Dofið afgreiðslufólk.
2 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Dofið afgreiðslufólk.
Allir hafa nú lent í hinum furðulegustu aðstæðum við að eiga samskipti við afgreiðslufólk, en hérna er ein splunkuný sem henti dóttur mína sem verður með matarboð í kvöld:
Hún fer í matvörubúð í sínu bæjarfélagi til að kaupa kalkún sem er nú vel yfir 1000 kallinn á kg.
Er góður fugl valinn og farið á kassa, þar sem þetta var fyrir hádegi var lítið að gera og ein stúlka á kassa.
Stúlkan segir á bjagaðri ensku: ohh big chicken Dóttir mín leiðréttir: No its turkie.....
No nonono.... segir stúlkan wery big chicken good ha? Og viktar fuglinn á 680 kr kg
Dóttir mín: No, this is NOT chicken... Stúlkan labbar fram og sækir ungan mann...
Hann kemur fram og spyr á sinni ensku, what chicken not wery good????
ITS TURKIE segir dóttir mín, en þá kemur hjá unga manninum chicken is wery good og strýkur á sér magan til áherslu, nú dótttir mín samþykkir og labbaði út með STÓRU hænuna á 3500 kall!
Hafið þið ekki upplifað eitthvað skemmtilegt í búðunum?
Hún fer í matvörubúð í sínu bæjarfélagi til að kaupa kalkún sem er nú vel yfir 1000 kallinn á kg.
Er góður fugl valinn og farið á kassa, þar sem þetta var fyrir hádegi var lítið að gera og ein stúlka á kassa.
Stúlkan segir á bjagaðri ensku: ohh big chicken Dóttir mín leiðréttir: No its turkie.....
No nonono.... segir stúlkan wery big chicken good ha? Og viktar fuglinn á 680 kr kg
Dóttir mín: No, this is NOT chicken... Stúlkan labbar fram og sækir ungan mann...
Hann kemur fram og spyr á sinni ensku, what chicken not wery good????
ITS TURKIE segir dóttir mín, en þá kemur hjá unga manninum chicken is wery good og strýkur á sér magan til áherslu, nú dótttir mín samþykkir og labbaði út með STÓRU hænuna á 3500 kall!
Hafið þið ekki upplifað eitthvað skemmtilegt í búðunum?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Dofið afgreiðslufólk.
Ekki nema þá þegar manngarmurinn var að borga með ávísun og afgreiðslustúlkan, sem reyndar talaði íslensku, varð svo undrandi þegar henni var rétt ávísunin að hún misti taktinn við tyggjóið og hringdi í verslunarstjórann og sagði honum andaktug
"það er einkver maður hérna og er að reyna að borga með miða"
Kv. Steini
"það er einkver maður hérna og er að reyna að borga með miða"
Kv. Steini
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum