Um páskana ?
+5
Ágústa B 696
keilir
Steini 69
Anna M nr 165
Elín og Daði nr. 39
9 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Um páskana ?
Eru menn eitthvað að spá í ferðalög um páskana ? Við erum nefnilega að velta fyrir okkur að sækja Krema í sveitina fljótlega og fara e.t.v. norður á land um páskana.
Kveðja, Elín og Daði nr. 39
Kveðja, Elín og Daði nr. 39
Elín og Daði nr. 39- Fjöldi innleggja : 58
Age : 66
Hvaðan ertu? : Mosfellsbæ
Registration date : 15/03/2009
Maður er alltaf að spá...
En hvað svo verður veit maður aldrei Við ætlum í húsbílinn, en hvert vitum við ekki enn.
Þurfum að spá í veðurhorfur og jafnvel veiði
Mig langar að slá tvær flugur í einu höggi, heimsækja pabba minn og veiða í einu vatni í leiðinni
Er þá að tala um að fara austur á Klaustur. Eins og staðan er í dag liggja vegir til allra átta.
Þurfum að spá í veðurhorfur og jafnvel veiði
Mig langar að slá tvær flugur í einu höggi, heimsækja pabba minn og veiða í einu vatni í leiðinni
Er þá að tala um að fara austur á Klaustur. Eins og staðan er í dag liggja vegir til allra átta.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Um páskana ?
Ég reikna ekki með því að við komumst neitt alalvega... Erum að ferma á pálmasunnudag og af því tilefni kemur elsti strákurinn okkar heim frá Danmörku og verður hér yfir páskana svo það er svosem engin goðgá að komast ekki:-) - En auðvitað hefið eitthvert skrepperrí verið gaman líka
kv. Steini
kv. Steini
ferð um páskana
Elín og Daði velkomin í félagið og frábært að sjá ykkur hér á spjallinu. Ef veðrið verður sæmilegt um páskana þá ætlum við að fara eitthvað á bílnum og ég hef grun um að svo verði með fleiri. Nú vonar maður og krossleggur putta að veðrið verði gott, ég hugsa að við förum þá eitthvað á Suðurlandið.
Bestu kveðjur
Soffía Keili
Bestu kveðjur
Soffía Keili
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Re: Um páskana ?
hey velkomin á spjallið hjón Elín og Daði!
Við förum líklega á Klaustur um páskana. Eins og Anna sagði,pápi er þar og gamlar vélar sem Guðni þarf að kíkja á í leiðinni
Við förum líklega á Klaustur um páskana. Eins og Anna sagði,pápi er þar og gamlar vélar sem Guðni þarf að kíkja á í leiðinni
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Páskaferð
Það er gaman að fá viðbrögð við spurningu okkar. Við erum að spá í að byrja á afmælisveislu í Grundarfirði miðvikudaginn fyrir skírdag og síðan að halda á Hvammstanga og sækja þar 3.ára ömmusnúð og þaðan til Akureyrar. Þetta er samt allt háð veðri og vindum. Við erum með veiðigræjurnar í bílnum og því klár í slaginn. Reyndar kemur sonurinn heim fyrir páska frá danmörku en þessi ungmenni eru nú ekki komin heim til að vera með okkur, það er alveg ljóst. takk fyrir viðbrögðin. Elín og Daði nr. 39
Elín og Daði nr. 39- Fjöldi innleggja : 58
Age : 66
Hvaðan ertu? : Mosfellsbæ
Registration date : 15/03/2009
Re: Um páskana ?
Úhú veiðigræjur? Mér líst vel á ykkur.. Aldrei að vita nema við blöndum saman reitum í veiðiferðinni hjá félaginu. Okkar bíll heitir ekki Veiðiskreppur fyrir ekki neitt
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Um páskana ?
Velkomin á spjallið og í félagið Elín og Daði
Ekki vill svo til að þú eigir ættir að rekja í Mosó Daði
Á síðasta ári fengum við að vera á Hamragörðum og þá var opnað gamla húsið og rafmagn
voðalega notalegt, aldrei að vita hvað verður þessa páskana.
Ekki vill svo til að þú eigir ættir að rekja í Mosó Daði
Á síðasta ári fengum við að vera á Hamragörðum og þá var opnað gamla húsið og rafmagn
voðalega notalegt, aldrei að vita hvað verður þessa páskana.
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Mosfellingur og stoltur af því
Hamragarðar veit ég ekki hvar eru kæru félagar ! Jú mikið rétt hjá ykkur. Ég er Mosfellingur og ég man vel eftir þér Hafdís en ég vssi nú ekki að þú hétir Júlía líka en Hannesdóttir ertu tel ég mig vera viss um. Við eigum sennilega eftir að hittast á ferðalagi um landið okkar fallega á húsbílunum góðu. Kveðja úr Þverholtinu (ég kalla nú þennan stað alltaf "Diddasjoppa" þegar ég svara í síma) Kv. Daði Þór
Elín og Daði nr. 39- Fjöldi innleggja : 58
Age : 66
Hvaðan ertu? : Mosfellsbæ
Registration date : 15/03/2009
Re: Um páskana ?
Já mikið rétt hjá þér félagi Hannesdóttir er ég
Ég er búin að vera í þessu félagi í 2 ár og er svona rétt að byrja að kynnast fólkinu
þetta er alveg yndislegt fólk upp til hópa og mjög skemmtilegur félagsskapur.
Hlakka til að sjá ykkur í ferðum í sumar, reyndar erum við á ferðinni um helgar nú þegar
svo það er aldrei að vita nema þið sjáist á ferðinni um helgar líka úr því að kremi er kominn heim í hús
Ég er búin að vera í þessu félagi í 2 ár og er svona rétt að byrja að kynnast fólkinu
þetta er alveg yndislegt fólk upp til hópa og mjög skemmtilegur félagsskapur.
Hlakka til að sjá ykkur í ferðum í sumar, reyndar erum við á ferðinni um helgar nú þegar
svo það er aldrei að vita nema þið sjáist á ferðinni um helgar líka úr því að kremi er kominn heim í hús
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Hamragarðar eru...
...fallegt og vel búið gistisvæði rétt ofan við Seljalandsfoss. Aðgengið er ágætt og staðurinn hinn besti í alla staði. Kv. Gunnar Th, 222
Re: Um páskana ?
Elín og Daði nr. 39 skrifaði: halda á Hvammstanga og sækja þar 3.ára ömmusnúð :sunny Elín og Daði nr. 39
Bóndinn minn vill forvitnast um hvort þið eigið ættir á Hvammstanga? Minn er þaðan, fæddur og uppalinn.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Senn kemur vor.
Já það eru örugglega margir sem bíða spenntir eftir vorinu og öllu sem því fylgir, húsbílastúss, koma öllu í lag, og gera klárt fyrir ferðalög sumarsins. Við hjónin fórum reyndar í eina ferð á Þorranum, nánar tiltekið 24.jan. og vorum á tjaldsvæðinu á Hellu, en það er einmitt nýtt á Útilegukortinu.
Okkur fannst nú ekki gott að missa Húsafell og fl. staði út af Útilegukortinu, en það koma góðir staðir inn líka, og kannski er gott að skifta svolítið út og hafa tilbreytingu í vali.
Hamragarðar eru mjög fallegur og góður staður, og nýja þjónustuhúsið til mikillar fyrirmyndar, án efa væri gaman að fara þangað um páskana.
Okkur fannst nú ekki gott að missa Húsafell og fl. staði út af Útilegukortinu, en það koma góðir staðir inn líka, og kannski er gott að skifta svolítið út og hafa tilbreytingu í vali.
Hamragarðar eru mjög fallegur og góður staður, og nýja þjónustuhúsið til mikillar fyrirmyndar, án efa væri gaman að fara þangað um páskana.
Gyða og Jói 591- Fjöldi innleggja : 47
Hvaðan ertu? : Kópavogi
Registration date : 09/03/2008
Re: Um páskana ?
Sæl Gyða og Jói langt síðan þið hafið "sést" á spjallinu, en við reynum sem flest að vera tengd á miðvikudagskvöldum. Já eru þá ekki Hamragarðar málið bara um páskana? Hvernig væri að setja upp smá könnun um hverjir hafa áhuga á sameiginlegri páskaferð??
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Vopnafjörður um páskana.
Reyndar erum við að fara til Vopnafjarðar um páskana, heimsækja dóttur okkar sem þar býr, leggjum af stað þriðjudaginn fyrir páska og komum heim á laugardeginum ( fyrir páskadag) en í þessa ferð förum við á jeppanum og Bjartur (húsbíll) bíður heima en ef gott veður verður á páskadag þá væri gaman að skreppa eitthvað austur fyrir fjall
Gyða og Jói 591- Fjöldi innleggja : 47
Hvaðan ertu? : Kópavogi
Registration date : 09/03/2008
Re: Um páskana ?
Þá er eins gott að færðin verði góð, skemmtið ykkur vel
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Um páskana ?
Góða kvöldið öll
Þannig er málum háttað með Hamragarða þetta árið að það eru ekki sömu staðarhaldarar og í fyrra
þeir sem leigja og reka Hamragarða eru hjúin á Hellishólum, og það er ekki búið að ræða við þau vegna páskanna
það þarf einhver að taka það að sér að kanna það hvort þau séu tilkippileg að opna fyrir okkur rafmagn og salerni
En það var alveg frábært að vera þar í fyrra um páska, en þeir voru eins og menn muna um miðjan mars.
Vonum bara það besta, annars er hægt að fara á Úlfljótsvatn. Skoðum málið
Þannig er málum háttað með Hamragarða þetta árið að það eru ekki sömu staðarhaldarar og í fyrra
þeir sem leigja og reka Hamragarða eru hjúin á Hellishólum, og það er ekki búið að ræða við þau vegna páskanna
það þarf einhver að taka það að sér að kanna það hvort þau séu tilkippileg að opna fyrir okkur rafmagn og salerni
En það var alveg frábært að vera þar í fyrra um páska, en þeir voru eins og menn muna um miðjan mars.
Vonum bara það besta, annars er hægt að fara á Úlfljótsvatn. Skoðum málið
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Um páskana ?
Vilt þú ekki bara taka það að þér að kanna málin? Svo bara auglýsum við grimmt í gestabók félagsins eftir ferðafélögum
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Um páskana ?
Ja það verður allavega einhver að gera það, ég skal hringja
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Ok gott.
Svo væri gaman að gera könnun bæði hér og í gestabók um það hverjir vilja vera með, svo við endum ekki bara tveir bílar
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Um páskana ?
Anna M nr 165 skrifaði:Svo væri gaman að gera könnun bæði hér og í gestabók um það hverjir vilja vera með, svo við endum ekki bara tveir bílar
Það er skemmtilegt tjaldstæðið í Hamragörðum´, ég myndi mæta ef ég væri þarna á suðurlandinu, en nú ríkir hér Borgfirskt veður, ég veit ekki hvað varð af góða veðrinu sem við fengum um daginn. Mér er sagt að það komi til baka í næstu viku..,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Um páskana ?
Er ekki enn að snjóa? Svo er spáin ekkert spes fyrir austan.
Ertu nokkuð farinn að heyra í Lóunni?
Ertu nokkuð farinn að heyra í Lóunni?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum