Spjall
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Eru börn ekki yndisleg

Go down

Eru börn ekki yndisleg Empty Eru börn ekki yndisleg

Innlegg  keilir Mið Jan 21 2009, 05:01

Hér kemur lítil saga af lítilli stúlku:

Eru börnin ekki yndisleg?

Mamma var ekki heima og pabbi var að passa mig. Ég var ekki nema eins og hálfs árs gömul.
Einhver hafði gefið mér tesett sem var eitt af uppáhalds leikföngunum mínum.
Pabbi sat inni í stofu í öðrum heimi við að lesa dagblöðin og bróðir minn var að dunda sér í rólegheitum.
Ég færði pabba te sem auðvitað var bara vatn. Eftir fjöldan allan af tebollum og helling af hrósi frá pabba þá kom mamma heim. I love you
Pabbi sagði henni að bíða og kíkja og sjá hvað þetta væri sætt að sjá mig færa honum te, ég væri bara algjört krútt.
Mamma beið og horfði þegar ég kom enn eina ferðina með tebolla handa pabba. Hún horfði á hann drekka teið og þegar hann hafði klárað úr bollanum varð henni á orði;
Gerir þú þér grein fyrir að eini staðurinn sem þetta litla barn getur komist í vatn er beint út klósettinu?? Smile Smile
Soffía Keili
keilir
keilir

Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008

Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum