Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Alltaf batnar spjallið.

4 posters

Go down

Alltaf batnar spjallið. Empty Alltaf batnar spjallið.

Innlegg  Björn H. no. 29 Mán Apr 21 2008, 11:08

Linkar fyrir allt sem tengist húsbílum, það er frábært að fá þá alla á einn stað.

Linkarnir með myndunum eru skemmtilegir, þetta svæði gæti orðið stórt á stuttum tíma
Þið eruð mörg sem eruð svo miklir hundavinir að það þarf trúlega sérstakt svæði fyrir ferfætlingana ykkar, ja af hverju ekki?

Spjallið er alltaf að sanna sig betur og eftir nokkra mánuði þarf að taka til og flokka sumt betur.
Núna þegar félagarnir fara að ferðast þá hljóta ferðasögurnar að fara að koma og umsagnir um tjaldsvæðin.

Var að velta því fyrir mér hvort ekki væri rétt að breyta í Sölubásnum því sem er kallað Nýtt í handverk , kannski handverk félagsmanna? Það er hellingur af mönnum og konum sem eru að gera fullt af fallegum munum sem gaman væri að vita meira um.
Það mætti jafnvel gera ráð fyrir að fljótlega þyrfti að flokka handverk félagsmanna.
Björn H. no. 29
Björn H. no. 29

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Alltaf batnar spjallið. Empty Re: Alltaf batnar spjallið.

Innlegg  Ágústa B 696 Mán Apr 21 2008, 12:02

Það á eftir að verða fjör hérna næstu mánuðina,þegar ferðalangar koma heim og segja okkur hinum ferðasöguna Very Happy Vonandi vilja sem flestir taka þátt og endilega vera ófeimin að skrifa inn. Við systur erum greinilega eitthvað ófeimnar svona bak við tölvuna og bullum óspart vonandi engum til ama Very Happy

Steini og Helga eru alveg milljón að setja þetta upp fyrir okkur svo mér finnst að við þurfum að vera aktíf í þessu öllu, okkur til skemmtunar og fróðleiks Very Happy
Ágústa B 696
Ágústa B 696

Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Alltaf batnar spjallið. Empty Sammála.

Innlegg  Anna M nr 165 Mán Apr 21 2008, 14:21

Spjallið og vefurinn vex dag frá degi Smile Þetta verður á endanum góður fræðsluvefur.
Allavega er ég ekki enn að gefast upp þó fáir tjái sig. Maður er stundum eins og einyrki hérna Embarassed
En þetta kemur, með hækkandi sól... sunny
Anna M nr 165
Anna M nr 165

Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Alltaf batnar spjallið. Empty Re: Alltaf batnar spjallið.

Innlegg  Steini 69 Mán Apr 21 2008, 14:30

Björn Hermannsson nr 29 skrifaði:Linkar fyrir allt sem tengist húsbílum, það er frábært að fá þá alla á einn stað.

Linkarnir með myndunum eru skemmtilegir, ....

... Var að velta því fyrir mér hvort ekki væri rétt að breyta í Sölubásnum því sem er kallað Nýtt í handverk , kannski handverk félagsmanna? Það er hellingur af mönnum og konum sem eru að gera fullt af fallegum munum sem gaman væri að vita meira um.
Það mætti jafnvel gera ráð fyrir að fljótlega þyrfti að flokka handverk félagsmanna.

Sælir... Ég skal bæta inn Handverki en nýtt var ég að hugsa fyrir þá sem vildu bjóða vöru sína húsbílaeigendum... kannski er það óþarfi og ef það kemur í ljós þá breytum við þessu bara aftur Very Happy

Kv. Steini
Steini 69
Steini 69
Admin

Fjöldi innleggja : 622
Age : 66
Hvaðan ertu? : Selfoss
Registration date : 08/03/2008

https://spjall.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Alltaf batnar spjallið. Empty Re: Alltaf batnar spjallið.

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum