fannst svo skemmtilegt að hitta fólkið sem við "þekkjum"af spjallinu Very Happy Takk Helga og Steini fyrir góðar móttökur. Þetta var alveg frábært að hitta félaga sem við þekktum bara af myndum og spjalli í gegnum tölvuna(öðruvísi fyrir H&S því ekki eru myndir af okkur á spjallinu) svo að núna verður maður að fara að sýna sitt rétta andlit! Hvernig framkvæmum við það? Þarf alltaf að senda ykkur allar myndir sem við viljum flagga?

Nú fer að styttast í fyrstu ferð hjá félaginu og spennandi að hitta í eigin persónu fólkið á bak við spjallið Very Happy
Við erum búin að vera í félaginu á fjórða ár, þó "þekkjum "við ekki nema brotabrot af fólkinu og þá oftast vegna bílanna sem eru merktir. Væri asnalegt að bera barmmerki með nöfnum ,bílanafni og nr. á skipulögðum ferðum?
Hef oft hugsað um þetta hvort þetta mundi hjálpa eitthvað uppá kynni á milli fólks.

Svo áfram með spjallið!!! Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Helga 298 Mán Apr 28 2008, 11:23

Þetta með barmmerkin er góð hugmynd, ég er í félagskap þar sem þarf að vera með barmmerki á fundum til að viðkomandi þekkist, mér finnst þetta þjóðráð, eða þá að hægt sé að panta peysur hjá félaginu t.d flíspeysurnar góðu og gera eins og íþróttafélögin að fá þær merktar með nafni og númeri, svolítið snúnara en barmmerki.
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Ágústa B 696 Mán Apr 28 2008, 11:29

Flíspeysurnar eru til að einhverju leiti.Fáir finnst mér vera í þeim og fæstar merktar. Sumir vilja svo alls ekki vera í flísi en það er nú allt annar handleggur Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Helga 298 Mán Apr 28 2008, 11:32

þá eru það barmmerki, eigum við að reyna koma þessu að á næsta aðalfundi. Very Happy cheers Basketball
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Helga 298 Mán Apr 28 2008, 13:48

Björn mikið er nú heimurinn aggalítill, var að spjalla við hana dótlu þína í dag. þú átt góða stelpu þar, annað mál ertu ættaður úr Borgarfirðinum?
kær kv. Helga
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Ágústa B 696 Mán Apr 28 2008, 14:16

Helga 298 skrifaði:þá eru það barmmerki, eigum við að reyna koma þessu að á næsta aðalfundi. Very Happy cheers Basketball

Ég er ekki með nógu stórt hjarta til að standa í pontu og bera fram þessa tillögu Embarassed
Þú mátt alveg fá heiðurinn Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Helga 298 Mán Apr 28 2008, 14:33

getum við ekki gert þetta í kór.. ég er ekki pontukona, jafnvel þó ég hafi lært það á Hvanneyri á sínum tíma
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Ágústa B 696 Mán Apr 28 2008, 14:54

Ég hef einu sinni staðið í pontu á æfinni og ætla aldrei að gera það aftur Crying or Very sad
Ég skalf svo mikið að ef ég hefði verið með rjóma á milli hnjánna hefði þú fengið hann þeyttann og það vel þeyttann!! Sendum bara Önnu Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Helga 298 Mán Apr 28 2008, 15:00

gæti ekki verið meira sammála, heldur að hún verði ekki glöð? Rolling Eyes Very Happy
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Hey! Ekkert svona!

Innlegg  Anna M nr 165 Þri Apr 29 2008, 13:37

Stelpur mínar ef þið ætlið að plotta eitthvað svona, þá kem ég ykkur tveimur í stjórn! lol!
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Ágústa B 696 Þri Apr 29 2008, 15:07

Það er sko langur vegur frá því að ég hafi getu og áhuga að fara í stjórn Very Happy
Hellingur af öðrum félugum sem hafa viljann og áhugann. ´Við vorum bara að tala um eina litla pontu Rolling Eyes
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Hmmm en ef....

Innlegg  Anna M nr 165 Þri Apr 29 2008, 15:51

Ef við sendum bara e-mail til stjórnar með þessari tillögu? Very Happy Væri það ekki vel sloppið? tongue
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Eitt og annað

Innlegg  keilir Fim Maí 01 2008, 07:00

Þetta með barmmerkingarnar er ekki svo vitlaust hjá ykkur og endilega koma þessu áleiðis það kostar ekkert. Það var töluvert af því hér fyrir nokkurum árum að félagarnir voru í merktum flíspeysum, við hjónin létum t.d. merkja peysur á okkur og gerði hún Erla Skarphéðinsdóttir félagi no. 568 þetta fyrir mig það var félagsmerkið og svo númerið á bílnum okkar og heiti og svo nöfnin okkar, við vorum alltaf í þessum peysum í ferðum félagsins allavega fyrstu áribn en svo týndist nú peysan hans Sæma og hefur ekki skilað sér þrátt fyrir að vera merkt.
Þannig að við höfum þennan möguleika og svo að láta búa til barmmerki eins og þið talið um, alls ekki vitlaus hugmynd. Sjálfri finnst mér peysurnar mjög flottar og langflesir eiga flíspeysur. Félagið heur verið að selja flíspeysur í ferðum sínum bara mjög fallegar.
Ég stið það að fólk merki sig hvort heldur er með barmmerkjum eða á pesurnar.
Kv.Soffía Keili
keilir
keilir

Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Helga 298 Fim Maí 01 2008, 17:44

Sæl Soffía, jú ég held að það hljóti að vera hægt að fá fólk til að setja upp barmmerki, það er hægt að fá plöst sem eru með nælu og svo getur hver og einn skrifað nafnið sitt. og ef þetta kæmi vel út væri hægt að láta þetta fylgja með félagatalinu.
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Anna M nr 165 Fim Maí 01 2008, 17:46

Helga 298 skrifaði:Sæl Soffía, jú ég held að það hljóti að vera hægt að fá fólk til að setja upp barmmerki, það er hægt að fá plöst sem eru með nælu og svo getur hver og einn skrifað nafnið sitt. og ef þetta kæmi vel út væri hægt að láta þetta fylgja með félagatalinu.
Ef það gengur ekki eftir, þá búum við til sjálf barmmerki sem spjallhópurinn. Smile
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 61
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Ágústa B 696 Fim Maí 01 2008, 18:02

Anna M nr 165 skrifaði:
Helga 298 skrifaði:Sæl Soffía, jú ég held að það hljóti að vera hægt að fá fólk til að setja upp barmmerki, það er hægt að fá plöst sem eru með nælu og svo getur hver og einn skrifað nafnið sitt. og ef þetta kæmi vel út væri hægt að láta þetta fylgja með félagatalinu.
Ef það gengur ekki eftir, þá búum við til sjálf barmmerki sem spjallhópurinn. Smile
Auðvitað verðum við að merkja okkur.Fólkið verður að þekkja alla þessa tölvufíkla sem eiga sér ekkert líf nema hjá tölvunni Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Eitt og annað

Innlegg  keilir Fim Maí 01 2008, 18:10

Já byrjum á þessu að vera með barmmerki, held ég eigi nú einhversstaðar einmitt svona plastspjald síðan á einhverju ættarmótinu.
Kv.Soffía
keilir
keilir

Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Barmmerkið.

Innlegg  Gyða og Jói 591 Fös Maí 02 2008, 01:58

Ætli það sé útilokað að koma upp barmmerkjum fyrir t.d. stóru-ferðina, til að byrja með gætu nú félagar bara útbúið sín barmmerki, einhvers staðar er hægt að kaupa svona plasthulstur undir barmmerki, með nælu, hvernig líst ykkur á það, bara uppástunga Question Og svo áfram með spjallið cheers kveðjur Gyða flower
Gyða og Jói 591
Gyða og Jói 591

Fjöldi innleggja : 47
Hvaðan ertu? : Kópavogi
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Helga 298 Fös Maí 02 2008, 02:06

Þessi hulstur fást í flestum ritfangaverslunum, Griffill var með gott verð á þeim ef ég man rétt.
Helga 298
Helga 298

Fjöldi innleggja : 156
Age : 63
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 09/03/2008

http://www.tofraljos.com

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Ágústa B 696 Fös Maí 02 2008, 06:25

Búum okkur til merki og sjáum til með framhaldið. Ætla rétt að vona að við séum ekki að taka fram fyrir hendurnar á stjórninni Embarassed Eru einhverjir stjórnarmeðlimir að fylgjast með spjallinu og vill segja sitt álit á þessu hjá okkur?
Get samt ekki ímyndað mér að þetta leggist ílla í nokkurn mann.
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Sæl Helga.

Innlegg  Björn H. no. 29 Fös Maí 02 2008, 13:15

Sæl Helga og takk fyrir síðast, ég var að koma heim eftir að hafa dvalið nokkra daga á hótelinu hans Gulla Þórðar eins og við Borgnesingar köllum strákinn.
Varstu að tala við Bylgju?, Bylgja er góð stelpa og mér er sagt að hún standi sig vel.
Við hjónin erum bæði fæddi í Borgarnesi og eftir allar sameiningarnar hljótum við að geta talist Borgfirðingar.
Annars hef ég lengi sagt að ég sé komin af stórbruggurum og sauðaþjófum í móðurættina og er stoltur af, og hinumegin hafa allskyns galdrahyski sett svip sinn á mannkynssöguna, eitthvað sem ég vildi gjarnan kunna betri skil á í jákvæðri merking.
kveðja
Björn H. 29
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Eitt og annað Empty Re: Eitt og annað

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum