Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
5 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Kveiki ekki á því hvað þessi kirkja heitir, en er ekki rétt munað hjá mér að hún var í bíómynd, eða einhverjum leiknum þætti?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Myndagetraun nr. 5
Ég er nú ekki kirkjurækinn að eðlisfari en við fórum í messu í þessari kirkju á s.l..ári ,gaman að þessu búinn að púsla. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Er nú ekki farin að kíkja á pússlið ennþá. Hvað segir þú Ægir, er þetta rétt hugboð hjá mér með kirkjuna, varla er þessi í Möðrudal?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Anna M nr 165 skrifaði:Kveiki ekki á því hvað þessi kirkja heitir, en er ekki rétt munað hjá mér að hún var í bíómynd, eða einhverjum leiknum þætti?
Halló Anna.. Þetta má vel vera, en ég man nú ekki eftir því núna, þetta er dálítið afskekkt. nei ekki í Möðrudal. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
getraun
Klifstaðarkirkja í Loðmundarf
hafsteinn sigurðarson- Fjöldi innleggja : 1
Registration date : 09/06/2008
Enn og aftur.
Ég bara fæ ekkert púsl, sama hvað ég reyni, síðast eftir laaaangaaaa bið þá komu púslin en gat síðan bara púslað efra púslið, núna= ekkert
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Það er eins og fyrri daginn eða þannig Veit ekkert í minn haus með þessa kirkju. Hvar í ósköpunum finnið þið svona staði eiginlega?? Það er greinilegt að ég þarf að fara skoða landið og miðin betur en venjulega til að fylgja ykkur eftir í fræðunum
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Þessa staði finnur maður með því að skoða landið, þú ferð nú létt með að komast á þennan stað á þínum fjallabíl, hann er hér austanlands nánar tiltekið í Loðmundarfirði. Þetta er Klyppsstaðakirkja. ,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Man ekki til þess að hafa komið í Loðmundarfjörð Ég á víst eftir að skoða helling miðað við þessar blessuðu myndir í gátunum. Reyndar hef ég ekki skoðað austfirði mjög vel en kannski verð ég heppin í sumar EF stóra ferðin verður á þeim slóðum. Vonandi er Loðmundafjörður þarna fyrir austan?
Nú verð ég skotin í kaf....
Farin að lesa landafræði...
Nú verð ég skotin í kaf....
Farin að lesa landafræði...
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Jú Ágústa, ég gæti vel trúað því að Loðmundarfjörður verði á sama stað og bíði eftir þér ef þú kíkir í sumar mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Heyrðu Ægir, ég held að ég eigi bara engan fjallabíl með rúmum í Minn er ekki 4x4 kemst ég þá ekki í Loðmundarfjörð? Við förum örugglega eitthvað þarna austur fyrir í sumar en hversu langt upp eftir landinu veit ég ekki í dag. Bíð spennt eftir hvaða staðir verða fyrir valinu í stóru ferðinni, vonandi austurland og suðausturhornið.
Hafið þið hjón ekki verið með í ferðum Félagsins?
Hafið þið hjón ekki verið með í ferðum Félagsins?
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Nú nú, ég hélt að þetta væri 4x4 bíll. Nei ég er ekki viss að þú komist á Lommann á eindrifs Econoline , þetta eru svoddans spólirokkar , er það ekki annars Nei við höfum ekki verið með í ferðum félagsins
,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Mig grunti þetta.
Hvor ykkar á afmæli í dag??
Til hamingju með daginn samt sem áður hvort ykkar sem er, gruna þig Ægir.
Hvor ykkar á afmæli í dag??
Til hamingju með daginn samt sem áður hvort ykkar sem er, gruna þig Ægir.
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Myndagetraun nr.5 og nýjar púslmyndir
Jú ,þakkir fyrir það þú hefur rétt fyrir þér ,,,, mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum